Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 3
3 irinn Föstudagur 23. júlí 1982 hlelgai----- pósturinn Blað um þjóðmál, listir og menningarmál. Ritstjórar: Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Guðjón Arngrímsson Blaðamenn: Guðlaugur Bergmundsson, Gunnar Gunnarsson, Ómar Valdimarsson, Þorgrimur Gestsson og Þröstur Haralds- son. Útlit: Kristinn G. Harðarson Ljósmyndir: Jim Smart Dálkahöfundar: Hringborð: Birgir Sigurðsson, Heimir Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Jónas Jónasson, Magnea J. Matthiasdóttir, Sigríður Hall- dórsdóttir, Sigurður A. Magn- ússon. Listapóstur: Heimir Pálsson, Gunnlaugur Ástgeirsson, Jón Viðar Jóns- son, Sigurður Svavarsson (bókmenntir & leiklist), Arni Björnsson (tónlist), Sólrún B. Jensdóttir (bókmenntir & sagnfræði), Halldör Björn Runólfsson (myndlist & klass- iskar hljómplötur), Gunnlaug- ur Sigfússon (popptónlist), Vernharður Linnet (jazz). Árni Þórarinsson, Björn Vign- ir Sigurpálsson, Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Jón Axel Egilsson (kvikmyndir), Þröstur Har- aldsson (f jölmiðlun). Erlend málefni: Magnús Torf i Ólafsson Vísindi og tækni: Dr. Þór Jakobsson Skák: Guðmundur Arnlaugsson Spil: Friðrik Dungal Matargerðarlist: Jóhanna Sveinsdóttir Stuðarinn: Jóhanna Þórhallsdóttir Landspóstar: Finnbogi Hermannsson, isa- firði, Reynir Antonsson, Akur- eyri, Dagný Kristjánsdóttir, Egilsstöðum, Sigurgeir Jóns- son, Vestmannaeyjum, Arndís Þorvaldsdóttir, Egilsstöðum. Utanlandspóstar: Erla Sigurðardóttir, Dan- mörku, Inga Dóra Björnsdótt- ir, Bandaríkjunum, Helgi Skúli Kjartansson, Bretlandi. útgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. Magnússon. Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdóttir. Innheimta: Guðmundur Jó- hannesson Dreifing: Sigurður Steinars- son Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aðSiðumúla 11, Reykjavík. Sími: 81866. Af greiðsla og skrif stof a eru að Hverfisgötu 8-10. Símar 81866, 81741 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askriftarverð á mánuði er kr. 60. Lausasöluverð kr.15. Óskipulag á skipulagsmálum Kcrl'i hal'a tilhncigingu til að vaxa vfir höfuö þcirra scm skipu- lcggja þau og veröa aö lokum þung i vöfum og frekar til tafa cn flyta fyrir og auövelda gang inála cins og upphaflega var ætlast til. Skipuiagsmál cru cngin uudaii- tckning frá þessu. Undanfarna áratugi hafa stjórnvöld veriö aö hvggja upp kcrfi til aö auövelda skipulagningu á uppbyggingu ört vaxandi þjóöfélags. Ef litiö er á þcssi skipulagsmál frá þvi sem tilhcyrir cinstökum sveitarfélög- um upp i æöstu yfirstjórn i fclags- málaráöuncytinu, kcmur i ljós aö þau cru hin mesta flækja, scm eríitt cr lvrir vcnjulegt l'ólk aö hotna i. Enda cr ckki óalgengt að cinstaklingar tapi algjörlega átt- um i þcssum frumskógi skipu- lagningar. í iiinfjöllun llclgarpóstsins i dag um skipulagsniálin kcniur i Ijós. aö þar cru margar stofnanir aöbauka livcr i siuu horni. Þaö er scrstaklcga atliy glis vert, aö sjálfstæðar rfkisstofnanir vinna aö cinstökum þáttum skipulags- m ila ánfcrmlegrar samvinnu við þá scm vinna aö skipuiagningu byggöar. Enn undarlcgra cr, að hjá þcss- umríkisstofnunum fer framviöa- mikil iipplýsiugaöfltin scm sctt cr I liilvulækt form, cn jafnframt cru skipiilcggjcndur á vegum svcitarfclaga aö viöa aö scr upp- lýsingiim scm þcim cru nauösyn- lcgar. al' miklum vancfnum. ..Kg fullyröi, aö 5«—70% af vinnii skipulcggjcnda fcr i inöndl mcö upplýsingar. Þaö væri mögulcgt aö cinlalda þctta vcru- lcga og l'á miklu mcira út úr þcss- ari vinnu mcö sama mannafla og sama kostnaöi", segir Gestur Olalsson forstööumaöur Skipu- lagsstofu höfuöborgarsvæðisins mcöal annars viö Helgarpóstinn um þcssi nia’l. Saintimis sem þar cr unniö aö þvi af vanefnum að koma upp tölvutæku kerfi til aö auðvclda vinnu skipuleggjenda ganga tölvurnar á fullu i rikis- stofnuii scm cr aö nicstu sam- bandslaus viö aöra liluta kcrfis- ins. Annaödæmi cr Sainvinnuncfnd iim skipulagsmál á höl'uðborgar- svæöinu scm licfur litiö gcrt ann- aö cii Icggja fram skipulagstil- liigu. scm aldr.ci var notuö. Svcit- arfclögin vildu l'á aö ráða þcssum niáluni sjáll' og samcinuöiist uin S k i p ii I a g s s t of ii h ii f u ö b o r g a r - svæöisins. i llcykjavik sjá Borgarskipulag og skipulagsncfnd uni þcssi mál. lín skipulagsiiclnd cr aöcins ráögclandi ncfnd — þaö cru mis- vitrir stjórnmálamenn sem ráða i raun og veru, eins og raunar hjá liinum sveitarfélögunum. Skipu- leggjcndur svifa i lausu lofti og óska eftir pólitikusum „meö meiri vikt", eins og Gestur ólafs- son oröar það. í Kevkjavik vantar reyndar ckki viktina. Nýveriö ákvaö nýr mcirihluti aö ónýta allt sem unniö hefur verið hjá Borgarskipulagi undanfarin þrjú ár, cins og kunn- ugl cr.— En lika má benda á, að þar áöur var tillaga gamla meiri- hluta Sjálfstæöisflokksins aö að- alskipulagi lögð tilhliðar, án þess að á hana væri lagður nokkur dómur. i nafni lýöræðisins þarf kerfið aö vcra flókiö — i þaö miunsta flöknara cn þarsem cinræöi rikir. ' En þaö cru takmörk l'yrir þvi hvcrsu mikiö óskipulag gctur vcrið á skipulagsmáluniim. Á meðan sllk ringulreið rikir geng- ur hvorki nérekur. Lifi lífshættan Forkólfum Morgunblaðs- ins og annarra afturhalds- afla i landinu til mikillar skapraunar fer boðskapur friðar og fordæmingar á vopnaframleiðslu einsog eldur i sinu um lönd og álfur austan hafs sem vestan. A sama tima og sjálfstæðismenn viða um byggðir landsins eru að ær- ast af valdhroka yfir nýunnum kosningasigrum og láta einsog þeir hafi loks eignast hólmann með kostakjörum án afborgana, standa formælendur þeirra frammifyrir alþjóð og reyna af veikum burðum að ljúga sig frá þeirri ömurlegu staðreynd, að þeir treystast ekki til að taka undir friðarkröfurnar né skipa sér i sveit með þeirri marglitu og sundur- leitu hjörð sem leggur hrinoboröiö I dag skfifar: Sigurður A. Magnússon herja i Vietnam og helstu blöð Bandarikjanna og Vestur-Evrópu gagnrýndu stefnu Bandarikjastjórnar harðlega, þá stóð Morgun- blaðið uppi eitt sér og varði Nixon og stefnu hans i lif og blóð — eitt allra ábyrgra blaða norðan Alpafjalla. Svipaða sögu var að segja þegar uppvist varð um þátt Nixons i Watergate- hneykslinu. Þá átti hann sinn siðasta málsvara meðal blaða heims I út- breiddasta blaði íslend- inga. (Enda lét hann þess getið einhverntima á vel- mektardögum sinum þegar ungir islenskir sjálfstæðis- menn heimsóttu hann, að efnilegra ihald hefði hann varla fyrirhitt). Og nú er sagan að endurtaka sig. Skefjalaus dægurmálin á hilluna þegar um er að ræða lifs- spursmál mannkyns. Helsta röksemdin er sú að hernaðarbandalagið NATO sé „öflugasta friðarhreyf- ingin” (Geir Hall- grimsson), og verðskuldar sú yfirlýsing vissulega að komast á spjöld sögunnar til vitnis um stjórnmála- þroska íslendinga á ofan- verðri tuttugustu öld. (I þessu sambandi skiptir það ótvirætt máli að aðiidarriki hernaðarbandalaganna austan tjalds og vestan hafa tekið þátt i um það bil eitt hundrað styrjöldum siðustu tæpa fjóra áratugi; það var vitaskuld allt gert i þágu friðarins!). Þð er alþekkt sálfræði- leg staðreynd, að þegar menn eiga erfitt með að sjá sjálfum sér farborða and- lega eða efnislega, þá er þeim gjarnt að ánetjast trúflokkum af einhverri gerð og taka þá einatt trúna svo alvarlega að þeir ganga jafnvel feti framar en trúbræður þeirra, verða kaþólskari en páfinn, einsog það er stundum orðað. Þessi ósköp hafa áfallið Sjálfstæðisflokkinn æ ofaní æ á umliðnum ára- tugum. Sú var tiö að hann var hallari undir alræmda þýska þjóðernisstefnu en góðu hófi gegndi, en á seinni árum hefur hann orðið svo altekinn trúarof- stæki þegar opinber banda- risk sjónarmið voru annarsvegar, að honum virtist ekki alténd vera sjálfrátt — eða að minnsta- kosti þeim hluta hans sem hafði Morgunblaðið að málgagni og trúboðsriti. Þegar upp var risin voldug hreyfing i Banda- rikjunurn fyrir rúmum áratug, sem fordæmdi framferði bandariskra striðshættuáróður Réagans Bandarikjaforseta ásamt meðfylgjandi kröfum um meiri og skæðari vopn hefur vakið upp vestan hafs öfluga friðarhreyfingu þarsem margir helstu for- ustumenn Demókrata- flokksins eru framarlega i fylkingu. Þessi hreyfing hefur bundist samtökum við hina öflugu friðarhreyf- ingu i Evrópu, og sendu þær frá sér sameiginlega yfirlýsingu i Bonn 9. júni siðastliðinn þarsem þess var meðal annars krafist að hætt yrði við þau áform NATO að koma fyrir stýri- eldflaugum og flaugum af gerðinni Persliing 2 i Evrópu. öllu þessu svarar Morg- unblaðið og aðrir mál- svarar Sjálfstæðisflokksins með þeirri röksemd, að Sovétrikin séu grunsam- lega áhugasöm um friðar- hreyfingarnar og þess- vegna hljóti þær að vera undan þeirra rifjum runnar. Nú vita að visu allir, sem á annað borð kæra sig um að vita nokkuð um þessi efni, að Sovét- stjórnin hefur mjög haft horn I siðu óháðra friðar- hreyfinga og sýnt þar- lendum stuðningsmönnum þeirra fullan fjandskap. Morgunblaðið og Sjálf- stæðisflokkurinn eiga sér þannig ötula samherja i KGB-leyniþjónustunni austan tjalds sem beitir margs konar brögðum og þvingunum til að hindra starfsemi friðarsinna. Þeir eiga það nefnilega sam- merkt, Reagan og Bresh- név, að þeir kæra sig ekki um afskipti óháðra borgara af hernaðaráætlunum sinum og beita leppum sinum og leigupennum báðumegin járntjalds til að vinna að þvi sameiginlega hagsmunamáli tröllveld- anna að gera friðarhreyf- ingar tortryggilegar og tor- velda starfsemi þeirra. (Þó það snerti ekki þetta mál nema óbeint, þá er óneitan- lega afarfróðlegt i þessu samhengi að rifja upp við- brögð stjórnanna i Wash- ington og Moskvu við kosn- ingu Mitterrands i embætti Frakklandsforseta: það mátti ekki á milli sjá hvor rikisstjórnin var fúlli). Tílraunir stjórnvalda til að hefta starfsemi friðar- hreyfingarinnar i Sovét- rikjunum hafa ekki tekist betur en svo að friðarsinn- ar starfa i litlum hópum i trássi við yfirvöld og eiga vaxandi stuðningi að fagna meðal almennings, en hér á landi boða fulltrúar allra stjórnmálaflokka nema Sjálfstæðisflokksins ásamt fulltrúum ýmissa annnarra fjöldasamtaka til útifundar um friðarbaráttuna og fá góðar undirtektir almenn- ings þrátt fyrir mislyndi veðurguðanna. Nú mætti svosem afstaða Sjálfstæðisflokks og Morgunblaðs mönnum i léttu rúmi liggja, ef ekki vildi svo hlálega til að hér er um að ræða stærsta stjórnmálaflokk og út- breiddasta dagblað lands- ins. Sú háðung verður aldrei af Islendingum skafin að þannig skuli vera i pottinn búið, enda er haft fyrir satt að þjóðir eignist þá leiðtoga og lesi þau blöð sem þær eiga skilið. Hér er um að ræða merkilegt lög- mál sem vert er að leiða hugann að: heimskir les- endur vilja léleg blöð, og léleg blöð ala upp heimska lesendur. Þennan vitahring virðast tslendingar aldrei ætla að geta rofið, enda benda niðurstöður siðustu sveitarstjórnakosninga til þess að þjóðinni sé illa við bjargandi. E kki skal hér gert minna en efni standa til úr þeirri sérkennilegu kok- hreysti eða fifldirfsku þeirra sjálfstæðismanna að hrópa á aukinn vigbúnað og meiri lifshættu meðan heimsbyggðin er sem óðast að vakna til vitundar um óhjákvæmileg ragnarök, verði ekki hið bráðasta snúið af helvegi. Má vera að hér séu siðustu leifar vikingablóðsins i tslend- ingum að segja til sin, og mátti ekki seinna vera að upp risu vigreifir alvöru- kappar með þessari frið- sömu þjóð sem lengstaf háði sinar fólkorustur á öldurhúsum og rétta- böllum. Og læt ég að sinni útrætt um siðvakinn viga- hug mörlandans. Un Fm hitt er ástæða til að fara nokkrum orðum i lokin, að Sjálfstæðis- flokkurinn með Morgun- blaðið sem guðspjall dags- ins temur sér i æ rikara mæli þá áróðurs- og stjórnarhætti sem best hafa þótt gefast i Sovét- rikjunum. Arum saman hef ég haldið þvi fram að hvergi á tslandi grasséri sovétisminn i neitt viðlika mæli einsog á Morgun- blaðinu og i tilteknum fylk- ingum Sjálfstæðisflokks- ins, og verð þvi sannfærð- ari um að svo sé sem ég fylgist lengur með fram- vindu stjórnmála hér- lendis. Þetta er ekki i neinni mótsögn við þjónkun sömu afla viö bandarisk stjórnvöld. Hún á rætur sinar i ofsatrú á fullkom- leik þeirra sem með völdin fara i Washington. Hins- vegar þykja austrænar aðferðir við að ala upp og aga lýðinn gefast betur en hið opna vestræna lýðræði, og þessvegna er til þeirra gripið hvenær sem þurfa þykir. Iwýleg dæmi um þessar aðferðir, þarsem endur- tekning er látin koma i staðinn fyrir röksemdir eða sannanir, eru linnulausar árásir á og dylgjur um rikisfjölmiðlana og tiltekna starfsmenn þeirra sem ekki falla i kram blaðsins, smáskítlegur en ismeygi- legur óhróður um friðar- hreyfingarnar, siendur- teknar lygar um samtök herstöðvaandstæðinga, furðulegar árásir á Alþýðuflokkinn fyrir að samsinna viðskipta- samningum rikisstjórnar- innar við Sovétmenn, að ógleymdum fólskulegum árásum á einstaklinga sem blaðinu eru ekki að skapi, og eru þar minnisstæðust dæmin um Sigurbjörn Einarsson biskup fyrir 35 árum þegar hann barðist hvað skeleggast gegn Keflavikursamningnum og aðildinni að NATO, og Njörð P. Njarðvik meðan hann var formaður út- varpsráðs fyrir einum ára- tug. Þar var í sannleika um að ræða persónulegar of- sóknir aö austrænni fyrir- mynd. Og allt er þetta vitanlega gert i nafni alþjóðar með þeim föður- lega tónblæ sem Pravda þeirra Kremlverja hefur löngum tamið sér. Þar hitti þó skrattinn ömmu sina! SAM

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.