Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 1. október 1982 _f~íelgar •. ■. — -Posturinn, „Fyrsta fjölskyldan" í alþjóða- samtökum JC: Barry Kennedy og frú Diane ásamt börnunum Jason og Christy. Kennedy er bóndi, búvéla- og gripasali í Ne- braska, þar sem hann býr. Alþjóðaforseti JC i heimsokn Stendur ekkt til að reka konurnar úr JC — eins og gert er í Ameriku, segir Barry Kennedy , 'C-hreyfingin á lslandiereinhver dugmesta JC-hreyfing veraldar. Hvergir er st.erri hundraðshluti þjóðar slarfandi í JC-samtökum og stö'ðugt fjölgar félögununi, sagði líarry L. Kennedy, alþjóðaforseti hreyfingarinnar, Jaycees Intcrnat- ional, þcgar tíðindaniaður Clugga- póstsins hitli liann að máli nýlega. lJá var Kcnncdy hcr í stuttri hcimsókn til að liittii íslcnska JC lciðtoga og til að niiOla af þckkingu sinni og rcynslu til íslcnskra bneðrti og systra. Kcnncdy var valinii for- scti alþjóðasamtakaiina fyrir ló(S2 ;i síðasta ári og liclUr vcrið ;í n;er sttiðugu fcrðalagi uni aðildarlönd sanitakanna nicstan liluta þcssa árs. Ciott cf Island varckki uni lcr - lugasta landið scm liann hcimsótti. I lann cr ylirlvstiir Rcagansinni i hcimalandi siim. Bandaiíkjununi. og scgist stoltur af því að tillicyra hinni konsci vatívu kynshíð. Ilann hcl'ur sýnt þaö í vcrki scm forscti amcrísku samtakanna. þcgar hann lok þ;itt í að Iramfylgja ákvörðun sanitakanna um að losa þau við all- ar konur; þar til tvrir fimm cða scx » árum voru konur lircint ckki vcl- komnar i amcríska JC-kliibba cn smám saman fóru cinstakir klúbb- ar að taka þter inn sem fullgilda , fclgga. I samtali okkar spurðum við liann hvort hann ogsamstarfsmcnn hans væru staðráönir í aö fá ís- lcnsku saiiitökin til að hrckja kon- urntir á brott. — Alls ckki, svaraði Kenncdy. — Konureru velkomnar í samtökin þcgar stofnskrá við- komandi landssamtaka gcrir ráð fyrir því. baö gcrir sú bandaríska ckki og því höfum við gefiö klúbb- um, scm ekki vilja fara eftir stofnskránni, tækifærí til að semja sig að lögum okkar og reglum en verða reknir að öðrum kosti. Viö Itöfuni ckker't á möti konum — við höfum einfaldlega ekkí breytt regl- ununt á þann hátt, aö klúbbárnir scu opnir fyrir konum. Kcnncdv licfur gcgnt fjölmörg- um tTÚnaöarstörfum fyrir JC- hreyfinguna, bæði í heimalandi sínu og í alþjóöasamtökunum, sem raunar eru gerð út frá Florida. JC félagar um víða veröld hafa á undanförnum árunt stutt þróunar- og mannúðarverkcfni í mörgum löndum. Eitt aðalvcrkefni alþjóða- samtakanna í ;ír er stuðningur og umræöa um bætta sambúö norðurs og suöurs- þ.e. milli þróunarland- anna og iðmíkjanna á norðurhveli jarðar. Vídeógrammófónn með lasergeisla Vcrslunin Ileiinilistæki hl'. scm hclúr umboi) fyrir Philips raf- inagnstæki cr nú að kynna nýjung á vídcómarkaðinum; vídcóplötuspil- ara. Auk þcss cru fyrstu mynd- böndin scin tekin cru upp í stereó og dolby koinin á markað. Birgir Örn Birgisson vcrslunar- stjóri í Heimilistækjum sagði Uelg- arpóstinum frá þvi að verslunin hcfði nú til sýnis vídeóplötuspilara. I hann-eru settar plötur á stærö við venjulcgar hljómplötur sem laser- ’geisli les síðan myndina af. Spilar- ann má tengja við hvaöa sjónvarp sem er eins og vídeótæki. Plöturnar sem settar eru í spilar ann era úr áli og þeim kosti búnar aö þær þola að verða fyrir hnjaski, :' þær þola rispur án þess að það hafi nein áhrif á invndgæðin. Pau eru að auki mun meiri en á myndböndun- um óg sömuleiðis tóngæðin. Fjórar tónrásir eru á plötunum og t.d. Iiægt að setja inn á þær tal á fjórum 'tnismunandi tungumálum. ; Birgirsagðiaðnæstaskrefíþess- ari þróun vrðti hljómplötur scm einnig byggjast á lasertækni. Pær verða ekki nema 12 cin í þvermál og- rúma klukkutima efnis hvoru megin. Spilarar fyrir slíkar plötur eru væntanlegir á markað í mars eöa apríl á næsta ári og eru allir helstu hljómtækjaframleiðendur heims með í kapphlaupinu. Nokkuð lengra er í vídeóspilar ann en Birgir bjóst viö aö hann yrði kominn á markað eftir u.þ.b. ár. Þegar er farið að framleiða plötur með myndefni en þær verða einungis seldar með myndefni á, það er ekki hægt að taka upp á þær eins og myndböndin. Líkur benda hins vegar til að þær verði það ódýrar að fólk kaupi þær frekar en leigi, líkt og fólk kaupir hljómplöt- ur í dag. Birgir sagði að vídeóspil- arinn yrði sennlega heldur dýrari en vídeótækin. eins og nú'horfði myndi hann sennilega kosta liðlega 30 þúsund krónur. En það gæti breyst eftir að fjöldaframleiðsla er hafin. Raddir, hendur og fætur óskast til leigu i öllu þvi flóði auglýsinga sem dag hvern skellur á okkur örmum fjöliniðla neytendum koma stundum fyrir óvenjulegar aug- lýsingar. Svo var um tvær aug- lýsingar sem birtust i Morgun- blaðinu fyrir siðustu helgi. Þar var a'uglýst eftir „hiýlegum kven- röddum og misdjúpum karla- röddum” einn daginn og þann næsta var textinn þessi: „Andlit, hendur og fætur ásamt öllu til- heyrandi óskast til leigu”. Það var auglýsingastofa Ölafs Stephensen sem stóð fyrir þess- um auglýsingum. Við slógum á þráðinn til Ólafs og spurðum hann hvað lægi að baki þessum auglýs- ingum. „Þetta er nú ekkert nýnæmi, við auglýsum alltaf svona á 1—2ja ára fresti. Astæðan er sú að við viljum bjóða upp á fjölbreytni i röddum og fyrirsætum i auglýs- ingum og reynum þvi að koma okkur upp spjaldskrám með nýjum nöfnum þegar hópurinn er tekinn að þynnast. Þannig var ástatt núna og viðbrögðin komu okkur satt að segja á óvart. A fimmtudaginn, þegar fyrri aug- lýsingin birtist, hringdu tæplega 200 manns á timanum hálfniu til fimm. Alagið var svo mikið að fastir viðskiptavinir náðu ekki sambandi. Þetta fólk vildi spreyta sig á að lesa texta og dag- inn eftir hringdu heilmargir sem töldu sig hafa fallega fætur eða sjarmerandi neðrivör”. — Hvað gerist svo næst? „Við skráum niður nöfnin og bjóðum fólki til okkar einhvern næstu daga til að reyna sig”. — Hvað segir reynslan ykkur að margir séu hæfir? „Það er mjög misjafnt. En við höfum haldið 50—60 á spjald- skrá”. — Hverjar eru kröfurnar sem fólk verður að uppfylla? „Við erum að leita að fólki sem hefur góða rödd og góða fram- sögn. Nú svo hafa sumir sér- kennilega rödd sem hæfir i slag- orð o.þ.h. þótt hún sé ekki góð i heildartexta”. — Eruð þið þá lika á höttunum eftir fólki með sérkenilega likamsparta? „Nei, við erum að leita að fólki með velskapaða útlimi, ekki neinu afkáralegu”. — Megum við etv. búast við að þið lýsið eftir góðum eyrum til að hlusta eða góðum augum til að horfa á auglýsingar? „Hver veit nema það verði næsta skrefið”. — Hvað fæ ég borgað fyrir að lesa einnar minútu sjónvarpsaug- lýsingu? „Það fer nú ekki eftir lengd auglýsingarinnar heldur þeim tima sem tekur að hljóðsetja hana i stúdiói. Það getur tekið allt frá hálftima upp i þrjá tima. Fyrir það fær fólk greitt tima- kaup sem er fundið út með hlið- sjón af töxtum sem Modelsam- tökin og Leikarafélagið setja upp”, sagði Ólafur Stephensen. — ÞH ll" : 1 [1 | GENÉVE 1 GINEBRA r 1 | \ tí 1 TENEYH | >KEHEBA 1 1 1 '4 — V'. ! I1'! Hvað heitir staðurinn? Fyrir skömmu var haldin ráð- stefna á vegum Sameinuðu þjóð- anna þar sem sérfræðingar i landafræðiheitum báru saman bækur sinar um það hvernig staðarnöfn i rikjum heims skuli stöfuð. Ráðstefnan var haldin i Genf en sumir héldu þvi fram að hún hefði verið haldin i Geneva, aðrir i Gcnéve, enn aðrir i Gine- bra og þeir voru lika til scm þótt- ust staddir i Ginevra. Þetta dæmi sýnir svo ekki verður um villst að það er langt frá þvi að vera einfalt mál hvernig staðarheiti eru stafsett. Við tslendingar höfum lagt fram okkar skerf til ruglingsins með þvi að tala um Kaupmanna- höfn, Arósa, Óðinsvé og Hróars- keldu, i stað Köbenhavn eða Köpenhamn eða Copenhagen, Arhus, Odcnse og Roskilde. Aðrar þjóðir gera landfræð- ingum óleik með þvi að öðlast sjálfstæði oguna ekki lengur þeim nafngiftum sem fyrrverandi ný- lenduveldi úthlutuðu þeim. Þannig breyttu hinir nýju vald- hafar i llódesiu nafni landsins i Zimbabwe og höfuðborgin heitir ekki lengur Salisbury eftir cnskum forsætisráðherra heldur Harare eftir höfðingja af Shona ættbálki sem uppi var á siðustu öld. Kinverjar settu lika strik i reikning landfræðinga og korta- gerðarmanna fyrir nokkrum árum þegar þeir tóku upp nýtt kerfi á umritun kinverska nafna úr kinverska samstöfukerfinu yfir i rómanskt letur. Þá blasti við þeiin það risaverkefni að breyta stafsetningu á 4 milljón staðarheitum, svo sem Beijing i stað Peking og Guangzhou i stað Canton. i framtiðinni ætti þetta að vera til bóta þvi áður en nýja kerfið komst i gagnið var mikill munur á þvi hvernig kinversk nöfn voru rituð eftir þvi hvort I hlut áttu Frakkar, Englendingar eða Þjóðverjar. Allt þetta geta landfræöingar fallist á. Þeir hafa koinist að þvi samkomulagi að þjóðir hafi fullt leyfi til að breyta nöfnum eða rit- hætti nafna innan eigin landa- mæra. öðru máli gegnir um til- raunir þjóða til að breyta nöfnum utan eigin yfirráðasvæðis. Til dæmis geta þeir ekki fallist á kröfu Indónesa um að Indlands- haf skuli heita lndónesiuhaf, né tilraunir Araba til að breyta nafni Persaflóa i Arabiuflóa. Og svo hafa ýmsar þjóðir sinar sérviskur eins og Finnar sem neita að hætta að kalla Niðurlönd Alankomaat og Höfðaborg i Suöur-Afriku Kapkaupunki. Þeir hafa lika sina afsökun þvi sára- fáir sýna þeim þá tillitssemi að nefna land þeirra þvi nafni sem þeir hafa gefið þvi: Suomi. Ofveiði veldur mannáti Þeir eru ekki öfundsveröir sem búa i nágrenni stöðuvatnsins Mweru Wantipa i noröurhluta Sambiu i Afriku. 1 hverjum mánuði eru allt upp i 30 manns étnir af krókódilum sem halda til i vatninu. Eru þess dæmi að dýrin leggi á sig hálfs kílómetra langt ferðalag á þurru landi til að afla sér fæðu — og ekkert jafnast vist á við mannakjöt i þeirra kokká- bokum. Astæðan fyrir þessari græðgi krókódilanna er þó ekki eingöngu smekksatriöi. Fiskistofnum i vatninu hefur farið mjög aftur svo krókódilarnir neyðast til að leita á önnur mið. Fiskimenn í þorpinu Kampinda sem er á vatnsbakkanum hafa orðið að gefa fiskveiöar upp á bátinn af ótta við krókódilana. — ÞH

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.