Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 23
Jp'ústurinn Föstudagur 1 . október 1982 Tölvukennsla Námsflokka Reykjavíkur Byrjendanámskeiö hefst 4. október. Kennd- ar verða 40 kennslustundir + 20 sjálfsæf- ingastundir á 10 vikum. Grundvallarhugtök tölvufræöi rædd. Tölvu- málið Basic kenntog notkun þess æfð. Notk- un tölva í dag kynnt og framtíðarhorfur í tölvu- tækni. Kennt verður á B.B.C.-tölvur. Skráning fer fram kl.13-18 í símum 12992 14106. Námsflokkar Reykjavíkur Tilkynning um þátttökugjald í almennum námsflokkum 2 kennslust. á viku á haustönn kr.570,- 3 kennslust. á viku á haustönn kr. 855,- 4 kennslust. á viku »haustönn kr. 1.140,- Ath., Hnýtingar eru alls 16 kl.st. kr. 400,- hjálp í viðlögum 12 kl.st. kr. 300,- 23 Nýjungarnar komafrá ÍSGRIP Bridgestone radial snjódekkin eru framleidd úr sérstakri gúmmíblöndu, sem við nefnum „ÍSGRIP“. „ÍSGRIP" hefur þá eiginleika að harðna ekki í kuldum, heldur helst það mjúkt og gefur þannig sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. „ÍSGRIP" dekkin eru ennfremur með sérstyrktum hliðum (Superfiller) sem veitir aukið öryggi við akstur á malarveg- um. Vegna þessa henta nýju BRIDGESTONE radial snjódekkin sérstaklega vel á misjöfnum vegum og í umhleypingasamri veðráttu eins og á íslandi. Innritun fer fram kl. 17-21 fimmtudag og föstudag og á laugardag kl. 13 -17 í Miðbæj- arskóla. Þátttökugjald greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur Öryggið í fyrirrúmi með BRIDGESTONE undir bílnum 25 ára reynsla á íslandi. I j BRiDOESTOHE áíslandi Útsölustaðir um land allt. BÍLABORG HF !_____________________________! Smiöshöföa 23, sími 812 99. Veltír sýnir splunkunýjan Volvobíl, sem sannarlega komur þér á óvart. Volvo 760 CLE einnig VOlVO 240 DL VOlVO 240 GL VOlVO 340 DL Bllasýning I voivosalnum.Suðurlandsbraut 16, Laugardaginn 2.10, kl. 14-19 og sunnudaginn 3.10., kl. 10-19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.