Helgarpósturinn - 01.10.1982, Side 15

Helgarpósturinn - 01.10.1982, Side 15
íj&sturinn. Föstudagur 1. október 1982 15 Innritun í almenna námsflokka fer fram í Miðbæjarskólanum 29. og 30. sept. og 1. okt. kl. 17-21 og 2. okt. kl. 13-17. Þátttökugjald greiðist við inn- ritun. KENNSLUGREINAR: TUNGUMÁL: íslenska 1. fl. og 2. fl. og íslenska fyrir lesblinda. íslenska f. útlendinga byrjenda- og framhaldsfl. Danska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Norska 1., 2. og 3. flokkur. Sænska 1. og framhaldsflokkur. Færeyska f. byrjendur. Finnska f. byrjendur. Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6. flokkur. Þýska 1., 2. og 3. flokkur. Franska 1., 2., 3., 4. og 5. flokkur. ítalska byrjenda- og framhaldsflokkur. Sænska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Kínverska byrjendaflokkur. Japanska byrjendaflokkur. Latína byrjendaflokkur. Rússneska byrjendaflokkur. ÆTTFRÆÐI Raungreinar: Stæröfræöi V. og 2. flokkur. Eölisfræöi byrjendaflokkur. Efnafræði byrjendaflokkur. VIÐSKIPTAGREINAR: Bókfærsla 1. og 2. flokkur. Vélritun. Tölvufræði. VERKLEGAR GREINAR: Formskrift. Teikning og akrýlmálun. Postulínsmálun. Leirmunagerð (í Fellahelli). Batik. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bótasaumur. Barnafatasaumur. Sníöar og saumar. Hressingarleikfimi. Hjálp í viölögum. Sjá nánar um innritun í Breiðholt, Árbæ og Laugalæk í helgarblöð- unum. > ' r ' ,, Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518 Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískunni 82/83 er nærri þús- und blaðsíður, uppfullar af vönduðum þýskum vamingi. Úrvalsfatnaður á alla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilistæki, leik- föng, já allt sem hugurinn gimist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið — ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verö listans er kr. 72 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 2.h. Sími 21720. Nafn sendanda heimilisfang | sveitarfélag póstnúmer L Quelle umboðið sími 21720 Fterbst/Winter82/83

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.