Helgarpósturinn - 08.10.1982, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 08.10.1982, Blaðsíða 11
^p&sturinn Föstudagur 8. október 1982 11 Jazzlíf í blóma Það er mikið fjör i djassinum á tslandi um þessar mundir. Ný islensk djassplata nýkomin út og Jazzvakning að undirbúa viðamestu tónleika sem hún hefur boðið uppá. Það eru tón- leikar ellefumanna stórsveitar bandariska bassaleikarans Charlie Hadens: Liberation Music Orchestra, sem haldnir verða i Háskólabiói sunnudag- inn 24. október n.k. Hljómsveitin var stofnuð 1969, er Vietnam striðið var i al- gleymi, og hljóðritaði eina skifu fyrir Impuls, þar sem finna mátti frumsamin verk, We Shall Overcome og baráttusöngva úr spænsku b'orgarastyrjöldinni. I ár endurvakti Haden sveitina til Kvölda tekur Mikið er gaman að fá nýja is- lenska djassskifu i hendurnar og ekki spillir fyrir að efnið er allt frumsamið. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um Nýja Kompaniið. Þeir hafa leik- ið saman á þriðja ár og eru ein af þremur hljómsveitum sem kalla má starfandi islenska djasssveit. Piltarnir eru ungir að árum og hafa ekki nema nokk’urra ára djassreynslu og i ljósi þess verður að telja skifu þeirra nokkuð góða. I það minnsta væri gott ef margar fyrstu bækur islenskra rithöf- unda væru jafn vel unnar og Kvölda tekur. Skifan hefst á þjóðlögum. Kvölda tekur og Grátandi kem að vekja athygli á hættu þeirri er vofir yfir heiminum vegna kjarnorkuvigbúnaðarkapp- hlaupsins. Þeir sem voru i 69 sveitinni og eru enn með eru auk Hadens, trompetleikararnir Don Cherry og Mike Mantler, tenorsaxistinn Dewey Redman, pianistinn og tónskáldið Carla Bley og trommarinn Paul Motian. Nýliðarnir eru, saxist- inn Jim Pepper, valdhorn- blásarinn Sharon Freeman, básúnistinn Gary Valente, túbu- leikarinn Jack Jeffers og gitar- istinn Mick Goodrick. Það riður á miklu fyrir Jazz- vakningu að islenskir djassunn- endur láti sig ekki vanta i Há- skólabió þetta kvöld og það mun gleðja alla að hlusta á magn- þrungna frumsamda ópusana og þjóðlög þau sem sveitin flyt- ur frá E1 Salvador, Spáni, Nigaragua, Kúbu og Chile. ég nú Guð minn til þin, sem pianisti sveitarinnár, Jóhann G. Jóhannss. hefur útsett af stakri smekkvisi. Sér i lagi er mikill kraftur i útsetningunni á, Grátandi kem ég... og minnir i mörgu á Art Tatum þegar hann var að vefja klassikinni inni dægurópusana. Siðan fylgja fjögur verk: Blúsinn hans Jóns mins og Nóg fyrir þetta kaup, eftir gitarist- ann Sveinbjörn I. Baldvinsson, Stolin stef, eftir bassaleikarann Tómas R. Einarsson og G.O. eftir altistann og flautuleikar- ann Sigurð Flosason. Fimmti félaginn i Kompaniinu er trommarinn Sigurður Valgeirs- son. Blúsinn hans Jóns mins, er leikinn af höfundi auk bassa og trommu og er hinn hefðbundn- asti og rennur léttilega eins og slik verk gera jafnan. Nóg fyrir þetta kaup er aftur á móti svo- litið öðruvisi blús og skemmti- legri. Stolnu stefin hans Tómas- ar eru af keltnesk-skandinav- iskri ætt og hljóma fallega af bassastrengjunum, en mikið getur oft verið erfitt að koma burstaleiknum rétt fyrir undir svona stefi. Ballaðan G.O. er samin af Flosasyni i minningu meistara Gunnars Ormslevs og biæs höf- undur hana fallega á altinn og sækir liklega styrkleikabreyt- ingar minningarljóðsins i smiðju Johnny Hodges, sem notaði slikt svo fagurlega er hann minntist Billy Strayhorns. Tveir siðustu ópusar plöt- unnar eru eftir Jóhann G. Jó- hannsson: Frýgiskt frumlag og Dögun. Dögun er islenskur ecm- ismi, skrifað frá upphafi til enda, ljúft og draumkennt. Frý- giskt frumlag er einna best heppnaði ópus plötunnar og þar örlar oft á þeim hita og krafti sem gerir djassleik að djassleik. Þegar augnablikið er höndlað og allt er lagt undir. Andrúms- loftið er ekki ósvipað og hjá Mingus i Tijuna, þó engar séu kastanetturnar og Flosason blæs likt og Shafi Hadi með titr- ingi og rennihlátri. Styrkur Nýja kompanisins liggur i samleiknum, veikleik- inn i einleiknum ekki sist þvi hvernig sólóistinn og ryþminn eiga oft i erfiðleikum með að verða eitt. Sveinbjörn Baldvins- son á jafnbesta sólóa og þegar Flosason sleppir framaf sér beislinu á altinn blæs hann oft með ágætum. Jóhann G. er aftur á móti koktellegur einieik- ari en útsetningar hans eru hreinustu perlur. Tómas og Sigurður eru vand- aöir hljóðfæraleikarar, en það skortir nokkuð upp á kraftinn og hefði verið mikill styrkur fyrir sveitina að annar þeirra hefði haft af meiri reynslu að moða. En um slikt tjóir ekki að biðja þegar djassreynsla hljóm- sveitarfélaga verður aðeins tal- in i örfáum árum. Það eru troðnir hefðbundnir stigar á þessari skifu og heildarsvipurinn ljúfur. Þriðja islenska djassbreiðskifan er komin út og vonandi stendur ekki á unnendum sveiflu og spuna að fjárfesta i einu eintaki. lEiKFf.iAr.a® as. REYKIAVlKUR “ HF Skilnaöur 3. sýn. í kvöld uppselt (Miðar stimplaðir 19. sept. gilda). 4. sýn. föstudag uppseit (Miðar stimplaðir 22.. sept. gilda) 5. sýn. sunnudag uppselt (Miðar stimplaðir 23. sept. gilda) 6. sýn. þriðjudag uppselt (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda) 7. sýn. miðvikudag upp- selt. (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda) Jói laugardag kl. 20.30. Miðasalan í Iðnó kl. 14 - 20.30 Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miónætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ifiÞJtBlEIKHÚSH) Garðveisla 6. sýning í kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 Amadeus laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 ll[j# ISLENSKA OPERAN Búum til óperu! „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjöl- skylduna. Tónlist eftir Benjamín Britten. Texti Eric Crozier. íslensk þýðing eftir Tómas Guðmunds- son. Leikstjórn . Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar Jón Þórisson Útfærsla búninga Dóra Einarsdóttir Hljómsveitarstjóri Jón Stefánsson 3. sýning laugardag október kl. 17.00 4. sýning sunnudag október kl. 17.00 Miðasala er opin daglega frá kl. 15 - 19. Sími 11475. 9. 10. K R 0 5 5 G- A' T A H Lausn á síðustu krossgátu er á bls. 17 1 \ v \\ \\ UPP5PR ÉTTflN JflpLfl VIR HiND- um 5T ÓLp- FU? VElÐfl L'íKKHk HÖKKfti OjflFNh fl/flíioT) IE> H/nnlfl TuNáU TuHóLfP V£1Z\< uri nwnn FyLL/ -drykK JflR TflUTfl L>/ ■' a11 r.v v\\\ 7 5 JÖ kf. F/6KUR /MN~Ý flflHlK flULfl mnuK "yvj ' Vrr (r ■ Tjbri r Kbpifl ' GEFfl BDLRKR ÖHbFS KfíRU M£R\ HEj'oD flVI £/?TU r-'/£Vf-í GflNG- FLöTi/JH SKjOLfl /yi/kil ír£RFD HÖÍHH TiTiLL T ý £NV H£yiT) TflLfí KVRR sf/mTE RflK- VýKfl N)flL/f flF TúN/ vÖÐu/r OFtHR . ’ 5l<j 'ot- ifí 'ftÍTL. JNNflR 3'iL-- Num KÆPft mÆlir SE&J.fl rRfí t . £/</</ tfflNóT V6/V6fl H'flp. flut) 'fl „ , F/ífUUl) MflNHI SKÓLl GÍJLPfl rUSKPiÖ 5oR6<-] 2 * 3 £>JV-S ÖLIKIR ’ovnj U6RR srnn TuNNU rrk 1 Fi.'/ K Tómflti 1 ■) - flFfl REimiUH 1 Kflúftu NM l* / 7 LDFfí 0o R6- flDI SÆ-r LEldlND Pl LVOhl ’OSKfi > k£F- u/n S&RHL SQiVHL t % ► ÞÆTÍ IflNlR QRÉIH /1? IU$I<- HN MOR 1 > 'firr fffjé BeiTu htyífl > > FirC IflF/nfí \RKflfl j LO£)lNfl í

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.