Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 11
11 hlelgai---- pústunnn Fimmtudagur 27. október 1983 Ragnar Lár við eitt verka sinna. ,,Kýs að halda mig á jörðinni“ — Ragnar Lár sýnir í gallerí Lækjartorg „Þetta eru 40 myndir sem ég sýni í þetta sinn, 21 olíumálverk og 19 gouache-myndir, en það er fínt orð yfir það sem á daglegri íslensku hef- ur verið kallað þekjulitir“, segir Ragnar Lár listmálari sem um þess- ar mundir heldur sýningu í Gallerí Lækjartorg. „Ég er að feta nýjar brautir í minni myndlist, brjóta upp þær aðferðir sem ég hef beitt hingað til og ef ein- hver man eftir sýningunni sem ég var með hérna í fyrrahaust, þá er þessi í nokkuð svipuðum dúr. Þetta eru non-fígúratívar myndir, en samt ekkert abstrakt, því ég er alltaf und- ir einhverjum áhrifum frá blessaðri fósturmoldinni og kýs frekar að halda mig á jörðinni en upp í skýj- unum. Það er rétt, menn hafa lengst af tengt mig við skopmyndir. Nei, nei, ég er ekki hættur því. í vetur kom til dæmis út bók eftir mig á Akureyri, sem hér Spékoppurinn og var svona staðbundin grínbók, Akureyrar- annáll í léttum dúr. Já, ég er sestur að á Akureyri og verð þar um ókomna framtíð. Ég kann vel við mig í verðursældinni fyrir norðan“, sagði Ragnar Lár. Sýningin í Gallerí Lækjartorg stendur til 6. nóvember. Rakarastofan. Kfapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 STÓRLÆKKUN A SKALA- SKILVEGGJUM Veitum 20% afslátt á meðan byrgðir endast ÁÍV HÚSGÖGN K- 86,6 W. 45>6 45,6 Ðýður upp á ótrúlega möguleika í uppröðun skemmuvegi 4, Sendum um allt land — Góð greiðslukjör sími 73100________ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR _ SÍM116620 Guðrún í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hart í bak föstudag. Uppselt. Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói Laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbíói Kl. 16—21. Sími 11384. ? ÞJÓOLEIKHÚSIfl Þjóðleikhúsið Skvaldur: föstud. 28. okt. kl. 20.00 sunnud. 30. okt. kl. 20.00 Eftir konsertinn: 7 sýn. laugard. 29. okt. kl. 20.00 Lína langsokkur: Sunnud. 30. okt. kl. 15.00. Litla sviðið: Lokaæfing: í kvöld fimmtudag 27. okt. kl. 20.30. sunnud. 30. okt. kl. 20.30. Miðasala 13.15—20.00. Sími 11200 ISLEMSKA ÓPERANfl La Traviata eftir Verdi. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Hljómsveitarstjóri: Marc Tar- due Leikmynd: Richard Bull- winkle, Geir Óttar Geirsson Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Ljósameistari: Árni Baldvins- son Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir 3. sýning föstudag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15—19 nema sýningar- daga til kl. 20.00. Sími 11475 Hvers vegna láta börnin svona?“ Dagskrá um atómskáld og fl. Leikstj. Hlín Agnarsdóttir. 6. sýn. fimmtud. 27. okt. kl. 20.30. 7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.