Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 23
"joosturinn. Fimmtudagur 27. október 1983 23 Norðurljós — norrænn kvikmyndakiúbbur Fyrr í þessum mánuði stofnuðu framtakssamir áhugamenn um RAFGEYMAR aust kf. DUMÚLA 7-9 ■ SÍMI ’/yn norræna samvinnu kvikmynda- klúbb, sem hefur hlotið nafnið „Norðurljós“ og er ætlað að „kynna norrænar kvikmyndir, sem hafa átt erfitt uppdráttar“. Klúbb- urinn mun gangast fyrir kvik- myndasýningum í Norræna húsinu á hverjum laugardegi frá og með 29. október og út þetta ár. Auk þess stendur félagasamtökum, skólum og öðrum lysthafendum til boða að leigja kvikmyndir af klúbbnum. Fyrsta kvikmyndasýning Norð- urljósa-klúbbsins verður í Norræna húsinu á laugardaginn, en þá verður sýnd sænska myndin Hástökkvar- inn, harmskoplegur farsi um van- gefinn mann sem þó er ýmislegt betur gefið en öðrum. Hann er til dæmis betur vaxinn niður en geng- ur og gerist og stekkur 2.30 m í há- stökki, án þess þó að gera ser grein fyrir að það sé nokkuð til að státa af. LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar geröir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hS VARAHLUT1R í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. EXCELLENT Teygjulök tvær stærðir Mikið úrval St einavót Sími: 27755 Ol IDADI I mest seldi bíllinn gUDMnU það sem af er 1983 MIOO A KI/HATOI Ihl mest selda bílategundin NIbbAN/UA IbUN á þriðja ársfjórðungi 1983 (Samkvæml síöustu tölum Hagstofu Islands) Þeim fer alltaf fjölgandi sem snúa sér til Ingvars Helga- sonar h/f meö bílakaup sín. Viö teljum þaö vera af því aö þar eru: • Bílar viö aiira hæfi.þ.e. frá þeim ódýrasta til hins dýrasta og allt þar á milli. • Kjör sem langflestir ráða viö. Hefurðu sest niöur og athugaö þitt bílakaupa- dæmi. Leyföu okkur aö koma þér skemmtilega á ó- vart. Nlssan Micra • Ekki bara seldir 1. flokks bílar heldur er þjónustan líka 1. flokks. 20 ára reynsla í bíla- innflutningi hefur skil- að sér,viðskiptamönn- um okkar og okkur sjálfum í hag Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl. 2—5 Subaru station GUF 4WD Sýningarskálanum Ingvar Helgason h/f Rauðagerðí 27 (Gleymum ■ ekkil geðsjúkum ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.