Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 20.10.1983, Blaðsíða 15
 PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA Verslunin DALVER Dalbraut 3. Sími: 33722. Kjötvörurnar okkar eru fyrsta flokks — en verðið er líka fyrsta flokks — vandfundið lægra Verslunin hefur tekið stakkaskiptum Komið og kynnist fjölbreyttu vöruvali okkar GOÐ BÍLASTÆÐI fyrir alkóhólista, sem hafa ofnæmi fyrir áfengi. Við hin höfum um stærri fleti að fara í leit að ofnæmis- valdinum, þurfum að vera geysi- næm á sjálf okkur til að finna það sem hrellir okkur svo mjög. Guðmundur J. hefur áhuga á að fá Hilmar í verkalýðsbaráttuna þeg- ar hann er búinn að „bjarga“ ýmsu öðru, en ég óska þess að Hilmar vinni í sjálfum sér (einu sinni ósk- áði ég þess að hann væri kominn í Mígrensamtökin, vegna þess að hann var oft með höfuðverk, en nei, ég óska þess að hann vinni í sjálfum sér, finni frið í sálu sinni, kannski við ættum öll að biðja fyrir honum, þessum manni með eitt hjarta, tvö augu, tvö eyru, eitt nef, tvo fætur. Biðja fyrir honum og okkur öllum hinum). „Múgsefjunin ræður athöfnum fjöldans. Menn stefna að aukinni framleiðslu og aukinni neyslu — það er þeim takmark í sjálfu sér. Allar athafnir eru skilyrtar af efna- hagslegum stefnumörkum, meðal- ið er orðið takmark; maðurinn er orðinn að vél — vel klæddur, vel al- inn, en áhugalaus um allt það sem lýtur að mannlegum hæfileikum sínum og séreðli. Eigi maðurinn að geta elskað, verður hann sjálfur að sitja í önd- vegi. Mylla hagkerfisins verður að þjóna honum fremur en hann henni. Það verður að gera honum kleifl að eiga hlutdeild í reynslu og starfi, — fremur en gróðahlutann einan, þegar best lætur. Þjóðfélag- ið verður að skipuleggja þannig, að félagseðli og ástríki mannsins sé ekki útilokað úr félagslegri tilveru hans, heldur sé þessum þáttum brugðið í einn. Sé það rétt, eins og ég hef reynt að sýna fram á, að ástin sé hið eina heilbrigða og fullnægj- andi svar við vandamálum mann- lífsins, þá hlýtur hvert þjóðfélag, sem þrengir að vaxtarmöguleikum ástarinnar, að hrynja til grunna um síðir vegna andstöðu sinnar við frumþarfir mannsins. Það er vissu- lega ekki „innantóm predikun" að tala um ástina, einfaldlega vegna þess, að það merkir að tala um innstu, raunverulegustu þörf sér- hvers manns. Þótt þessi þörf sé bæld, merkir það ekki, að hún sé ekki til. Sé eðli ástarinnar rannsak- að, komumst við að því, að hún fyr- irfinnst næstum ekki nú á dögum, og hljótum að gagnrýna þau félags- legu skilyrði, sem sök eiga á hvarfi hennar. Að trúa á ástina sem félags- legt afl, og ekki aðeins sem einstakl- ingsbundna undantekningu frá venjunni, er rökræn trú, byggð á innsæi í innsta eðli mannsins. (Lokaorð úr bókinni Listin að elska eftir Erich Fromm.) Þegar rennur af okkur... Guð okkar ALMÁTTUGUR, já hvað gerum við þá? — Eigum við að sjá hvað gerist? Gangi okkur öllum vel. Norma E. Samúelsdóttir. Leggjum áherslu á lipra og góða þjónustu hlelgai-------- pðsturinn Fimmtudagur 27. október 1983 setja upp neina sparigrímu fyrir blaðamann því ég dæmi þetta af viðbrögðum vistmanna, ekki Gísla og starfsfólks hans. Gamla fólkið talaði um „blessaðan forstjórann" og starfsfólk hans með þeirri hlýju að það var alveg augljóst að vel var um það hugsað. Elliheimili eins og Grund ERU gamaldags stofnanir, því skal ekki neitað. Og fáir gera sér betri grein ' fyrir því en Gísli Sigurbjörnsson. Til að sannfærast um það þarf ekki nema stutta heimsókn í Ás i Hvera- gerði þar sem hann hefur verið að byggja upp bústaði aldraðra eins og honum finnst þeir eiga að vera. OK, OK, segið þið kannski núna; við höfum aldrei sagt að Gísli væri ekki hinn ágætasti maður. En þá ættuð þið líka að fjalla um lífsstarf hans með tilhlýðilegri virðingu. Og heimildamaður ykkar í síðasta blaði er ekki slíkur að það sé til- hlýðileg virðing að bera óhróður hans á borð fyrir okkur, lesendur og aðdáendur Helgarpóstsins. Það sem að er á Grund er einung- is að vegna þess að þörfin er meiri en fjármagnið sem til fæst. Hlýja og umhyggja fyrir vistmönnum er hinsvegar veitt þar ómæld og starfs- fólk leggur sig allt fram til að þeim geti liðið sem best. Óli Tynes Parid á ströndinni ásamt mörgum ísaumsmyndum fyrir- liggjandi Sjón er sögu ríkari Póstsendum daqleqa HOF - wgólfsstræti 1 k ** *■' ■ ■ ■ (GFGNT RAMIA RÍÓII SÍMI 1B7B4 -ilG iiV’ "*í/S^ví Það vakti ekki fyrir Helgarpóst- inum með umræddri grein að sverta starfsemi Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grundar,né gera lítið úr ævistarfi Gísla Sigurbjörnssonar. Það sem hins vegar vakti fyrir okk- ur var að benda á,að kröfurnar um aðbúnað og hjúkrun aldraðra eru að aukast. Megirtinntak þeirrar gagnrýni sem heimildamaður okkar að grein- inni hafði fram að færa.var að starfsfólk á næturvöktum á heimil- inu væri of fátt. Ekki er dregið í efa að starfsfólk hugsi vel um vistfólk- ið. Spurningin er hvort fleira starfs- fólk gæti ekki séð enn betur um það. Það fólk sem nú dvelur á Grund,hefur aldrei verið kröfu- gerðarfólk. A komandi árum verða gerðar auknar kröfur um aðbúnað þeirra sem þurfa á umönnun að halda á gamals aldri. Þrjár gangastúlkur á Grund sinna nú 300 vistmönnum á næturnar. Þetta eru 100 vistmenn á hverja stúlku. Heimildamanni okk- ar blöskraði aðstaðan og tíndi til ýmislegt sem henni þótti aflaga fara vegna manneklunnar. Okkur fannst ástæða til að skýra frá þessu. Hallgrímur Thorsteinsson Frá blaðamanni London - London - London Skemmti-, skoðunar- og verslunarferö til London 9. til 16. nóv. Búið veröur á hinu glæsilega Penta hóteli í London. Heimsóttir margir merkisstaöir s.s. Westminster Abbey, Traf- algar Square, Barbican listamiðstööin, vaxmyndasafn Madame Tussaud's og önnur heimsfræg söfn og sögustaöir. Auk þess heilla glæsileg verslunarhverfi, Regent- og Oxfordstræti, og heimsfrægar stórverslanir, Harrods o.fl. Leikhús, óperur og söngleikir, nýjustu stórkvikmyndir veraldar og knattspyrna um helgar. Verö ferðar: kr. 14.163. Innifaliö: Flug, gisting í 2ja m. herb., morgunveröur, flutningur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. FLUGFERDIR » SÓLARFLUG Vesturgata 17, símar 10661 — 15331 og 22100. m X - --f Mikiö úrval af prjónagarni j Tugir tegunda Hundruð lita Með haustinu bendum við sérstaklega á mohairgarn fyrir grófa prjóna og ullargarn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.