Helgarpósturinn - 10.11.1983, Page 3

Helgarpósturinn - 10.11.1983, Page 3
Islenski|^>:::;:% kristniboöi, Biblíuþýöandi og norskur konsúll Halló gott fólk! Vaxtarræktin hf. hefurnúopnaðlíkamsræktarstöðað Dugguvogi 7 og er opið kl. 15-22 mánudaga til föstu- daga og 12-20 á laugardögum, eða eftir samkomulagi. Hjá okkur starfar einn besti nuddari landsins, Matsoka Sawamura, og er hann við alla dagana, nema þriðjudaga og laugardaga, en vissara er að panta tíma. Starfsemi þessi er í tvennu lagi, það er að segja, líkamsrækt með tækjum og hinsvegar salur fyrir leik- fimi og teygjuæfmgar, ásamt æfingum með Vaxtar- mótaranum, sem eru taldar mjög góðar fyrir alla, hvort heldur byrjendur eða lengra komna. Hjá okkur starfa tveir þjálfarar og miða þeir að sjálf- sögðu alla þjálfun við ástand og óskir viðkomandi. Gert er ráð fyrir báðum kynjum á sama tíma og er að- staða til eimbaða í báðum búningsherbergjum. (Eim- böðin hjá okkur eru sambærileg gufuböðunum á Laugarvatni, Því um hreina vatnsgufu er að ræða). Við munum kappkosta að veita sem besta þjónustu á sviði líkams- og heilsuræktar og munum við versla með ýmsar vörur á því sviði, svo sem sápur, sjampó, body lotion og fleira, ásamt því að selja proteindrykki djús og Firmalosskúra fyrir þá sem vilja grennast. Jafnframt munum við leitast við að sjá um fræðslu á þessu sviði og gefum við reglulega út tímaritið Líkamsrækt & næring, auk þess sem fjöldi annarra rita mun ávallt liggja frami til aflestrar. Við bendum á að líkamsrækt er lítil fjárfesting, sem gefur arð fyrir viðkomandi alla ævi. npPdljliBKII 11] DUGGUVOGI 7 - SIMI 35000 -£■ Fyrr f vikunni var stadd- ur hér á landi Haraldur Ólafs- son kristniboði i Eþíóplu. Haraldur var aðalræðumaður á samkomuviku hjá KFUM og Kristniboðssambandinu, sem bar yfirskriftina „Hvað viltu að Kristur geri fyrir þig?“ eins og sést á meðfylgjandi mynd. Auk þess notaði Har- aldur tækifærið og ræddi við fulltrúa Hjálparstofnunar kirkjunnar um sendingar á hinum nýju skreiðartöflum á aí* Orn Árnason er einn a okkar upprennandi gaman- ieikurum, og á ekki langt a sækja hæfileikana. Hann e nefnilega sonur eins fremsta gamanleikara landsins um áratuga skeið, Árna Tryggvasonar. Hér sés Örn I hlutverki slnu I ís- lensku revlunni, en um aðr, helgi hefur þessi sýning, sem miklum vinsældum náði I Gamla bíói I fyrra, innreið sína á Hótel Borg. Þar er ætlunin að bjóöa upp á revíuna á föstudags- og laugardagskvöldum og verður þá rööin þessi: mat- ur, revía og ball á eftir. Mik- ið einvalalið stendur að uppfærslu Revíuleikhússin á Islensku revíunni, en höf- undur er Geirharður mark- greifi og leikstjóri Gísli Rúnar Jónsson. sultarsvæði I Eþlópíu og grennslaöist eftir þvl hvort reyndir íslenskir bormenn væru ekki tilkippilegir til að vinna að borun eftir vatni I Eþlóplu. Haraldur, sem nú er norskur þegn, hefur dvalið I Eþlóplu I hartnær tuttugu ár og gegnir nú starfi verkefnis- stjóra Hjálparstofnunar norsku kirkjunnar, sem held- ur uppi blómlegu starfi I Eþlópíu. Verkefnin eru eink- um fólgin I vatnsöflun, að- stoð við ræktunartilraunir og hjálparstarfi á hungursvæð- um i Norður-Eþlóplu, en af slíku starfi hefur Haraldur mikla reynslu siðan í hungur- sneyðinni miklu 1973:74. Auk þess hefur Haraldur um nokkra hríð unnið að þýðingu Bibllunnar á mál stærsta ættbálksins I Suður-Eþlóplu, Órómómál. Haraldur er nú væntanlega kominn aftur til Addis Abeba, þar sem hann gegnireinnig starfi norsks aðalræðismanns. ★ Revía á Borginni Tekurðu nærri þér gagnrýni á Stundina okkar? Ég fagna því að fá gagnrýni, en mér finnst stundum verið að hengja bakara fyrir smið, þegar við Ása erum gagnrýnd. Það sem hamlar því að við getum gert eins góða barnatlma og við gjarnan vildum er I fyrsta lagi tímaleysi og I öðru lagi peningaleysi. Ég get nefnt sem dæmi að ef við réðum rithöfund til að skrifa 15-20 mínútna leikrit og réðum leikstjóra, þá hefðum við ekki peninga til að ráða leikara. Ég get llka nefnt til saman- burðar að Glugginn, sem er 10 mínútum lengri þáttur, hafði I fyrratvo pródúsenta, meðan við höfum einn. Það er mjög erfitt að fá þann tíma I stúdíói sem maður þyrfti til að vinnaeins vel og maður vildi. Auðvitað er hægt að vinna gott barnaefni án mikils tilkostnaðar, en þá setur tæknivinnan takmörk. Hvernig veljið þið efni i Stundina okkar? — Það er alltaf erfitt að velja, en við reynum að hlusta á álit krakkanna. Það er nóg úrval af erlendu efni, sem við skoðum og veljum úr, en við þurfum að undirbúa og láta taka upp innlenda efnið. Það er töluvert um að krakkar láti okkur vita um efni sem þau eru að vinna í skólunum og við tökum upp sumt af því. Þar kemur aft- ur að tímanum, við vildum svo gjarnan vinna betur með krökkunum, æfa með þeim, stundum mætti jafnvel gera stuttar kvikmyndir, en þess er ekki kostur. Það er aldeilis hroðalegt framboð á sögum, sem er gott að grípa tit, m.a. vegna þess að þær eru fljótunnar, en ég er alveg sammála þeirri gagnrýni að sögur eigi betur heima i útvarpi. Svo að ég komi aftur að aðstæðunum, get ég sagt þér að í Danmörku er sérstakt stúdíó fyrir barnaefni, en hér þurfum við aö deila þvl með öllu öðru efni sem unn- ið er í sjónvarpinu. Vitið þiö eitthvað um ykkar áhorfendahóp, fáið þið viðbrögð frá krökkum? — Okkur berst töluvert af bréfum, t.d. þegar við vor- um með getraunina, bættu krakkarnir oft ýmsum at- hugasemdum við, um það hvað þeim þætti skemmti- legt. Þegar könnun Rikisútvarpsins var gerð s.l. vor var Stundin okkar hætt, svo við vorum engu nær um það hverjir horfa á eða hversu stór sá hópur er. Mín tilfinn- ing er sú að yngri krakkarnir séu sólgnir i þáttinn og að foreldrarnir horfi á með ööru auganu. Reynist ekki erfitt að mæta tii vinnu viku eftir viku meö f rjóar hugmyndir um það hvað muni gleðja börnin? — Ef ég á að vera hreinskilinn þá hef ég bara verið fyllilega ánægður með tvo þætti sem við höfum gert frá því að við byrjuðum. Ég reyni að halda sjálfsgagnrýn- inni vakandi, en frjósemin gengur i bylgjum. Það koma þær stundir að maður veit ekkert hvað á að gera næst, en stundum streyma hugmyndirnar fram. Við Ása eig- um reyndartil óskalistayfirefni sem við vildum gjarnan vinna, en hann hefur ekki ræst, m.a. vegna þeirra að- stæðna sem boðið er upp á. ÞÚ kemur aldrei fram sjálfur, hvers vegna? — Við völdum þá leið að hafa einn kynni. Eruð þið bæði í fullu starfi? — Þetta er hálft starf fyrir hvort um sig. Hvað ætlið þið að halda lengi áfram með Stundina okkar? — Við erum ráðin fram á vor. Þorsteinn Morelsson rithöfundur stjórnar Stundinni okkar í sjónvarpinu ósamt Ásu Ragnarsdóttur. Þorsteinn kemur aldrei fram sjólfur, heldur er að baki, kemur með hugmyndir og setur þóttinn saman ósamt Ásu. I Helgar-. póstinum fyrir viku varð þóttur þeirra fyrir harðri gagnrýni og því þótti okkur við hæfi að spyrja Þorstein nokkurra spurninga. HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.