Helgarpósturinn - 05.01.1984, Side 4

Helgarpósturinn - 05.01.1984, Side 4
Hagur Sjónvarpsins I menn- ingarmálum fer nú loksins aö vænkast. Útvarpsráð hefur sam- þykkt aö þeir Hörður Erlingsson, starfsmaöur íslensku óperunnar, og Jónas Kristjánsson, forstööu- maður Árnastofnunar, annist sjónvarpsþætti um íslenska menningu. Þættirnir munu fjalla um menningu ( víöasta skilningi þess orös. Þeir félagar ætla sér aö leggja að jöfnu nútlmamenn- ingu og menningu fyrri alda og mun hver þáttur veröa 50 minút- ur. Samþykkt liggur fyrir 10-15 þáttum og veröur þeim sjón- varpaö á mánaöar eöa tveggja mánaða fresti. Allir þættirnir verða gerðir eftir handriti og liggur sá fyrsti þegar fyrir á papplrnum og fjallar um heimili og hlbýli á íslandi. Þaö sem kannski vekur furðu, er aö hug- myndin kemur ekki frá lista- og skemmtideild heldur frá frétta- og fræðsludeild og mun aðal- hvatamaðurog upphafsmaöur hugmyndarinnar vera enginn annar en séra Emil Bjömsson fréttastjóri... jf Ekki er útlitiö beysiö í bókaút- gáfu eftir lok slðustu jólavertíð- ar. Bóksala var 30% minni en á fyrra ári og gildir sú minnkun um alla höfunda. Búist er viö aö margar útgáfur og nokkrar prent- smiöjur fari á hausinn á þessu ári og ekki er ástandiö uppörv- andi fyrir Islenska rithöfunda. Aöeins tvær eöa þrjár skáldsög- ur náðu meira en 500 eintaka sölu um jólin... Æ Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóönum á árinu 1984. Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september1977ertilgangursjóðsins „aö veitastyrki til stofnanaog annarraaðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirraverðmætalands og menn- ingar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf." a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á veg- um Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminja- safnsins. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbót- arframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á . fyrri hluta árs. Umsókn- arfrestur er til og með 24. febrúar 1984. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórn- ar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 20500. Þjóðhátíðarsjóður. Tappi Tlkarrass vakti fyrst at- hygli á sér í kvikmyndinni Rokk I Reykjavík sem sýnd var við já- kvæöan ffling fyrir knöppum tveimur árum. Björk birtist þar f þessari múnderfngu sem mynd- in sýnir. NOACK FYRIR ALLA BÍLA 0G TÆKI Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nofa NOACK rafgeyma vegna kosfa þeirra. jfflmnaust h.f Siðumúla 7-9. Simi 82722. PRJÓNAGARN - ÚTSAUNIUR - SMYRNA ■fv Parið á ströndinni ásamt mörgum ísaumsmyndum fyrir- liggjandi Sjón er sögu ríkari Póstsendum daglega Mikið úrval af prjónagarni Tugir tegunda Hundruð lita Með haustinu bendum við sérstaklega á mohairgarn fyrir grófa prjóna og ullargarn H0F INGÓLFSSTRÆTI 1 (GEGNT GAMLA BÍÓI). SÍM116764. 4 HELGARPOSTURINN 4 Tappinn allur "ÍTFráfall Tappa Tíkarrass á dögunum kom unnendum hansekki ósköpáóvart. Dán- ardægri hans haföi verið spáð af skyggnum rokkurum nokkru áðuren til þess kom, svo menn voru nokkurn veg- inn búnir undir vinslitin þeg- ar andlátið spurðist loks út. Við grafarbakkann spurðu syrgjendur samt hvert dánar- meinið hefði verið. Það var Björk Guðmunds- dóttir kvarthluti Tappans sál- j uga sem svaraði því: „Það voru allmörg mein sem unnu á Tappanum undir það síð- asta. Þessi þrjú ár sem hans naut við gekk hann á innbyrð- is vinskap og sameiginleg- um áhugamálum þeirra sem að honum stóðu. Hann varð til vegna vinskapar okkar en ekki öfugt. Nú, eftir því sem á leið fór að draga í sundur með að- standendunum, við fórum að umgangast nýja vini, fjar- lægjast hvert annað æ meira og undir restina vorum við varla farin að hittast annars. staðar en uppi á sviði. Tapp- inn var náttúrlega orðinn sár- þjáður þegar þarna var kom- ið. Og hann gat' því miður ekki rönd við reist.“ Tappinn lætur eftir sig tvær breiðskífur, auk margra kærra minninga um góða Rakarastofaa Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 konserta og leik i að minnsta kosti tveimur kvikmyndum. Yngri plata Tappans heitir Mirandaog erreyndarglæný, tæplega eins mánaðar kríli. Hvað vill Björk segja um þetta afkvæmi? „Það er einskonar greitest hits af tónleikum sem siðan hefur verið klætt í stúdíó- búning. Þetta eru lög úr öll- um áttum sem við spiluðum hrátt uppá sviði. Platan er varla heilsteypt af þessum sökum ... en, það er svaka fílingur i henni engu að sið- ur,“ segir Björk um þennan svanasöng Tappa Tíkarrass.Æ 00 Geysir " Borgartúni 24 — 105 Reykjavík lceland — Tel. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjum og sendum. Símsvari allan sólar- hringinn. EUROCARD kreditkortaþjónusta STRAUM LOKUR "Cut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENIMUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði f i ii>“c°r-M Skeifunni 5a. sími 84788.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.