Helgarpósturinn - 05.01.1984, Side 16

Helgarpósturinn - 05.01.1984, Side 16
LEÍKFELAG REYKJAVÍKUR _ SÍM116620 Hart í bak í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. * Guð gaf mér eyra Föstudag kl.20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. . Jíakarmri 1 & •// i^oemia Einsöngvarar: Kristinn Sig- mundsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Júlíus Vífill Invarsson, Kristinn Halls- son, Jón Sigurbjörnsson, Elísabet F. Eiriksdóttir, Guð- mundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og búningar: Sarah Conly. Aðstoðarleikstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Frumsýning sunnudag 8. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýning miðvikudag 11. janúar kl. 20.00. Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Tyrkja-Gudda 5. sýn. i kvöld kl. 20. Uppselt. Appelsinugul aðgangskort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20.00. 7. sýning sunnudag kl. 20.00. Skvaldur laugardag kl. 20.00. Skvaldur Miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Lina langsokkur Sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl.13.15-20. Sími 1-1200. Stúdentaleikhúsið Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. 3. sýning fimmtud. 5. janúar kl. 20.00. Miðapantanir I símum 17017 og 22590. Gabrí^f HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI ; Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði KnditkortaMónuMta. HABERGhf Skeifunni 5a, sími 84788. HJARTA/GARN AGRA Flíkinni fylgir sæluvíma Hnökraö 55%ull/45% bómull SteinaLyöt hJ\. Sími 27755 r 16 HELGARPÓSTURINN SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar Safnhúsið verður lokað í des. og jan. Höggmyndagarðurinn er hins vegar opinn daglega kl. 10-18. Bogasalur: Fram á þrettándann stendur yfir sýn- ing er ber yfirskriftina „Bændajól- borgarjól." Þar eru sýndir alls kyns munir svo sem jólatré og jólaskreyting- ar. Vesturgata 17: Félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sln þar og opiö er frá kl. 9-17. Norræna húsið: I Norræna húsinu stendur nú yfir sýn. á færeyskri list. Þar eru sýnd málverk, graflk, höggmyndirog vefnaöureftir 16 færeyska listamenn. Sýn. stendur til 8. jan. '84. Opnunartlmi Norræna hússins er sem hér segir: Alla daga kl. 9-19 nema sunnudagaen þáeropiö kl. 12-18. Fram til 15. jan. '84 stendur sýn. um ævi og starf Marteins Lúthers. Sýn.erávegum (slands og Austur-Þýskalands. Ásmundarsalur Hallgrlmur Helgason opnar á föstu- dagskvöld, 6. jan., slna fyrstu mál- verkasýningu I Ásmundarsal við Freyjugötu. Hallgrlmur er ungur Reyk- vlkingur sem lagt hefur út á listabraut- ina og stundaö nám bæði heima og er- lendis, ferðast viöa og sýnt á sýn. i JL- húsinu, Kjarvalsstööum, Mávahlíð 24 og Stýrimannastlg 8, en eins og áður sagði, er þetta hans fyrsta einkasýn- ing. Á henni eru 20 oliumálverk og mál- aður rekaviður, 40 litlir sjóreknir skúlp- túrar, og eru öll verkin gerð á siöast- liðnu ári. Sýn. veröur opin frá 2-10 alla daga til 15. jan. Samtimis sýnir Hall- .grímur teikningar á Mokka-katfi. Nýlistasafnið Föstud. 6. jan. opnar Guðmundur Thor oddsen sýn. ágrafikmyndum og málv. I Nýlistasafninu við Vatnsstlg. Þettaer önnur einkasýning Guðmundar hér á landi, en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum í Danmörku, Hollandi og hér heima. Verkin eru flest unnin á sl. ári og eru til sölu. Sýn. er oþin daglega kl. 16-20 og 16-22 um helgar fram til 15. janúar. Gallerí Lækjartorg: Þetta er síðasta sýn.helgi á sýn. Jóhanns G. Jóhannssonar og Hauks Halldórssonar sem sýna málverk sem þeir hafa gert i sameiningu. Ásgrímssafn: Haustsýning á verkum Ásgrims hefur verið framlengd eitthvað. Yngstu verk- in eru frá ca. 1939. Opiö þriðjud. fimmtud. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Mokka Hallgrímur Helgason sýnir teikningar á Mokka. Góð sýning — gott kaffi. LEIKHÚS Alþýðuleikhúsið: hefur aftur sýningar á leikritinu „Kaffitár og frelsi." I þetta sinn verða sýn. á Kjarvalsstöö- um. Leikendur eru: Jórunn Sigurðardóttir, Pálmi Gestsson, Borgar Garöarsson, Sigurveig Jónsdóttir, Ólafur Örn Thoroddsen sem nú hefur tekið við hlutv. Bjarna Ingvarssonar. Sýn. verða eftirleiðis á laugardögum kl. 16 og þriöjudögum kl.20.30. íslenska óperan Rakarinn í Sevilla Vegnaveöurofsans í gær(miðvikudag) hefur veriö ákveöiö að færa frumsýn- inguna, sem veraátti ámorgun, föstud. 6. jan., aftur til sunnudagsins 8. jan. kl. 20.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20, slmi 11475. Leikfélag Akureyrar: „My Fair Lady“ Sakir gifurlegrar aðsóknar að uppsetn- ingu L.A.ásöngl. hefurfélagiðorðiðað fresta sýn. á fyrirhuguöu jólaleikriti slnu, sem átti að verða Galdra-Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson. Þetta er einsdæmi i Isl. leikhússögu. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Söngl. er sýndur föstudags- og iaugardagskvöld og kl. 15 á sunnudag. Stúdentaleikhúsið „Svívirtir áhorfendur" eftir Peter Handke. Þýð. Bergljót Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Lýs- ,ing: Egill Árnason. Hljóð: Sveinn Ólafs- son. Leikmynd og búningar: Haraldur Jónsson. 3. sýn. fimmtudaginn 5. janúar kl. 20 í Tjarnarbæ. Miðapantanir i slma 17017 og 22590. Þjóðleikhúsið: Fimmtud. 5. jan.: Tyrkja-Gudda. Föstud. 6. jan.: Tyrkja-Gudda. Laugard. 7. jan.: Skvaldur, kl. 20. og 23.30. Sunnud. 8. jan.: Lína langsokkur kl. 15. Tyrkja-Gudda kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 5. jan.: Hart I bak. Föstud. 6. jan.: Guö gaf mér eyra. Laugard. 7. jan.: Hart i bak. Sunnud. 8. jan. Guð gaf mér eyra. Miöasalan er opin daglega milli kl. 14-19. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg • o léleg Háskólabíó: Skilaboð til Söndru ísl. mynd árg. ]83. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Ásdis Thoroddsen. Leik- stjóri er Kristln Pálsdóttir. "Kimin frekar en hlægileg, heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sem margsinnis hefurveriö brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höfundi sögunnarsem filmanersótt [, Jökli Jakobssyni." _ pgB Nýja bió: Stjörnustríð III * Bandarísk. Árg. '83. Aöalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams, Alec Guinness o.fl. Leikstjórn: Richard Marquand. „Þessi mynd er Kkt og hinar fyrri o(- hlaðin tæknibrellum, búningum, förð- un, dúkkum og grímum að ógleymdri yfirgengilegri atburðarás." — IM Austurbæjarbíó: SUPERMAN III * * Bandarisk. Árg. '83. Handrit: David og Leslie Newman. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Richard Pryor, Robert Vaughn. „Framanaf er myndin heldur tvistíg- andi.vippar sér yfir i snjallan millikafla en sveigir svo i restina aftur inná braut hins hefðbundna seríuhasars." — ÁÞ Stjörnubíó: Bláa þruman * ★ * Bandarisk. Árg. '83. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oats,- Candy Clark, Daniel Stern, Malcolm McDowell. Leik- stjórn: John Badham. „Þar tekst John Badham (Saturday Night Fever, Dracula) og kvikmynda- tökumanninum John A. Alonzo með magnaðri töku og úrvinnslu að hrifa á- horfandann með sér og gera hann að taugatrekktum þátttakanda ( eltingar- leikjum og bardögum. Fyrsta flokks spennumynd. - GA PIXOTE * Brasilisk-frönsk. Árg. '82. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og fl. „Atburðarásin er hæg, þrátt fyrir safa- rikt efni, kvikmyndatakan ómarkviss og skeytingarnar iðulegahöstuglegar." — IM ANNIE Ný amerlsk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Bíóhöllin: Never Say Never Again (Segðu aldrei aftur aldrei) * * Leikstjóri: Irvin Kershner. Framleið- andi: Jack Schwartzman. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M". Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Skógarlíf og jólasyrpa Mikka Mús. * * * Bandarísk. Árg. '67 og '81. Framleiö- andi: Walt Disney-samsteypan. Hand- rit eftir sögum Charies Dickens og Rudyard Kipling. „Hin einstaka kvikmyndagerðarlist Disneys hefur ætlð verið formúlunni trú og er ávallt til yndis ungum sem öldnum. Þv( má segja að Disney geri sígildar sögur ógleymanlegar i teikni- myndaformi: geri klassík að nýrri klasslk." - IM Seven Sjö glæpahringirákveöa aö sameinast I eina heild. Leyniþjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að út- ■rýma þeim á sjö mismunandi vegu. Aðalhlutverk: William Smith, Cuich Koock, Barbara Leith og Art Metrana. La Traviata * * * Bandarísk. Árg. '82. Handrit, sviösetn- ing og leikstjórn: Franco Zeffirelli. Librettó: F.M. Piave. Tónlist: Giuseppe Verdi. Fiytjendurtónlistarinnar: Kórog hljómsveit Metrópólitanóperunnar. Stjórnandi tónlistar: James Levine. Kvikmyndataka: Ennio Guarnieri. Söng- og leikhlutverk: Teresa Stratas, Placido Domingo, Cornell MacNeil og fl. Dansarar: Ekaterina Maksimova, Vladimir Vassiljev og Bolshojballett- inn. „La Traviata er fyrst og tremst kvik- mynd tónlistarunnenda og sem slík er hún heimsviðburður og það merkasta sem er á boöstólum í islenska svart- nættinu þessa dagana." - IM Svartskeggur * * * Herra mamma (Mr.Mom) * * Bandarisk. Árg. '83. Handrit: John Hughes. Aöalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr. Leikstjórn: Stan Dragoti. Zorro og hýra sverðið * * „Zorro og hýra sveröió er ekki óskemmtileg mynd, enda unnin af vel þokkalegri fagmennsku áflestum svið- um. Grínið felst einkum í því að hinn hefðbundni svartklæddi Zorro á hýran tvlburabróöur, sem hleypur i skarðið fyrir hann þegar mikið liggur við og veldur ómældum misskilningi. - GA. Regnboginn ÉG LIFI Leikstjórn: Robert Enrico. Aðal- hlutverk: Michael York, Birgitte Fossey og Helen Hughes. Frönsk-kanadfsk mynd. Hnetubrjótur Ný bresk grínmynd meó Joan Collins, Carol White og Paul Nicholas i aðal- hlutverkum. Leikstjóri: Anvar Kawadi. Flashdance * * * „Dansatriðin eru að vlsu vel unnin og afar „smart," eins og reyndar myndin í héiid, þvi lýsing, kvikmyndataka og sviösetning er unnin með dálitlum stæl. Þettaer það sem teljamá vel gert i Flashdance, en er kannski um leiö feillinn — myndin er nefnilega lítið annað en fallegt yfirborð, hvernig sem á hana erlitið." — GA Svikamyllan * * Bandarísk. Árg. '83. Handrit Alan Sharp, byggtábókeftirRobert Ludlum. Kvikmyndataka: John Coquillion. Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, John Hurst, Burt Lancaster o.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Borgarljósin * * * * Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. MEPHISTO * * * Leikstjóri: Istvan Szabó. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer. — Sjá umsögn I Listapósti. Laugarásbíó: PSYCHO II * * Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlut- verk: Anthony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. — Sjá umsögn I Listapósti. Bæjarbíó: * * * SOPHIE'S Choice ALLIANCE FRANCAISE sýnir „LES ZOZOS“árg. '72 e. Pascal Thomas n.k. miðv.d.' Myndin lýsir uppv. ungl. sem nenna ekki að laéra og flytj- ast til Sviþjóðar, „Lands frjálsra ásta" að þeirra áliti. TÓNLIST Gerðuberg Sunnud. 8. jan. kl. 17 halda Guðrún Sigriður Friöbjörnsdóttir sópransöng- kona og Ólafur Vignir 'Albertsson píanóleikari tónleika að Geröubergi. Á efnisskránni eru Ijóð Mariu Stuart eftir Schumann, Ijóðaflokkurinn Haugtussa eftir Grieg og Ijóð eftir Pál ísólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Hótel Borg Fimmtudagskvöldiö 5. janúar n.k. veróa haldnir tónleikar til styrktar hús- byggingarsjóði Kattavinafélagsins, að HÖTEL BORG , og hefjast þeir kl. 21.00. Fjölmargt landsfrægt fólk mun skemmta gestum og kynnirverður Arn- þrúður Karlsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldirviö innganginn og kostakr. 190 fyrir fullorðna en kr. 90 fyrir börn. Þess er vænst að félagar og allir tón- listarunnendur fjölmenni og styrki gott málefni. VIÐBURÐIR Norræna húsið Námskeið fyrir dönskukennara verður haldið i Norræna húsinu föstud. 6. og laugard. 7. jan. nk. og stendur frá kl. 9- 17 báða daga. Fyrirlesari og stjórnandi verður Merete Biörn cand. mag., sem kunn er fyrir gerö kennslubóka i dönsku fyrir útlendinga. Ennfremur veröur Hanne Marie Winkel, kennari frá Kaupmanna- höfn, leiðbeinandi á námskeiðinu. Fjallað verðurum notkun hljómbanda, myndbanda, myndmáls og söngtexta í tungumálakennslu. Námskeiðiö er opið öllum dönskukennurum á grunn- skólaL og framhaldsskólastigi.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.