Helgarpósturinn - 05.01.1984, Síða 27
Innritun í
barnaflokka
og gömlu dansana
Innritun hefst mánudaginn 9. janúar í síma
38955 og 43586. Nemendur frá fyrra nám-
skeiði tilkynni þátttöku sem fyrst. Kennsla
hefst í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
mánudaginn 16. janúar. ATH. Nýr kennslu-
staður. Æfingar í íslenskum og erlendum
þjóðdönsum hefjast fimmtudaginn 12. janúar.
Sérstakur unglingaflokkur í gömlu döns-
unum. Lifandi músík í öllum tímum.
;öní ^
■■kki er útlitið beysið í bóka-
útgáfu eftir lok síðustu jólavertíð-
ar. Bóksala var 30% minni en á
fyrra ári og gildir sú ruinnkun um
alla höfunda. Búist er við að
margar útgáfur og nokkrar prent-
smiðjur fari á hausinn á þessu ári
og ekki er ástandið upp'irvandi
fyrir íslenska rithöfunda. Aðeins
tvær eða þrjár skáldsögu • náðu
meira en 500 eintaka sölu um
jólin...
/ Ertþú \
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
LAUSNÁ
SKÁKÞRAUT
29. Úr tefldu tafli
1. Dxh7 + ! Rxh7 2. Rg6+ Kg8
3. Bd5 mát!
30. Erokhín
1. Hxe5! (hótun: Hxd5 mát)
1. — Kxe5 2. g8D mát
1. — dxc4 2. Dc3 mát (nú vald-
ar hrókurinn c5)
1. — exd3 2. Bc3 mát (nú vald-
ar hrókurinn e3).
Talstöðvarbílar um allan bæ allan sólarhringinn
J.H. Parket
auglýsir:
Er parketíð
orðið ljótt?
PÉssom opp og fðkkum
PARKET
Finnig pássom við
upp og fðkkum
hverskyns viðargólf.
Uppl. í síma 12114 eftii
kl. 2 á daginn.
REGNÐOGA UT1R
SUÐURLANDSBR AUT 20
SÍMI82733
iLáttu okkur framkallá jölamyndirnar
fyrir þig og þú færð þær 30% stærri,
á verði venjulegra mynda.
Framköllum allar gerðir filma,
bæði svart - hvítt og lit
ÍFILMUMÓTTÖKUR:
|Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R.
|Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R.
Bíla- og bátasalan, Hafnarfirði.
Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R.
Spesían, Garðabæ
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R.
Söluturninn Örnólfur* Snorrabr. 48, R.
Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf.
jVersl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn
IVersl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði
Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði
j Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu
Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal
iRafeind, Ðárustíg 11, Vestmannaeyjum. ,
Ef þú sendir okkur filmu í pósti,
sendum við þér myndirnar um hæl,
ásamt nýjum filmupoka.
HELGARPÓSTURINN 27'