Helgarpósturinn - 05.04.1984, Síða 4

Helgarpósturinn - 05.04.1984, Síða 4
VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. PARKET f 1 • ! 1 m Nýtt Nýtt Einu sinni enn er Tarkett-parket í ffar- arbroddi í parket-framleiðslu. • Á markaöinn er nú komiö parket meö nýrri lakkáferð, sem er þrisvar sinnum endingarbetri en venjulegt lakk. • Veitir helmingi betri endingu gegn risp- um en venjulegt lakk. • Gefur skýrari og fallegri áferö. m Betra í öllu viöhaldi. • Komiö og kynniö ykkur þessa nýju og glæsilegu framleiðslu frá Tarkett. • Alger bylting á íslenska parket-markaö- inum. Harðviðarval hf., Skemmuvegi 40, Kópavogi, sími 74111. r - Þjóöaratkvæöagreiðsla um bjórinn! Þjóöin á ekki aö kjósa um vimugjafa! - Hún kýs nú um þlngmenn ... yi-Bý 444+ Hljóðfærasmíðar í Hólabrekkuskóla 4+:: ☆ Neyðin hefur kennt 10 og 11 ára nemendum í Hóla- brekkuskóla og kennara þeirra að smíða hljóðfæri. Hverjum dettur líka í hug aö til séu peningartil hljóöfæra- kaupa þegar ekki eru einu sinni til peningar hjá ríkinu til að kaupa almennilegan bókakost í skólana? Ragnar Jónsson tón- menntakennari og krakkarnir hans hafa smíðað pinna- píanó, trommur, sleðaflautu („byggist á básúnuprinsipp- inu“), ausufiðlu, panflautu og fleiri hljóðfæri úr alls konar tiltæku efni, svo sem rafmagnsrörum og pappírs- rúllukeflum. „Við Sigurbjörn Helgason myndmenntakennari lentum í vandræðum með húðir á trommurnar. Við leystum málið með því að nota striga, veggfóðurslím og umbúða- pappír sem við pressuðum saman og strekktum yfir pappírsrúllukefli. Fínar trommur," segir Ragnar. Auk þeirra félaganna hefur Reynir Einarsson, smíða- kennari við skólann, að- stoðað krakkana í hljóðfæra- smíðunum. „Kveikjan að þessu var eiginlega 10ára afmæliskól- ans í ár,“ segir Ragnar. ,,En meiningin er líka að æfa upp hljómsveit, sem verður búin þessum hljóðfærum, til að spila á Listahátíð grunnskól- anna sem verður haldin í vor. Krakkarnir eru hæstánægðir með hljóðfærin sín og rosa- lega áhugasöm," segir söngkennarinn. . . .★ i ; T .Ut i MIKIÐ ÚRVAL PRJÓNAGARNI. ( Mikið úrval af bórrí- ulíargarni og alullar- garni Opið v laugard. frá 10-12 AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVAL AF PRJÓNUM, SMÁVÖRUM TILBÚNUM DÚKUM 0G SMYRNA. TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN HVERGI MEIRA ÚRVAL. SJÓN ER SÖGU RÍKARI PÓSTSENDUM DA GLEGA L HOF - INGÓLFSSTRÆT11 Simi 16764 \ónoQSéraJori' ^avaskir óyra- ísssa^rr' ^nrétt>sanda; .•„uattía ttöttlLL+tfiWSÖ íiir H TmI l IIIII t4t+t4-H- - -4-n l m I H4 Risna ráða- mni n 1111 ititii iimamatmr manna er drjúg :í jttStofnanir ríkisins taka sér drjúgan hlut úr sameiginleg- um sjóðum landsmannatil i alls slags veisluhalda og öl- : teita. Þetta heitir risna ágóðu máli ríkisbókhaldsins, en er i náttúrlega ekkert annað en : peningarsem aðverulegum hluta fara í alla vega kokteil- boð sem toppar ríkisgeirans halda sér og gestum sínum til skrafs og skemmtunar. Samkvæmt síðusta ríkis- reikningi sem er frá árinu 1982, hljóðuðu þessi veislu- útgjöld upp á fjórtán milljónir fimmhundruð og sex þúsund á þávirði, en menn geta síðan leikið sér við að fram- reikna þá upphæð til þessa dags, ef risna ráða- mannanna hefur þá ekki hækkað hlutfallslegafrátéðu ári. Mestu eyðsluseggirnir, eða skulum við segja þeir veisluglöðustu, koma úr utanríkisráðuneytinu, en kostnaður landsmanna vegna hinna margvíslegu bjóða þess árið 1982 var nákvæmlega þrjár milljónir sexhundruð þrátíu og þrjú þúsund. Af öllum ráðuneytunum var hinsvegar forsætisráðu- neytið hófsamast á þessu sviði. Risnukostnaðurtopp- anna þar var aðeins þrjú- hundruð og sjötíu þúsund umgetið ár, sem er náttúr- lega bara nirfilsháttur miðað við það sem þeir í utanríkisráðuneytinu gátu afrekað í skemmtun sinni á kostnað landsmanna.* fflmm 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.