Helgarpósturinn - 05.04.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 05.04.1984, Blaðsíða 5
• \ \ ■ > Q Starfsmaður Orðabókar Há- :skólans flettir upp á einum af rtveimur og hálfri milljón seðla safnsins. :: :::: ii.Lii.i.i iiJimiiiiiimiimmiii 1111111111 600 þúsund §orð :.t 111MIIITÍITTiII111 HTtIi111II jiIttI 11111 i11: 1 ☆Orðabók Háskóla Islands * hefur verið jafnlengi í ; smíðum og við höfum búið I við lýðveldi. Og það er ekki y fyrirsjáanlegt að henni Ijúki á í næstunni. í „Þettaernáttúrlega Teilífðarverkefni", segir Jón l Aðalsteinn Jónsson, ritstjóri orðabókarinnar. „Þettaer TjT bók sem aldrei verður lokið S við, sem betur fer myndi ég ætla, því vonandi verður ~ hægt að mynda ný orð í gt íslenskunni eftirleiðis sem ÍTÍhingaðtil.“ Til marks um umfang íslenska orðasafnsins segir Jón Aðalsteinn okkur, að nýlega hafi verið byrjað að =: TT slá það inn á tölvu. Aðeins sá ::;1 hluti verksins taki líklega tvö —— :: ::::': ítttTTH Það eru liðlega 600.000 r orð í þessu safni háskól- ans, tæplega þrjú á hvern íslending! Aftur á móti telur seðlasafnið orðið um tvær og hálfa milljón, enda geta tugir seðla verið um hvert orð, til dæmis þegar um algengar sagnir og breyti- leika þeirra er að ræða. Við spurðum Jón hvort hann væri ekki orðinn þreyttur á þessu eilífðar- verkefni: „Nei“, segir hann. „íslenskan eralltaf jafn heillandi.“^ :. —■': ☆Blökkukonan Sharon Reed T^ T mun syngja í Hollywood dag- 1 ^ Jana 5., 6., 7. og 8. apríl n.k. io j Sharon býr í New York og er á T o J í hljómleikaferðalag um 1 o - Evrópu. Hún syngur mest frumsamið efni og er ein virt- asta diskósöngkona í Banda- ríkjunum og hefur átt mörg lög sem kom ist haf a á topp banda- ríska danslistans.^ :: :: : :::: FHT I Umsjón: Sigmundur Ernir ogJimSmart. tttt :::: m ——ai— Loksms leið tU aó láta drauminn raetast IB - lánum hefur nú veriö gjörbreytt. hau eru nú einstakur kostur fyrir alla þá sem sýna fyrirhyggju áöur en til framkvæmda eöa útgjalda kemur. Pú leggur upphæö, sem þú ákveður sjálfur, mánaöarlega inn á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftir aö minnsta kosti þriggja mánaöa sparnað, áttu réttá IB-láni, sem erjafnháttog innistæðan þín. Þú greiöir síöan lániö á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara er það ekki. Lestu vandlega hér, þessareru breytingarnar: 1 Hærri vextir álB reiknmgum lönaöarbankinn bn/tur nú ísinn í vaxtamálum og notfærir sér heimild Seölabankans til aö hækka innlánsvextiá IB-lánum. Vextir af þriggja til fimm mánaöa iB-reikningum hækka ÚM5% í 17%, en í 19% ef sparað er í sex mánuöi eða meira. 2 IBspamaÓur ♦ ereKki bundinn Þú getur tekið út innistæöuna þína hvenær sem er á sparnaðartímabilinu, til dæmis til aö mæta óvæntum útgjöldum. Eftir sem áöur áttu rétt á IB - láni á IB-kjörum, ef þrír mánuðireru liönirfrá því sparnaðurhófst. Rú getur skapaö þér auKið svigrúm í afborgunum meö því að geyma innistæöuna þína allt að sex mánuði, áður en IB-lán er tekiö. Láni á er þá afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaöur hefur legiö óhreyfður. Haföu samband viö næsta útibú okkar eöa hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630 Fáöu meiri upplýsingar, biddu um bækling. Iðnaðartiankinn HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.