Helgarpósturinn - 05.04.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 05.04.1984, Blaðsíða 16
ÞJÓÐLEIKHÚSHB Gæjar og píur. (Guys and Dolls) Frumsýning Föstudaginn 6. apríl kl. 20.00, upp- selt. 2. sýn. laugard. 7.4. kl. 20.00, upp- selt. 3. sýn. sunnud. 8.4. kL 20.00. 4. sýn. þriðjud. 10.4. kl. 20.00. Amma þó Laugard. 7.4. kl. 15.00. Sunnud. 8.4. kl. 15.00 Öskubuska 8. sýn. miðvikud. kl. 20.00. Litla sviðið Tómasarkvöld í kvöld fimmtud. 5.4. kl. 20.30. sunnud. 8.4. kl. 20.30. Miðasalafrá kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEiKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Gísl í kvöld uppselt. Föstudag uppselt. Sunnudag uppselt. Guð gaf méreyra Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Bros úr djúpinu Höf.: Lars Norén. Þýðing: Stefán Baldursson. Lýsing: Daniel Williamsson. Dans: Nanna Ólafsdóttir. Leikmynd: Pekka Ojamaa. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Stranglega bannað börnum. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Forsetaheimsóknin Aukamiðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. — » SÝNINGAR Listmunahúsið Þann 8. april lýkur sýn. Valtýs Péturs- sonar. Hann sýnir rúmlega 60 verk unnin með gouache-litum. Verk þessi voru síðast sýnd i Ásmundarsal fyrir 32 árum. Vesturgata 17 Þar sýna félagar úr Listmálarafélagi Islands. Safnið er opið daglega kl. 9 - 17. Ásgrímssafn Skólasýn. f. 9. bekk grunnskóla. Uppl. gefa Sólveig og Bryndís á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, sími 28544. Símatímar mánud. kl. 13.30-16.00og föstudaga kl. 9-12. Nýlistasafnið Teikningar eftir Helmut Frederic. Ath. að þetta er síðasta sýningarhelgi. Norræna húsið Þar sýna Erla B. Axelsdóttir olíumál- verk og pastelmyndir og Snorre Stephensen, dansk-íslenskur lista- maður, keramikmuni til daglegra nota. Sýn. stendur fram til sunnudags. Listasafn A.S.Í. „Sjónarhorn" nefnir Vilhjálmur G. Vil- hjálmsson, formaður Félags heyrnar- lausra, sýn. sem hann stendur fyrir. Sýn. er opin um helgar kl. 14 - 22 og virkadagakl. 16-22. Gallerí Langbrók Um þessar mundir sýna Eva Vilhelms- dóttir skinnfatnað, Kolbrún Björgúlfs- dóttir skartgriþi úr leir og postulini og Borghildur Oskarsdóttir keramik. Sýn. er opin um helgar kl. 14 - 18 og á virkum dögum kl. 12 - 18. Bogasalur- Þjóðminja- safnið Félagið Germania heldur málverka- sýn. á verkum eftir Gerdu Schmidt- Panknin. Sýn. er opin daglega kl. 14 - 19 fram til 15. apríl. Kjarvalsstaðir Laugard. 7. apríl kl. 14 verða opnaðar þrjár sýningar á Kjarvalsstöðum. Balt- asar sýnir málverk i vestursal, Ragn- hildur Stefánsdóttir sýnir skúlptúr í v-forsal, og Borealis, norræn lista- sýning, verður sett upp í austursal og austurforsölum. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð + þolanleg O léleg Austurbæjarbíó Atómstöðin *** (sl. Árg. '84. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Hverjum •a bjargar það áfi næst Jr STRAUM„. LOKUR U uCut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUM LOKUR OG SPENN USTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG h£ Skeifunni 5a. sími 84788. MÁLNINGAR NÚ geta allir farið að mála Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna 7Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% afslátt. n Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eða meir færðu 10% afslátt. O Ef þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. *** eða meir færðu 15% afslátt. A Efþú kaupir málningu i heilum tunnum, * þ.e. lOOIitra, færðu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. tilboð JL BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT 120: Byggingavörur Göllteppadeild BYÐUR BETUR? Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. OPIÐ: mánud. — fimmtud. kl. 8 — 18. Föstudaga kl. 8 — 19. Laugard kl. 9— Simar: Timburdeild..................28-604 28-600 Málningarvörur og verklæri 28-605 .28-603 Flisar og hreinlætislæki .... 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu). Nýja bíó Hrafninn flýgur *** (sl. Árg. '84. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Háskólabíó Gallipoli ** <- Sjá umsögn í Listapósti. Laugarásbíó Smoky and the Bandit 3. hluti. Bandarísk gamanmynd um löggurog bófa. Stjörnubíó Ofviðri - (Tempest) Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalleikar- ar: John Cassavettes og Gena Row- lands. - Sjá umsögn í Listapósti. The Survivors Bandarísk. Árg. '82. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. ,,Að meginuppistöðu er myndin ein- hvers konar satíra af geggjuðu sortinni um bandarískt mannlif á heljarþröm. En svo brestur höfunda kjarkinn um miðbikið og myndin breytist í ósköp venjulega og slappa gamanhasar- mynd." -ÁÞ. Bíóhöllin Chu Chu and the Phillyflash - Pally lyftur Gamanmynd með Alan Parkin og Karol Banett i aðalhlutverkum. Maraþon-maðurinn (Marathon Man) Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Keller. Framleið- andi: Robert Evans. Endursýndur þrill- er um eltingaleik við gamlar eftirlegu- kindur nasismans. Vel leikin og all- spennandi. Porky’s II Geysivinsæl grínmynd meö Dan Monahan, Wyatt Knight og Mark Herrier i aðalhlutverkum. Goldfinger Sean Connery - James Bond 007. Aðrir leikendur eru Barbara Carrera, Kim Basinger, Klaus Maria Brandauer, Max von Sydow og Edward Fox. Tónabíó f skjóli nætur. (Still of the Night) ** Leikstjóri: Robert Benton. Aðalleikar- ar: Roy Scheiderog Meryl Streep. „Þetta er alveg þokkaleg þrilleræf- ing. Roy Scheider, þessi tálgaði, skarpleiti leikari, er betri en hlutverkið býður upp á, en Meryl Streep ætlar að verða innlyksa í dularfullum, ólukkuleg-' um konum. Hún ætti aö reyna aö hafa hlutverkaskipti við Liv Ullmann á næstu árum - þeim báöum og áhorf- endum til tilbreytingar." _Ap. Regnboginn Frances *** Bandarísk. Árg. '82. Handrit: Christ- opher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aðalhlutverk: Jess- ica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. „Clifford leikstjóri þreytir hér frum- raun sína eftir langan feril í ástralskri auglýsingamyndagerð og lánast vel sköpun tiöaranda og einstakar sviö- setningar, en framrás sögunnar heföi mátt vera þéttari. Frances stendur og fellur meö leiknum í titilhlutverkinu og þar bregst Jessica Lange hvergi. Okk- ur þykir vænt um þessa konu, sem er dæmd sjúk af samfélaginu en er þrátt fyrir erfiða lund heilbrigöari en dómar- arhennar." _aþ. Emmanuelle i Soho Klámmynd af penu sortinni. Aðalleikar- ar: Mary Millington og Mandy Muller. Skilningstréð *** Margföld verðlaunamynd um skóla- krakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Aöalhlutverk: Eva Gram Schjoldager - Jan Johansen. Leik- stjóri: Nils Malmros. „Skilningstréö er hvaö sem minni- Örkín hðnsllóö Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. ^nakarirm iSevifía Sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningareftir. Miöaslan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. háttar ágöllum liöur mynd sem allir hljóta að hafa gaman og gagn af aö S)á.'' -ÁÞ. Hugfangin Aöalhlutverk: Richard Gere. Sigur að lokum Aðalhlutverk: Richard Harris og Michael Beck. Ég lifi Bandarísk mynd byggð á örlagasögu Martins Grey. Aöalhlutverk: Michaei York og Birgitte Fossey. Nokkuð góö mynd. LEIKHUS Leikfélag Akureyrar Súkkulaði handa Silju: Föstudags- kvöld og sunnudagskvöld í Sjallanum. Alþýðuleikhúsið Undirteppinu hennar ömmu Vegna ráðstefnu Hótels Loftleiöa veröa sýningar á næstunni þannig: Laugard. 7. apríl kl. 17.30. uppselt. Sunnud. 8. apríl kl. 17.30 uppselt. Fimmtud. 12. apríl kl. 21.00. Laugard. 14. apríl kl. 21.00. Miðasalafrá kl. 17.00 aila daga. Simi 22322. Matur á hóflegu veröi fyrir sýningar- gesti í Veitingabúö Hótels Loftleiða. TÓNLIST Djúpið Sunnud. 8. april kl. 21.00 heldur hljómsveitin Hrim tónleika í Djúpinu. Hljómsveitin leikur þjóðlög frá ýmsum löndum og þar á meðal fjöruga þjóö- lagatónlist frá Skotlandi og írlandi. Einnig leikur hljómveitin frumsamda tónlist. Háskólabíó Hljómsveit og lúðrasveit Tónmennta- skóla Reykjavíkur ásamt Skólakór Garöabæjar halda tónleika i Háskóla- bíói n.k. laugardag 7. apríl, kl. 14.00. Frumflutt verður verkiö „Síöasta blómið" e. Þorkel Sigurbjörnsson við Ijóð James Thurber i þýðingu Magnús- ar Ásgeirssonar. Á þessum árlegu aðaltónleikum skólans verða auk þess flutt nokkur verk fyrir hljómsveit. Einn- ig leikur lúðrasveit skólans innlend og erlend lög. Aögangurer ókeypis og öll- um heimill. Kópavogskirkja I tilefni af 20 ára afmæli Tónlistarskóla Kópavogs veröa haldnir tónleikar laugard. 7. apríi kl. 14.00 í kirkjunni. Á tónleikunum munu kennarar og fyrr- verandi og núverandi nemendur skól- ans koma fram. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Menntaskólinn við Hamra- hlíð Sunnud. 8. aprll heldur Nýja strengja- sveitin tónieika i sal M.H. Á efnis- skránni eru þrjú verk, Five variants of „Dives and Lazarus" e. Vaughan Williams, Kammersinfónia e. Shosta- kovich oq Fantasía consertante e. M. Tippett. Stjórn. Mark Reedman. Tónl. hefjast kl. 17. Aðgöngumiöar verða seldir viö innganginn. Gamla bíó Kammersveit Sinfóníuhljómsveitar- innar heldur tónleika fimmtud. 5. apríl kl. 20.30. Stjórnandi er Jean-Pierre Jacquillat og einleikari á horn er Joseph Ognibene. Háteigskirkja Kórtónleikar Tónlistarskólans í Reykjavik verða sunnud. 8. apríl kl. 17.00. VIÐBURÐIR Vorvaka í Gerðubergi Kvenfélagasamband íslands gengst fyrir tveggja daga Vorvöku i Menning- armiöstööinni í Geröubergi um helg- ina. Á dagskrá er erindaflutningur um temað „Konur í nýju landnámi", heim- sókn á Kjarvalsstaði, menningardag- skrá og leikhúsferð. Árnagarðurv/Suðurgötu Almennur fundur um kennsluefni í mannkynssögu Samtök kennara og annars áhuga- fóiks um sögukennslu halda almennan félagsfund laugardaginn 7. apríl í stofu 422 í Arnagarði v/Suöurgötu, og hefst fundurinn kl. 14. Fundarefni veröur: Kennsluefni í mannkynssögu í grunnskólum og framhaldsskólum. Hamrahlíð 17 Foreldra- og styrktarfélag blindra heldur kökubasar laugard. 7. apríl kl. 14, í húsi Blindrafélagsins aö Hamra- hlíö 17. Heimspekideild Háskóla ísiands Vibeke Als, menntaskólakennari og útvarpsmaður, flytur opinberan fyrir- lestur í boöi heimspekideildar H.í. fimmtud. 5. apríl kl. 17.15 í stofu'422 i Árnagarði. Fyrirlesturinn fjallar um kvennaútvarp. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.