Helgarpósturinn - 16.08.1984, Side 9

Helgarpósturinn - 16.08.1984, Side 9
V I D E 0 L E 0 Titill Framleiðandi Ordeal by innocence Cannon Assisi underground M Mata Hari M Always M Missing in action M Hot resort M Ninja III: The domination M Breakdown Big foot M Blood bath M Cheerleaders beach party M Death of a hooker M Cas pump girls M Ci na M Craduation day M Cuess what we learned in school The gun M Happy Hooker goes to Washington • 1 Little qirl/Bi/j tease M Schizoid M Silent night/Ðloody night " Slumber party . South of Hell mountain " The widow M White whore and the bit players M American raspberry II Borderline M Birgham M Brother cry for me " Challenge II Doll collector II Doll squad II Fscape to the sun • 1 Five days in Sinai " Full moon M Cirl in the qold boots " Codfather squad • I Hitman " House in Chelouche street Lupo " North east of Seoul II Othello II Rip off • 1 Runaways M Seven days too long II Supercock • 1 Erotic three II Ten violent women Sýnishorn af myndaúrvalinu hjá Videó Leó. „Háskólabíó hefur ekki áhuga á svona myndum," segir Friðbert Pálsson. skólabíós, en það er af og frá að það skaði hagsmuni bíósins á nokkurn hátt. Ef eitthvað er, þá hefur þetta frekar reynst óhag- stætt fyrir keppinautana," segir Jónatan. Hann segist bera fyllsta traust til Friðberts sem forstjóra. ,,Eg hef ekki reynt annað en að hann beri hag bíósins fyrst og fremst fyrir brjósti og það af mik- illi samviskusemi. Hinu er þó ekki að neita, að því fylgja alltaf ýmsar hættur fyrr stjórnendur opinberra fyrirtækja að standa í skyldum einkaviðskiptum með starfinu." „Það voru byrjendamistök hjá Friðbert að gera samninginn við Cannon á þennan hátt, en þetta var gert með samþykki Cannon og samningar eru reyndar oft gerðir á þann hátt að fleiri tengist málinu en þeir sem þeir eru stílað- ir á,“ segir Gunnar Guðmundsson. „Þessar erjur eru orðnar mjög persónulegar," segir hann. „Ef myndbandaleigurnar vilja fara í eitthvert stríð við SRM þá þeir um það. Þeir taka þá afleiðingunum hverjar sem þær verða. Það er ekkert að hjá okkar félagsmönn- um, en það er nánast hægt að ganga inná hvaða myndbanda- leigu sem er og finna að það er pottur brotinn í réttindamálum." Ástandið lagast mikið Gunnar segir að Videóheimur- inn, myndbandaleigan við Tryggvagötu, sé bíræfnust í að leigja út ólöglegt efni, eins og áður hefure reyndar komið fram í Helg- arpóstinum. „Mál okkar gegn Videoheiminum bíður þess að fara fyrir dóm og svo er um mál nokkurra annarra myndbanda- leiga. Gamla aðferðin sem við not- uðum í þessum málum áður en nýju lögin tóku gildi fólst í því að krefjast lögbanns. Öll málin, sem nú bíða dóms, fyrir utan fölsunar- málið nýja, eru staðfestingarmál. I framtíðinni getum við hins vegar leitað á náðir lögreglunnar þegar við finnum myndbönd hjá leigun- um sem þau geta ekki lagt fram fullgilda pappíra fyrir. Að lokinni lögreglurannsókn fara þessi mál núna til ríkissaksóknara sem tek- ur ákvörðun um málshöfðun. Þessi nýja skipan hefur verulega styrkt stöðu rétthafanna og ólög- legum myndböndum hefur fækk- að. Gamla vandamálið, það að myndir sem aðeins eru ætlaðar til notkunar í heimahúsum eru keyptar erlendis og leigðar hér, er enn til staðar, en fer minnkandi eftir því sem fleiri verða til þess að afla sér dreifingarréttar á Islandi. Ástandið hefur lagast mikið," seg- ir Gunnar. Oröiö viö óskum bíóstjóra Eigendur vídeóleiganna segja að þessar myndir verði alltaf til staðar í einhverjum mæli, það verði aldrei hægt að banna leigun- um alfarið að leigja þær. En þeir segjast vilja koma til móts við SRM. „Ólöglegar kópíeringar eiga ekki að þekkjast á leigunum," seg- ir Ingimundur Jónsson, formaður SÍM. „Við verðum að gefa eitt- hvað á móti til að koma þessum viðskiptum í einhvern skynsam- legan farveg." Samskiptin milli leiganna og SRM hafa batnað að undanförnu, að undanskildu því að ýmsum leigueigendum er illa við Friðbert Pálsson. Leigurnar segjast nú fús- lega taka myndir úr hillunum hjá sér ef þeim er bent á að þær hafi engan rétt til að leigja þær. „Það eru dæmi um bíóstjóra sem koma vel fram við okkur og við verðum við óskum þeirra um að taka nið- ur mynd sem þeir ætla að fara að sýna," segir einn eigandinn, „en það gengur ekki að vaða yfir mann með ruddaskap og látum." Hjá SRM er til listi yfir mynd- bönd á íslenskum myndbanda- markaði og rétthafa hverrar myndar um sig. „Leigunum er ætlað að kynna sér þennan lista og virða hann,“ segir Friðbert Pálsson, „En iðulega er viðkvæð- ið á leigunum það sama þegar þeim er bent á að þær séu með ólöglegar myndir: „Nú, var þessi á listanum. . . Það vissi ég ekki.“ Þeir líta einfaldlega ekkert á list- ann. Það er eins og þeim sé alveg sama.“ OPIÐ_______ Kl. 11 -22 virkadaga Kl. 10-22 laugardaga Kl. 14-22 sunnudaga VÍDEÓSPÓLAN Höfðatún 10 Sími21590 Holtsgata 1 Sími16969 IUMFERÐAR RAD INGAR Þegar bilar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. WWNER HOME V»EO Opiö virkadaga kl. 16-23. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-23. Vídeóklúbburinn Stórholti 1. Sími35450. HELGARPÓSTURINN 9 v.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.