Helgarpósturinn - 16.08.1984, Side 27
því er heimildir HP herma. Allt
bendir til að byggingarfram-
kvæmdir séu eða verði það miklar
að lánakerfið hreinlega kaffærist.
Almenna húsnæðislánakerfið
og lífeyrissjódakerfið ráði ekki
við þær miklu lánveitingar sem svo
umfangsmikil byggingarstarfsemi
útheimtir á svo skömmum tíma.
Hvorugt kerfið á nokkurra kosta
völ við útvegun fjármagns í viðbót
við það sem fyrir er. Við blasir því
stórkostleg frestun á útborgun
byggingarlána frá þessum aðilum í
haust og vetur. Segja heimildamenn
HP að miklar umræður séu nú í
gangi um þetta hjá forráðamönnum
húsnæðismála. Velti þeir vöngum
yfir takmörkunum og þrengingum í
lánveitingum til byggingar stórra
lúxusvilla svo og til þeirra sem eiga
nægilega stórar íbúðir fyrir, að
þeim finnst...
IForráðamenn húsnæðismála í
landinu horfa stórum augum á þá
þróun sem nú á sér stað. íbúðabygg-
ingar hafa dregist verulega saman
utan stór-Reykjavíkursvæðisins en í
Reykjavík á sér stað stórkostleg
þensla á byggingarmarkaðnum, að
1«
■ ■ inir frjálsu vextir bankanna
munu að mati fróðra manna um
bankamál vera blekking ein. Er það
samdóma álit flestra sérfræðinga
sem HP hefur leitað til, að vaxta-
breytingin hafi komið á kolvitlaus-
LAUSN A SPILAÞRAUT
JLausn:
Þannig voru öll spilin:
S Á-K-D-G-10-9-8-7-6-2
H 6
T 5-3
L -
S -
H D-5-4-3 S 5-4-3
T K-D-G-9-8-6 H Á-K-8-4
L 8-6-4 T Á-10-4
L K-5-2
S -
H G-10-9-7
T 7-2
L Á-D-G-10-9-8-3
Sagnhafa er alveg ljóst hvernig
spilin liggja.
Hann lætur spaðafimm og kast-
ar laufi. Ef norður neitar að taka
slaginn, þá er suður settur inn á
hjartagosann og verður að spila
laufi. En taki norður slaginn verð-
ur hann að láta spaða. Þegar
þriðja spaða er spilað, kastar vest-
ur laufi og þegar fjórða spaða er
spilað þá er trompað í borði og
losnað við fjórða hjarlað. Hjarta
spilað á drottninguna og trompinu
spilað. Nú er suður í kastþröng
með laufaáttuna, hjartakóng og
laufaáttu.
um tíma því það séu ekki lengur
neinir peningar að berjast um í
bönkunum. Hefði vöxtum bank-
anna verið sleppt frjálsum um síð-
ustu áramót hefði dæmið orðið
annað. Þá var fé mun meira bundið
í bönkum, en með erfiðari tímum
og stöðugra vöruverði voru pening-
arnir teknir út í ríkari mæli en á
verðbólguskeiðinu. Því sé nú til-
gangslaust fyrir banka að keppa um
sparifé almennings þar sem það sé
einfaldlega ekki fyrir hendi. Því spá
menn að bankarnir muni samræma
alla vexti innan tveggja mánaða og
hinni „frjálsu" vaxtaálagningu
lokið...
Í^^igendur laxveiðiáa eru nú
uggandi um sinn hag. Margir þeirra
hafa haft af því miklar tekjur að
selja útlendum auðmönnum veiði-
leyfi, en nú eru blikur á lofti. Veiðin
hefur brugðist ár eftir ár og menn
kunna ekki á því einhlíta skýringu,
né er hægt að spá um bata. Marg-
ir erlendu gestanna munu hafa sagt
að nú væru þeir búnir að fá nóg af
íslandi. Jafnvel menn sem hafa sótt
í sömu ána í mörg ár hyggjast ekki
koma aftur næsta sumar. Það hefur
auðvitað ekki hjálpað til að veiði-
leyfin hafa hækkað hraðar en löx-
unum hefur fækkað...
Bamaefni alla daga, kr. 50
Erum aö taka upp mikiö af nýju efni.
MUNIÐ TILBOÐIN OKKAR
Ef teknar eru á leigu þrjár spólur eða fleiri, þá má hafa þær
í tvo sólarhringa án aukagjalds.
VÍDEÓVAL
LAUGAVEG1118.
SÍMI: 29622.
ÍSEGG
\Y.IL\(i A ISIA\DI!r
stærðarflokkuð og gæðaskoðuð
egg frá ISEGG.
lOlítíl © ÍSEGG
W777/
Þyngdarfli pakkaði
lOmeðal ©ÍSEGG
|>yngdarfli pakkaÖ
ÍSEGG
lOstór ® ÍSEGG
Þyngdarfli pakkaði best fyrirt verði
3&
SAMBAIVD EGGJAFRAMLEIÐENDA Vesturvör 27. 200. Kópavogur. Sími: 45222.
HELGARPÓSTURINN 27