Helgarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 7
í CHICAGO Hallgrímur Thorsteinsson blaðamaður Jim Smart Ijósmyndari Eina von Walter Mondale er að skoðanakannanir séu jafn rangar og þegar Thomas Dewey var spáð sigri skömmu fyrir kjördag 1948. Myndin er tekin á kosninga- fundi Mondale í Chicago á þriðjudagskvöld er forseta- frambjóðandinn heldur á loft hinni frægu forsíðu Chicago Daily Tribune sem f frum- hlaupi sló upp risafrétt um að Dewey hefði sigrað Truman i forsetakosningunum. Sfmamynd: Jim Smart/HP/UPI HELGARPÓSTURINN FYLGIST MEO HARÐVÍTUGRILOKASÓKN MONDALE, FORSETAFRAMBJÓOANDA DEMÓ- KRATA, GEGN REAGAN FORSETA Sjá næstu sídu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.