Helgarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 2. nóvember. 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 19.25 Umhvorfis jörðina á áttatíu dögum. Tveir siðustu þættir brúoumyndaflokksins. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarm.: Ólafur Sigurðsson 21.15 Grinmyndasafnið. Larry i tukthúsinu. 21.30 Hláturinn lengir lifið (Comedy Tonight). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum um gamansemi og gam- anleikara í sjónvarpi, kvikmynd- um og á leiksviöi fyrr og siðar. 22.00 Sagan af Bix Beiderbecke. Kanadísk kvikmynd um banda- riska djassleikarann Bix Beider- Bix fæddist árið 1903. Foreldrar hans voru þýskir innflytjendur. Snemma komu tónlistarhæfileik- ar piltsins í Ijós en það olli foreldr- um hans vonbrigðum þegar Bix sneri sér að djassleik. Hann lék á kornett með ýmsum frægum hljómsveitum þeirra tima og naut mikils álits samstarfsmanna og hylli djassunnenda en hneigðist til óreglu og lést ungur að árum. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 3. nóvember 16.00 Hiidur. Endursýning. Dönskunámskeið í tfu þáttum. 16.30 Enska knattspyrnan. 18.30 Iþróttir. lUmsjónarmaður: Ingólfur Hannesson). 19.25 Bróðir minn Ljónshjarta. Sænskur framhaldsmyndaflokk- ur í fimm þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri Oile Hellbom. Aðalhlut- verk: Staffan Götestam og Lars Söderdahl. Sagan segir frá drengnum Karli sem finnur Jónatan, eldri bróður sinn, að loknu þessu jarðlifi á öðru tilverustigi sem minnir um margt á miðaldaheim riddara- sagna. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heima er best. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.05 Áningarstaður (Bus Stop). Bandarísk biómynd frá 1956. Leikstjóri Joshua Logan. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe og Dcn Murray. Óreyndur en frakkur kúreki kem- ur til borgarinnar til að vera á kúrekaati (rodeo). Hann kynnist stúlku, sem starfar og syngur á knæpu, og ber óðara upp bónorð. 22.40 Lér konungur (King Lear). Ný bresk sjónvarpsmynd gerð eftir harmleik William Shake- speares. Aðalhlutverk Laurence Olivier ásamt Colin Blakely, Anna Cald- er-Marshall, ,John Hurt, Jeremy Kemp, Robert Lang, Robert Lind- sey, Leo McKern, Diana Rigg, David Threlfall og Dorothy Tutin. 01.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. nóvember 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Bolli Gústavsson flytur. 18.10 Stundin okkar. I fyrstu ..Stund- inni okkar" á þessu hausti er margt með nýju sniði en efni hennar verður annars sem hér segir: I skrykkdansþætti kemur m.a. fram dansflokkurinn ,,New York City Breakers". Leikbrúðuland sýnir þjóðsöguna „Búkollu". Smjattpattar birtast á ný og nýr furðufugl, sem heitir Óli prik, kemur til sögunnar. Loks hefst nýr framhaldsmynda- flokkur, „Eftirminnileg ferð", eftir Þorstein Marelsson, „Veitt í soð- iö“ nefnist fyrsti þátturinn af fjór- um um tvo stráka á ferð um Suð- urland með frænda sínum. Umsjónarmenn eru Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson en upptöku stjórnar Valdimar Leifsson. 19.10 Hlé. 19 50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Nýtt sjónvarpsleikrit eftir Svein- björn I. Baldvinsson: „Þetta verð- ur allt í lagi". 22.10 Marko Polo. Þriðji þáttur. Leikstjóri Giulino Montaldo Aðalhlutverk Ken Marshall. Þýð andi Þorsteinn Helgason. 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. nóvember 07.00 Veðurfregnir Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 07.25 Leikfimi. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurveig Georgs- dóttir talar. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveif' eftir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vemharðsdóttir les (2I. 09.20 Leikfimi. 09.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Afbrýðiseml og ofskynjan- ir“, smásaga eftir Alberto Moravia. Ásmundur Jónsson þýddi. Arnór Benónýsson les. 12.00 Dgskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Á islandsmiðum" eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls ' Sveinssonar (8). 14.30 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdótt- ir kynnir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Melos-kvartettinn leikur Strengjasveit i g-moll oþ. 10 eftir Claude Debussy. b. Nicolai Ghiaurov syngur rúss- nesk sönglög. Zlatina Ghiaurov leikur á pianó. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunn- vör Braga. 20.00 Sagan: „Litli Brúnn og Bjössi" eftir Stefán Jónsson. Emil Gunnar Guömundsson lýkur iestri sögunnar (3). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar jslands i Háskólabiói; fyrri hluti. Stjórnandi Jean-Pierre Jacquil- lat. Einleikari: Pierre Amoyal. a. „Geysir" forleikur eftir Jón Leifs. b. „Symphonie Espagnole" fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Edouard Lalo. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Prestur og rithöfundur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við doktor JakobJónsson 21.55 Yves Duteil og Jacques Brel syngja frönsk dægurlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.35 „Um miðja grímu margt ég rima". Andrés Björnsson skáld og kveðskapur hans. Gunnar Stefánsson tók saman þáttinn. Lesari með honum Andrés Björnsson yngri. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska hlustendur. Umsjónarmenn: Jó- hanna V. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur2. nóvember 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. Leikfimi. 07.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir Morgunorð - Jón Ól. Bjarnasor talar. 39.00 Fréttir. 39.20 Morgunstund barnanna. „Breiðholtsstrákur fer i sveit" eftir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3). 39.20 Leikfimi. 09.30 Tilkynnmgar. Þingfréttir. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. Dagbl. (útdr ). 10.45 „Mér eru tornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. 11 35 „Elskhugi að handan" eftir Elizabeth Bowen. Anna María Þórisdóttir les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Á Islandsmiðum" eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (7). 14.30 Miðdegistónleikar. Hátíðarfor- leikur oþ. 61 eftir Richard Strauss. Filharmóníusveit Berl- ínar leikur, Wolfgang Meyer leik- ur á orgel; Karl Böhm sti. . 14 45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiriks- dóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plótur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. „Hebridseyjar", forleikur eft- ir Felix Mendelssohn. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Peeter Maag stj. b. Fiðlukonsert nr. 3 i d-moll op. 58 eftir Max Bruch. Albert Pratz leikur með CBC-hljómsveitinni; Victor Feldbrill stj. 17 10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunn- vör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thoroddsen kvnnir. 20.40 Kvöldvaka a. Fyrirbæri á fjöllum. Sæluhús við Jökulsá. Guðmund- ur Sæmundsson frá Neðra- Haganesi tekur saman og flylur. b. Fólkið í Hvalvik. Þorbjörn Sigurðsson les frásögn eftir Ármann Halldórsson. 21.10 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gilsson sér um þáttinn. 21.35 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin“„ eftir Andrés Indr- iðason. IV. þáttur endurtekinn: „Lif án Lilla". Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Krist- björg Kjeld, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guð- björg Þorbjarnardótlir, Baltasar Skáldið Sveinbjörn I. Baldvinsson leggur sjónvarpinu til efni á sunnudagskvöld; nýtt leikrit er fjallar um ung hjón og erfiðleika þeirra... Samper og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Undir oki sið- menningar“ eftir Sigmund Freud. Sigurjón Björnsson les þýðingu sina (9). 23.00 Traðir. Umsjón Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 3. nóvember 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 07.25 Leikfimi. Tónleikar. 08.00 Fréttir. Dagskrá. 08.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Halla Kjart- ansdóttir talar. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ■r). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón Ragnar Orn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni liðandi stundar. I umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og Sig- urðar Kr.Sigurðssonar. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin" eftir Andrés Indriða- son. V. og siðasti þáttur: „Sól- armegin i lífinu". Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Krist- bjórg Kjeld, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Baltasar Samper. V. þáttur endurt. föstu- daginn 12. október, kl. 21.35. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá Mozart- hátiðinni i Frankfurt sl. sumar; tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Fimm fjórraddaðar fúgur úr „Das wohltemperierte Klavier" eftir Bach, umsamið fyrir strengjakvartett, K405. b. Kvartett fyrir píanó, fiðlu, lág- fiðlu og selló i g-moll K478. c. Strengjakvartett í c-dúr K465. Flytjendur: Sir Georg Solti, pianó og Melose-kvarlettinn. 18.00 Miðaftann í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Systir mín lendir í lífsháska". Davið Sigurþórsson les smásögu eftir Jón Dan. Umsjón Sigríður Evþórsdótlir. 20.00 Sagan: „Eyjan með beinagrind- unum þrem" smásaga eftir George Toudouze. Emil Gunnar Guðmunds- son les þýðingu Einars Braga. 20.40 Austfjarðarútan með viðkomu á Seyðisfirðl og í Vopnafirði. Um- sjón Hilda Torfadóttir. (Þátlurinn endurtekinn á mánudaginn kl. 11.30). 21.15 Hamonikuþáttur. Umsjón Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur i einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: ,„Undir oki sið- menningar" eftir Sigmund Freud. Sigurjón Björnsson lýkur lestri þýðingar sinnar (10). 23 00 Létt sigild tónlist. 23 50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 4. nóvember 08.00 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.35 Létt morgunlög. a. Georghe Rada leikur á fiðlu rúmensk þjóðlög með Crisana- hljómsveitinni. b. The Chieftains leika irsk þjóð- lög. c. David og Michael leika sigild • lög á flautu og harmóniku. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. a. Tilbrigði eftir George Thalben- Ball um stef eftir Paganini og Tokkata i F-dúr um Orgelsinfóniu nr. 5 eftir Charles-Marie Widor. Jennifer Bate leikur á orgelið i Albert Hall í Lundúnum. b. Fantasia fyrir pianó og hljóm- sveit op. 111 eftir Gabriel Fauré. Alicia De Larrocha leikur með Fil- harmóníusveit Lundúna; Rafael Frúhbeck de Burgos stj. c. Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. Itz- hak Perlman leikur með Parisar- hljómsveitinni; Daniel Baren- boim stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Um- sjón Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa I Bústaðakirkju. Prestur séra Ölafur Skúlason. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Að útbreiða orðið. Málfríður Finnbogadóttir tekur saman dag- skrá um útbreiðslu Bibliunnar og lestur hennar. Rætt við Harald Ólafsson kristniboða og dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup. Flytj- andi með Málfríði Jóhannes Tómasson. 14.30 Tónleikar Musica Nova i Menntaskólanum við Hamra- hlíð 2. sept. sl. Edith Picht-Axenfeld leikur þrjú pianólög op. 11 eftir Arnold Schönberg og „Barnaleik", sjö lítil lög eftir Helmut Lachenmann. Halldór Haraldsson píanóleikari kynnir. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Til varnar smáþjóðum. Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Norsk tón- list. a. Bourré úr „Suite Ancienne" op. 31 og Norsk rapsódia nr. 1 eftir Johan Halvorsen. „Harmon- ien“-hljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Fiðlusónata nr. 2 í G-dúr op. 13 og „Frá timum Holbergs", svíta í gömlum stíl op. 40 eftir Ed- vard Grieg. Soon Mi-Chung og Einar Henning Smebye leika á fiðlu og pianó. (Frá tónlistarhá- tiðinni i Bergen sl. sumar). 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 T ónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttlr. Umsjón Bernharður Guðmundsson. 19.50 Hvisla að klettinum. Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir Paul- us Utsi í þýðingu Einars Braga. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón Andrés Sigurvinsson. Fimmtudagur 1. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar eru helgaðar íslenskri tónl- ist. Kynning á hljómsveit eða hljómlist- armanni. Viðtöl ef svo ber undir. 14.00-15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 í hringnum. Leikið verður melodiskt rokk úr millivigt, og einnig úr öðrum þyngdarflokkum. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 16.00-17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni. Stjórn- endur: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - ROKKTÍMA- BILIÐ. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 2. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Fjörug dans- tónlist. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældarlisti. Stjórnendur: Jón Ólafs- son og Sigurður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktón- list. Stjórnendur: Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 í föstudagsskapi. Þægilegur músikþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórn- endur: Þorgeir Astvaldsson og Vignir Sveinsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Laugardagur 3. nóvember 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 00.50-03.00 Næturvaktin. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Sunnudagur 4. nóvember 13.30-18.00 S-2 (sunnudagsþáttur). Tón- list, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsælustu lög vikunnar leik- in frá kl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.