Helgarpósturinn - 08.11.1984, Blaðsíða 10
HP
HELGARPÓSTURINN
Rítstjóri:
Ingólfur Margeirsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Hallgrímur Thorsteinsson
Blaðamenn: Jóhanna
Sveinsdóttir, Ómar Friðriks-
son og Sigmundur Ernir
Rúnarsson.
Útlit: Björgvin Ólafsson
Ljósmyndir: Jim Smart
Handrit og prófarkir:
Magnea Matthíasdóttir
Útgefandi: Goðgá h/f
Framkvæmdastjóri:
Guðmundur H. Jóhannesson
Auglýsingar:
Steen Johansson t
Markaðsmál, sölustjórn og
dreifing: Hákon Hákonarson
og Sigþór Hákonarson
Innheimta:
Garðar Jensson.
Afgreiðsla: Ásdís Bragadóttir
Lausasöluverð kr. 35
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Ármúla 36, Reykjavík, sími
8-15-11. Afgreiðsla og skrif-
stofa eru að Ármúla 36.
Sími 8-15-11
Setning og umbrot:
Leturval s/f
Prentun: Blaðaprent h/f
Sveigjanlegt
skólastarf
Háværar deilur hafa lengi
staðið um það hvernig skuli
staðið að kennsluháttum og
skólastarfi. Þær umræður eru
gjarna þrungnar miklum tilfinn-
ingahita og láta margir þá
brjóstvitið eitt ráða um álit sitt
og skoðanir á því hvað beri að
kenna börnum og hvernig skuli
að því staðið.
Allt slíkt endurspeglar trú
manna á félagsmótandi þátt
skólans í uppvexti barna. Ýms-
ar rannsóknir sem gerðar hafa
verið erlendis benda þó til að
mönnum sé gjarnt að ofmeta
áhrifamátt skólans á viðhorf og
atferli barna síðar á lífstíðinni.
En hvað sem því líður er Ijóst að
miklu skiptir hvernig til tekst í
skólastarfi.
Nokkrir skólar hafa á síðari
árum tekið að færa kennslu-
hætti sína og starf æ meira í
frjálsræðisátt. Það er kallað
sveigjanlegt skólastarf og er til
umræðu í Helgarpóstinum í
dag. Sjónum er beint að Vest-
urbæjarskólanum í Reykjavík
þar sem hvað mestar nýjungar
hafa verið reyndar í nokkur ár.
Agaleysið innan skólans er
áberandi, þar hafa menn misst
trúna á gildi prófa og því fyrir-
finnast engin slík, nemendur
hafa ríkulegt val um það sem
þeir taka sér fyrir hendur í nám-
inu og svo mætti lengi telja.
Fyrirsvarsmenn skólans telja
að þetta breytingastarf muni
bera af sér góðan ávöxt og sé
raunar í fullu samræmi við
markmið grunnskólalaganna.
Marktækur árangur hefur þó
ekki fengist ennþá og þó svo
að fjölmargir foreldrar séu
ánægðir með framfarir barna
sinna í skólanum eru þeir líka
þónokkrir sem bera ugg í
brjósti og telja að þarna fari
fram áhættusamt tilraunastarf
sem geti haft slæmar afleiðing-
ar fyrir börnin síðar meir. Þau
læri raunverulega ekki neitt í
svona opnu og frjálsu skólafyr-
irkomulagi. í Helgarpóstsgrein-
inni kemur fram að nokkrir for-
eldrar, sem þó eru ekki mót-
fallnir nýjungum, hafa flutt
börnin sín í aðra skóla þar sem
gamla sniðið er enn að ein-
hverju leyti ríkjandi.
Það ber að taka fullan vara
fyrir því að steypa nýjungum
of aðgæslulaust yfir ófull-
þroska fólk, jafnvel þó það
byggi á bestu niðurstöðum at-
ferlisvísinda. Erlendis hafa líka
víða vaknað efasemdir um
svona starf. En það gengur líka
hægri bylgja yfir hugarheim
Vesturlandabúa hin seinustu
ár.
Morgunbladiö
og starfsmanna-
félögin
í Helgarpóstinum 1. nóvember er
klausa um að undirbúningur sé haf-
inn að stofnun starfsgreinafélaga á
Morgunblaðinu og DV og að ,,urgs“
megi vænta innan Félags bókagerð-
armanna og Blaðamannafélags ís-
lands vegna þess, enda sé ekki
„óhugsandi" að blaðamenn á þess-
um blöðum segi sig úr BÍ. Er þess
sérstaklega getið, að undirritaður
kunni að segja sig úr Blaðamanna-
HP er viðtal við Skúla Thoroddsen
um hið nýstofnaða líknarfélag
VON sem hyggst hefja innflutning á
grænlenskum alkóhólistum til ís-
lands í því skyni að gefa þeim bata
á sjúkdómi sínum. Skúli segir að
nokkrir félagar nálægt SÁÁ standi
fyrir þessu framtaki sem líkt er við
Freeport-ferðir íslendinga upp úr
miðjum síðasta áratug. HP getur
hins vegar upplýst nöfn þeirra
manna sem standa að baki líknarfé-
laginu VON: Hendrik Berndsen,
formaður SÁÁ, Othar Örn Peter-
sen, varaformaður SÁÁ, Edwald
„Lilli“ Berndsen forstöðumaður
og Björgúlfur Guðmundsson, for-
st[óri Hafskips og fyrrv. formaður
SÁÁ. Þeir félagar hafa tekið Hótel
Stað á leigu í 3 mánuði sem afvötn-
unar- og meðferðarheimili en enn
er ekki búið að stofna félagið form-
lega og enn hafa ekki greiðslur fyrir
sjúklinga verið tryggðar til undir-
stöðu rekstrar. Skúli Thoroddsen
hefur ferðast um í Grænlandi og
Skandinavíu og átt viðræður við
ýmsa aðila í þessu sambandi og m.a.
hafa Grænlendingar sýnt málinu
mikinn áhuga og kemur fjögurra
manna sendinefnd til landsins í
þessum mánuði til skrafs og ráða-
gerða. Búist er við að VON byrji á
einum sjúklingi, því lengi er von á
einum eins og þar stendur, en enn
er óráðið hver það verður.. .
félagi íslands verði af því að starfs-
mannafélög blaðanna annisf samn-
ingagerð fyrir starfsfólk þeirra ein-
hverntíma í framtíðinni.
Vegna þessa langar mig að taka
fram, að þad er óhugsandi að ég
segi mig úr mínu stéttarfélagi þótt
samið yrði á vinnustaðnum um önn-
ur laun en þau, sem gert er ráð fyrir
í lágmarkssamningi BÍ við útgef-
endur. Ég held að þetta gildi um
aðra félaga rétt eins og mig — það
er alls ekki hugmyndin að leggja
niður stéttarfélögin þótt starfsmenn
taki sjálfir að sér samningagerð á
hverjum vinnustað, eins og raunar
gerist víða. í þeim lauslegu kaffi-
s__,-
ur mjög verið í fjölmiðlum að und-
anförnu og mikið rætt og ritað um
úthlutunarleyfi leigubílastöðva. Nú
hefur samgöngumálaráðherra
Matthías Bjarnason tekið af skar-
ið í þessum málum og skipað
þriggja manna nefnd til að endur-
skoða úthlutunarreglur á leyfum til
leigubílaaksturs og mun mikil end-
urskipulagning á þessum reglum í
bígerð. Formaður nefndarinnar er
Othar Örn Petersen lögfræðing-
ur. . .
M
■ W ■ikil upplausn nkir nu í
Sjálfstæðisflokknum um áframhald-
andi stjórnarsamstarf við framsókn-
armenn (sjá Innlenda yfirsýn). Yms-
ir sjálfstæðismenn vilja rifta sam-
starfinu þegar í stað og efna til þing-
kosninga og leggja mikla áherslu á
að fá því máli framfylgt. Einn helsti
talsmaður þessarar stefnu úr röðum
íhaldsins er Davið Oddsson borgar-
stjóri. Aðalástæðan mun vera sú að
borgarstjórnarkosningar eru á
næsta ári og telur borgarstjórnar-
armur Sjálfstæðisflokksins það mun
heppilegra að gengið sé til þing-
kosninga áður en borgarstjórnar-
kosningarnar fara fram svo ekki
verði hægt að núa samstarfinu við
framsóknarmenn þeim um nasir...
u
r veitingahúsaheiminum
berast nú þau tíðindi að þeir Vignir
Guðmundsson, áður þjónn á
tímaumræðum, sem farið hafa fram
á Mogganum um „kompaní-samn-
ing“, eins og það er kallað, hefur
aldr^i verið nefnt að nokkur maður
myndi segja sig úr sínu stéttarfélagi
í framhaldi af slíkri samningsgerð,
hvort sem um er að ræða félaga í BI,
Félagi bókagerðarmanna, Verslun-
armannafélagi Reykjavíkur eða
Sókn.
Hafi sá möguleiki verið nefndur
einhverstaðar, þá er það á mis-
skilningi byggt: Samkvæmt lögum
um stéttarfélög og vinnudeilur frá
1938 er ekki hægt að taka upp um-
rætt fyrirkomulag nema í fullu sam-
starfi við stéttarfélögin. Og mín ein-
Broadway og Guðmundur Sigur-
hansson framreiðslumaður hafi
nýverið tekið á leigu veitingahúsið
í Kvosinni og reki það nú af krafti.
Þá mun Úlfar Eysteinsson á Pott-
inum og pönnunni vera að taka
yfir þann rekstur einn, þar sem
meðeigandi hans, Siguröur Sum-
arliðason, hefur hellt sér út í starf
sem þeir félagar hafa unnið um
skeið en það er að aðstoða og ráða
heilt um kynningu á frystum fisk-
réttum hjá Coldwater Seafood
Corp. í Bandaríkjunum. . .
v
Wv ið á HP sögðum frá því fyrir
skömmu (í 41. tbl„ þann 25. októ-
ber) að nýtt Ieikhús — söngleikhús
— væri í burðarliðnum og að það
hefði fengið inni hjá Óperunni. Jafn-
framt hermdum við að fyrsta verkið
sem flutt verður sé amerískur söng-
leikur sem heitir Little Shop of Horr-
ors. HP hefur nú borist til eyrna að
Edda Heiörún Bachmann fari
með stórt hlutverk í söngleiknum
en hún er ekki með öllu óvön slík-
um leikjum því hún fór með heldur
minna hlutverk í Gæjum og píum
sem Þjóðleikhúsið hóf sýningar á sl.
vetur og verður sýnt eitthvað áfram
í vetur...
læga skoðun er sú, að verði hug-
myndin einhverntíma að veruleika,
þá geti það orðið til að efla að mun
faglegt starf stéttarfélaganna. Það .
eru þau, sem hafa síðasta orðið. Inn-
an BI — og sömuleiðis innan Félags
bókagerðarmanna — hafa þessi mál
lítið verið rædd — og nánast ekkert
á síðustu 5—6 árum. Af þessu getur
því ekki orðið alveg á næstunni —
hvað BÍ varðar þarf lagabreytingu
til og lagabreytingar verða aðeins
gerðar á aðalfundi. Næsti aðalfund-
ur BÍ verður væntanlega haldinn
um mánaðamótin maí—
júní 1985.
Reykjavík, 5. nóvember 1984
Omar Valdimarsson
M
■ W Wiklar sviptingar eru nu
innan veitingahúsabransans og um-
talsverð hreyfing á þeim markaði.
HP hefur m.a. frétt að nú sé veit-
ingastaðurinn Safarí til sölu og að
núverandi eigandi Jóhannes Lár-
usson (sem reyndar átti áður veit-
ingareksturinn á Borginni) hyggist
kaupa nýjan stað. ..
■ lokksþing Alþýðuflokks-
manna verður haldið þ. 23. nóv-
ember. Verður þar ýmislegt á dag-
skrá en einna spenntastir bíða
menn eftir formannskjörinu því nú
þykir sýnt að velta eigi Kjartani
Jóhannssyni úr sessi. Ymsir hópar
starfa nú leynt og ljóst að því að
sameina krata um nýjan foringja og
hefur mikið verið fundað undan-
farna daga og vikur. Tveir kandi-
datar hafa nú skorið sig úr í for-
manninn, þeir Árni Gunnarsson
og Jón Baldvin Hannibalsson.
HP hefur heyrt að Árni muni tregur
fara í bardaga við Kjartan og bendir
allt til þess að Jón Baldvin bjóði sig
einn fram gegn Kjartani og má þá
búast við tvísýnni kosningu. ..
LAUSNÁ
SKÁKÞRAUT
A. Mansfield.
Svarið er nei, það er hvítur sem er
í klípu! Manni finnst hrókurinn á
gl þurfa að vera þar til þess að
geta svarað 1. — Kh5 með g4 mát.
En ekki er auðvelt að finna bið-
leik. Lausnarleikurinn er óvænt-
ur: 1. Hhl! Nú er hægt að svara
Kh5 með Kg3 mát.
1. - Kfl 2. He4 mát.
1. — B eitthvað 2. Dg4 mát.
B. Úr tefldu tafli.
Svarið er já: Eina hættan er sú að
hvítur loki biskupinn inni, en
svartur getur bjargað honum:
1. — Bh2+ 2. Khl + Hxf2 3. Bel
Hf7 4. g3 De8 5. Dd2 Hf 1 + eða
5. Bd2 Bxg3 6. Dxg3 Hfl + og
De2 + .
10 HELGARPÓSTURINN