Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 9
• •• ALISTAIR MACLEAN •' . STÓRMEISTARI SPENNUSÖGUNNAR ER AFTUR KOMINN Á KREIK Amsterdamflugvöllur er horfinn. Flugvélarliggja sem hráviöi umhverfis flugstööina sem er umflotin vatni. Hættulegir menn hefja hrikalega hermdarverkastarf- semi og ráðamenn Hollands sitja á neyöarfundum. Tíminn er aö renna út. Ef varnargarðarnir bresta mun ógnarkraftur flóööldunnar leggja landið í auðn. HAKARLAR UM BORÐ Hemz Konsghk Ungur læknir og fögur ekkja ferðast með glæsilegu skemmtiferðaskipi. Þau eru tekin gíslingu og heyja baráttu upp á líf og dauða við trylltar ástríður fjand- manna sinna. Hákarlar um borð —Konsalik. — mundu nafnið. OLIA OG AUÐÚR HAMMONDINNES MUN RÆNA ÞIG NÆTURSVEFNINUM Á brennheitum sand-öldum Arabíuskagans snýst mannlífið aðallega um oliu, peninga og vatn. Grant málafærslumaður frá Wales verður vitni að furðu- legum og ógnvekjandi viðburðum, þegar hann heldur á slóðir olíuleitarmanna til að hafa upp á ungum skjólstæðingi sínum. Arabarnir eru harðsviraðri en hann hafði grunað og launráð landa hans reynast dýrkeypt. Átök i eyðimörk er mögnuð spennusaga — sem gerir lestur að nautn. f f f áll|' SKOTHELD AFÞREYING BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMI 2 85 55 SOFNAR SEINT UMÞESSI JÓL HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.