Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 10
ÆSKAN
Laugavegi56
Sími17336
w!>'f $ \
\ se«' ve«»e f e*3!;,
\issa-
\ÖS*° \ xjaíí
^XrtxVt'^^a'o^ ^eíO \ 'S
f V'*' °°?o9ó"Svwqí 'J'íÖ'S\ \ 'ö
iðs <rta?- 0K na e'°°£ \ V
, <'%e egu, eeOe \ ,
\ t>ess' •. toe's ., wess a \
\ s^°a Vúo aW ' ^ öeta- \
;. \ S" „ e. 9°"«$*
\ ÍIWOW'"' u«9'“'9a
\*!S??2SS
Nafn rósarinnar kom fvrsl út ÍÚXO og
hcfur síöan fariö óslitna sigurför um hcim-
inn. Bókin hcfur sclst í milljóna upplögum
í Bandaríkjunum og Vcstur-Evrópu. Jafn-
framt því aö vcra mctsölubók cr hún bók-
mcnntalcgur stórviöburöur og vcrður þcgar
fram líða stundir cflaust skipaö á scss mcö
mcstu stórvirkjum þcssarar aldar.
Ég glcdst og liiitn gjörvuUi lesandi heimur
mun gleðjast.
Anthony Burgcss. Thc Obscrvcr
Snjallasta og jafnframt skemmtilegasta
bók i áraraöir.
Dcr Spicgcl
Umberto Eco tók sig til og samdi skáld-
sögU. Hún er bókmenntaviðburður.
Ncw York Timcs Book Rcvicw
Eins og fra-gt er orðid freistaði Mefistófeles
Fásts með bók sem Itafði ALLTað geyma.
Signor Eco gerir okkttr samskonar tilboð á
mim sanngjarnara verði.
Books and Bookmcn
Umberlo Eco er sem sé sá maðursem getur
svo að segju lagt heiminn uð fótum sér með
þvíáð skrifu sakamálusögu scm gerist meðal
múnka á fjórtándu öld ... Þella er einhver
ániegjulegasta bók sem ég hef lesið svo árum
skiptir - hún cr frábœrlega suman sctt.
skemmtilegu skrifuð, mjög fróðleg, spenn-
andi. og gctur aldeilis orðið lesanda tilefni
nokkurra hugleiðinga - svo nolaður sé
gamall og lúinn Jrasi. I’etta er. i fáum orðum
sagt. óvenjulega glicsilcg bók.
Illugi Jökulsson. Morgunblaöiö
l________________________________________f
s_________________________________________________
Milljónir manna hafa heillast og
gleymt bœði stund og stað við
lestur þessarar heimsþekktu met-
sölubókar. ^vurt d livítu
_____________________________r
Matarkista
bókmenntanna
Islendingar skrifa
bækur. Og við látum
þær á þrykk út
ganga. Og við lesum þær spjald-
anna á milli. Málið virðist að
minnsta kosti svo einfalt, þegar
við kynnum okkur upplagstölur
bókaforlaga, tölur um útlán bóka-
safna — og berum saman bækur
okkar um bókakaup og lestur. í
ár hefur reyndar borið nokkuð á
barlómi útgefenda og bóksala.
Þeir segja að bókin eigi í vök að
verjast vegna aðsteðjandi hættu,
sem eru breyttar venjur almenn-
ings í landinu sem ku heldur vilja
dorma við sjónvarpstækið sitt og
horfa á útlenskt afþreyingarefni
ellegar slæpast á einhvern annan
hátt þegar fólki væri skammar
nær að liggja í bókum, viða að
sér prentuðum fróðleik, úða í sig
dýrlegum skáldskap eða
skemmta sér eins og heiðarlegur,
gamaldags Islendingur sem
sækir fjör og næringu í ástkæra,
ylhýra málið. Og menn óttast
núna einnig að verðlagning bóka
verði til að fæla fróðleiks- og
skáldskaparþyrstan almenning
frá bókinni hollu og er þar mjög
við stjórnvöld að sakast sem
skattleggja bókina og bókariðn-
aðinn grimmilega. Ennfremur
eiga útgefendur nokkuð sökótt
við sjálfa sig, því að þeir hafa
ofgert markaðnum segir nestor
þeirra, Valdimar Jóhannsson í
Íðunni í viðtali við HP núna:
„Útgefendur voru of tilætlunar-
samir við markaðinn. Markaðn-
um var ofgert. Við erum ekki
fleiri en við erum."
Það má vera að erfiðleikar
steðji að. En trúlega eru þeir
tímabundnir. I okkar litla samfé-
lagi gætir allrar sveiflu þegar í
stað. Þegar margir rjúka til og
leggjast í myndbönd fáum við á
tilfinninguna, að ný öld sé runnin
upp og að bókin sé búin að vera.
Í öðrum löndum gætir þessa ekki
eins. Og það sem meira er: í
stóra markaðslandinu fyrir vest-
an, Bandaríkjunum, seljast nú
bækur sem sjaldan fyrr, kvik-
myndahúsin eru yfirfull og mynd-
bönd eru á undanhaldi eftir
nokkra gullöld, sem var skýrð
með því að nýjabrumið og aug-
Ijóst notagildi myndbanda hafi
um sinn glapið mannskapinn, en
varanleg verðmæti eins og
handavinna höfunda hljóti að
standa á meðan heimurinn end-
ist.
Það eru að koma jól og út-
gáfubækur á islandi á því bók-
menntalega ári 1984 liggja á
borðinu. Það er ekki annað að
sjá en að íslenskir rithöfundar
standi fyrir sínu. Bækurnar eru
að vísu ögn færri en verið hefur
allra síðustu árin, en breiddin er
samt eftirtektarverð: Nýliðar birt-
ast við hlið þeirra eldri og einnig
ber á endurútgáfum sígildra
verka frá fyrri tíð; frá Stóruborg
eftir Jón Trausta, Dalalíf 3. bindi,
ritsafn Þorgils gjallanda og fleira
mætti telja af gömlu og góðu.
Vésteinn um
manninn
Vésteinn Lúðvíksson
er rithöfundur sem stöð-
ugt hefur sýnt á
sér nýjar hliðar — og oft komið á
óvart. Hann hefur skrifað skáld-
sögur og leikrit sem vissulega
hefur verið tekið eftir, enda spyr
Vésteinn jafnan áríðandi spurn-
inga í texta sínum. Nýja bókin
hans ber stóra yfirskrift: „Maður
og haf" — skáldsaga þar sem
lýst er ferðalagi þar sem spurt er
um frumskilyrði mannlegs lífs,
um möguleika mannsins til að
skilja aðstæður sínar, aðra menn
og sjálfan sig. Bókin er lítil, að-
eins 100 bls. — en sá skammtur
mun nægja til að vekja spurning-
ar í hugum heimspekilega þenkj-
andi lesenda.
Annar höfundur, sem vissu-
lega hefur lag á að koma fólki á
óvart er Guðbergur Bergsson.
I ár sendir hann frá sér smá-
sagnasafn sem hann kallar
„Hinsegin sögur" — þrettán
smásögur sem Guðbergur notar
til að skyggnast inn í „leyndustu
afkima þjóðlífsins .. .seiðandi
sögur — tileinkaðar ástalífi ís-
lendinga á öllum sviðum". Það
er viðbúið að Guðbergur veki
spurningar í hugum saklausra
lesenda, því að á ástina lítur
hann væntanlega ekki sömu aug-
um og prestur í stól — og
kannski ekki heldur alveg eins og
hann Árni Bergmann, ritstjóri
Þjóðviljans, sem lætur æ meira
að sér kveða á bókamarkaði.
Nýja bókin hans heitir ,,Með
kveðju frá Dublin" og er sögð
spennusaga með ástarævintýri.
Árni sagði um daginn að skáld-
saga án ástar væri eins og salt-
kjöt án bauna og segir hér frá
miðaldra kennara sem lendir í
slagtogi við skæruliða IRA. Ýmsir
blaðamenn eru veikir fyrir því að
taka ráðin í sínar hendur þegar
þeim fer að leiðast að skrifa
fréttir af heimsálfum — þá setj-
ast þeir bara niður og skrifa frétt-
irnar eins og þeir vildu sjálfir hafa
haft þær. Og reynslan sýnir að
þær tilbúnu fréttir eru síður en
svo ómerkari en þær sem við
lesum hrafl úr í blöðunum á
hverjum degi.
„Volstrftskreppan"
ísli J. Ástþórsson
blaðamaður hefur jafnan
lag á að draga fram í
senn spaugilegar, en fyrst og
fremst mannlegar hliðar fólks í
10 HELGARPÖSTURINN