Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 4
Þrir ur auglýsingo- neiminum: öaldvin Jónsson, auqlýs- inaastjóri Morgun- blaosins, Ólafur 5 xR"en-íen °9 Ing- olfur Guðbrands- son, forstjórl Útsýn- ★ Litla hryllingsbúðin hjá Hinu leikhúsinu í Gamla bíói — íslensku óperunni — sló í gegn á frumsýningu sl. sunnu- dagskvöld. Hryllingurinn rann Ijúflega um frum- sýningargesti undir sýn- ingunni og sömuleiðis hryllilega grænar veiting- arnar í hléinu. Kampavín- ið og sevenöppið hafði verið litað grænt, í stíl við hryllingsplöntuna Auði II, og allir „sem skipta máli" virtust mættir.^ Albert Guðmunds- son fjármálaráð- herra og Sveinn R. Eyjólfsson DV-eig- andi, ásamt eigin- konum. Brynhildur Jóhannsdóttir, eig- inkona Alberts, tn- búin með leikhús- kíkinn og ætlar ekki að missa af neinu. Hjónin Birgir ísleif- ur Gunnarsson al- þingismaður og Sonja Backman með grænt í glösun- Garðar Cortes óperusjeff með gestum. Tvær fínar: Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, og Ragnhildur Gísladóttir söngkona. Tóbaksstríðið 1985 •k Nýju tóbaksvarnalögin, sem eiga víst að koma í veg fyrir að reykingafólk standi að hægfara dauða þeirra sem vinna með þvi og ekki reykja, hafa síður en svo bætt and- rúmsloftið á vinnustöðum. Það hefur þvert á móti versnað víða. Lögin hafa haft það í för með ser að þeir sem ekki reykja hafa óspart farið að finna að reykingum reykingafólks í hopi yinnufér laga sinna - enda stendur sjálft rikisvaldið að baki þeim reyklausu og blæs þeim and- reykingaáróðurinn í brjóst. Og þar sem htð opinbera ætlar ekki að gera neina tilraun til að fylgja lögunum eftir, taka hinir reyklausu sér það sjálfir fyrir hendur - og hinar ólik- legustu tóbakslöggur hafa farið að vaða uppi hjá fyrirtækjum og stofnunum. í ónefndri ríkisstofnun gerðist t.d. eftirtar- andi saga núna skömmu eftir áramót: Tveir ríkisstarfsmenn sátu saman í kaffi, eins og svo oft og lengi áður. Annar púaði vindil — hinn drakk kaffi. „Þú mátt þetta ekki, þú mátt ekki reykja svöna framan í mig," sagði sá með kaffið. Má ég ekki hvað?" sagði vindlamaður- inn', sem leiddist nöldrið, og hann blés þykk um smók framan í kaffimanninn. Kaffi- manninum var nú nóg boðið. .... „Þetta er eins og ég færi bara að hella kaffi yfir þig!" sagði hann. „Reyndu það bara!" sagði vindlamaður- inn, og leikurinn var farinn að æsast. Hann hafði varla sleppt orðinu þegar hann fann brennheitt kaffið úr bolla samstarfsmanns- ins hellast yfir höndma á ser. Það drapst i vindlinum. Og það sauð á reykingamannin- um. Hann tók þó þessari óvæntu svivirð- ingu með aðdáunarverðri stillingu. Nær- staddir furðuðu sig á báðum: Kaffimaður- inn er einn dagfarsprúðasti maður stofnun- arinnar - hinn þekktur fyrir annað en bliða skaphöfn. En vindlamaðurinn hugsaði lika hinum þegjandi þörfina og sá var líka undr- andi yfir hvað hefði komið yfir sig. Djöfullegt hefndarplott tók á sig mynd i huga vindlamannsins þegar leið á daginn og þegar kaffimaðurinn var á leið út ur hus- inu, sat hinn fyrir honum - með fullan bolla af sjóðheitu kaffi. Vindlamaðurinn beið eftir hárréttu augnabliki og sturtaði svo kaffinu niður hálsmálið á hinum. Hefndin var sæt, þó kaffið væri svart og sykurlaust. . . _t Saga þessi er ekkert einsdæmi nat- rammar deilur hafa sprottið upp viða á vinnustöðum. öskubakkar hafa horfið, starfsfólk skipt sér í fylkingar, vinir eru hættir að talast við. Lögin sem áttu að bæta andrumsloftið hafa víða baneitrað það. Tóbaksstríðið 1985 er hafið og heilu mannárin hverfa í hat- römmum vinnustaðadeilum. . .☆ I I I I ____________________________ * Pant panta fyrsT!"" Fyrirhyggjusöm þjóð pantar sumarleyfisferðir r; I * £*!'.*» si9 bara varla á ^ j ★ ,, Maður áttar sig bara varia á því hvað" er eiginlega að gerast!" segir Helqi Jó . channsson, forstjóri Samvinnuferða-lÍnd- jln!rj09 hissa’ Undrunarefnið er hvað I 'Slendlngar virðast vera orðin forsiá btóð mP'ðerU f3rnÍr að Panta rrtanUdsfeiðif I lendingar.9'3 mán9ða fyn>Vara eins °9 út- l 1 um'fSan,Inarhafa færst fram um næst- ir 3-4 ámmábíðl ^ Því S6m tiðkaðist %- • | aðj SU ' J' háyar algengt að fólk pant I aoi sumarleyfisferðina í maí. Nú er bað að Saáð,“r:nbssklin3am“i“í? . / Sfað V 3 ^janÚar’ É9 hef aldrei l ' segir ^HelgL°na Pr6SSU svona snemma," Hann segir að tvær ferðir í sumarhúsin ^„Reyndtfþað bara!" sagði vindlamaður- römmum vinnustaðadeilum. ^___________________| -»-9'r -J^rferðirísumarl i Hollandi . vor séu nú þegar uppseld og ny. staðurmn sem Samvinnuferðir ^óða upp a, griska eyjan Rhodos sé somuleiðis uppseldur fyrstu daga ven arinnar. Einu vandræðin eru að ferðas! stofan hefur ekki enn getað gefið upp síkt^afnalqVerta T fÓlk virðist ekki lát' r,k aftra,sér- Það hefur ákveðið sig. ™Z9 Jf ÞeSSU fó,ki hefur la9t fyrir til ferðg3 Étah;A'd' ' spariveltu Samvinni f' ■■':t9 blð mjög spenntur eftir útkc JTÍ Þessu ári'" se9ir Helgi. „Ef það bókast eins og horfur eru á að það ger r paö ft^ðfesting á því sem menn haf nð að spá: Að utanlandsferðir séu at verða fólki nauðsyn, jafn sjá/fsagður oq eðlilegur hlutur og mjólk úr búð."-A 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.