Helgarpósturinn - 17.01.1985, Page 13

Helgarpósturinn - 17.01.1985, Page 13
í höndunum Ætlir þú að ávaxta fé þitt í lengri eða skemmri tíma er þér óhætt að setjast niður, loka eyrunum fyrir öllum gylliboðum og bera saman kjör og öryggi á sparifjármarkaðinum. Niðurstaðan verður áreiðanlega sú að þú velur spariskírteini ríkissjóðs að loknum útreikningum og þú getur staðið upp með pálmann í höndunum. Nú bjóðast enn fleiri gerðir spariskírteina. Ríkissjóður þarf á lántöku að halda og til að koma í veg fyrir enn eitt erlent lán býður hann ríkulega ávöxtun og fleiri lausnir en áður. VERÐTRXGGÐ VERÐTRyGGÐ SPARISKBRTEINI SPARISKIRTEINI VERÐTRYGGÐ GENGISTRYGGÐ SPARISKIRTEINI SPARISKIRTEINI HEFÐBUNDIN - Lánstími lengst 14 ár eða til lO.jan. 1999. - Innleysanleg af beggja hálfu eftir 3 ár eðafrá 10. jan. 1988. - Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. MEÐ VAXTAMIÐUM - Lánstími lenest 15 ár eða til 10. jan. 2000. Innleysanleg af beggja hálfu eftir 5 ár eðafrá 10. jan. 1990. Vextir em 6.71% á ári og reiknast misserislega af verðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða. MEÐ HREYFANLEGUM VÖXTUM SDR 0G 50% VAXTAAUKA - Lánstími er 18 mánuðir eða til lO.júlí 1986. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast við innlausn. - Vextir em einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskipta- bankanna. bundnum tii 6 mánaða, að viðbættum 50% vaxtaauka. Vextirnir eru endurskoðaðir á 3ja mánaða frésti Meðaltalsvextir þessir eru nú 3.43% á ári en að viðbættum vaxtaauka 5.14% áári. - Lánstími er 5 ár eða til 1990. - Vextireru9% áári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðið á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunar frá 10. janúar 1985. RIKI I IX. AVÖXTUN HVERNIG SEM ARAR Sölustaöir eru: Seölabanki íslands. viðskiptabankarnir. sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.