Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 22
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 18. janúar 19.15 Á döfinni. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 5. Forsíðu- fróttin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og voöur. 20.40 Kastljós. Umsjónarmaður Sigrún fStefánsdóttir. j Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. j Hláturinn lengir lífiö. Tíundi þáttur. |Í0 Niagara. Bandarísk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hattaway. Aðal- hlutverk: Joseph Cotten, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Wilson. Myndin gerist við Niagarafossa. Fög- ur en viðsjál kona situr á svikráðum við eiginmann sinn. Ung hjón á ferð við fossana dragast inn í erjur þeirra ^sem eiga eftir að kosta mannslíf. Þýð- andi Jón O. Edwald. %$.35 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 19. janúar 14.45 Enska knattspyrnan. Fyrsta deild: Chelsea — Arsenal. Bein útsending frá Lundúnum 14.55 til 16.45. 17.15 íþróttir. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Lokaþáttur. 19.50 Fróttaágrip á táknmáli. 20*^Fróttir og veður. K Viö feðginin. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þátt- um, framhald fyrri þátta um ekkju- mann og einkadóttur hans á unglings- aldri. Með hlutverk þeirra feðgina fara jrRichard O. Sullivan og Joanne Ridley. j Ivar hlújárn. Bresk sjónvarpsmynd frá 1982, gerð eftir sígildri riddara- sögu eftir Walter Scott. Leikstjóri Douglas Camfield. Aðalhlutverk: An- thony Andrews, James Mason, Olivia Hussey, Lysette Anthony, Michael Horden og Sam Neill. Myndin gerist á Englandi í lok tólftu aldar. Söguhetjan er ungur riddari sem verður að yfir- stíga ýmsar þrautir áður en hann nær sáttum við föður sinn og fær hönd sinnar útvöldu. Ýmsar aðrar eftir- minnilegar persónur koma við sögu, svo sem ísak gyðingur og Rebekka, dóttir hans, Ríkarður Ijónshjarta Eng- landskonungur, Hrói Höttur og kappar hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Gyllti dansskórinn. Þýskur sjón- varpsþáttur. Nokkur fremstu danspör í Evrópu úr hópi atvinnu- og áhuga- manna sýna samkvæmisdansa og suður-ameríska dansa. Þátttakendur eiga það sameiginlegt að hafa unnið til verðlauna sem nefnast „gyllti dans- skórinn" árið 1984. (Evróvision — Jjf Þýska sjónvarpið) 00,20 Dagskrárlok. Æ* 2 V.OT h Sunnudagur 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsiö á slóttunni. 10. Nýr heimur. — Fyrri hluti. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 7. Garöayndi. í þessum lokaþætti kanadíska myndaflokksins er fjalláð um skipulag og ræktun skrúðgarða. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. ) Stundin okkar. ) Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.31$ Sjónvarp næstu viku. j Stiklur. 18. Byggðin á barmi gljúf- ursins. Sjónvarpsmenn stikluðu um á Norðurlandi síðastliðið sumar. Þeir tylltu sér fyrst niður í Austurdal í Skagafirði en síðan lá leiðin til Eyja- fjarðar og útnesja nyrðra. í þessum þætti er að mestu dvalist í Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur á bröttum bakka hrikalegs gljúfurs Austari-Jökulsár. Farið er með Hjör- leifi Kristinssyni niður í gljúfrið í svo- nefndan Dauðageira. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.20 Dýrasta djásniö. Tíundi þáttur. 22.15 Netanela — síöari hluti. Frátónleik- um í Norræna húsinu 12. júní á Lista- hátið í Reykjavík 1984. Sænska vísna- söngkonan Netanela syngur og leikur á gítar enskar ballöður, blökkumanna- ^gjlálma og blúslög. 5!:3*áO Dagskrárlok. © Föstudagur 18. janúar 7.00 Fréttir. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tvíbur- arnir í skóginum". 9.20 Leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 ,,Þaö er svo margt að minnast á". 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld" eftir Clarence Hall. „Vinur kínversku flóttamannanna". Starf Gus Borgeest í Hong Kong. 14.30 Á lóttu nótunum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.10 Síödegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.50 Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Hljómbotn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 ,,óður Ameríku". Stiklað á stóru í sögu bandarískrar þjóðlagatónlistar. 23.15 Á sveitalínunni. (RÚVAK.) 24.00 Fréttir. Laugardagur 19. janúar 7.00 Fréttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.55. Daglegt ^ mál: Endurt. þáttur frá kvöldinu áður. 9>0Ö Fréttir. 'íapO Óskalög sjúklinga. 11T20 Eitthvað fyrir alla. 12.jp Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. T§^0 J þ rótta þáttu r. 1,4.00 Hór og nú. lS|Í5 Úr blöndukútnum. (RÚVAK.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Bókaþáttur. 17.10 Á óperusviðinu. 18.10 Tónleikar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Úr vöndu aö ráöa. Hlustendur leita til útvarpsins með vandamál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson. 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi — 21.30 Kvöldtónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. 23.15 Hljómskálamúsík. 24.00 Miönæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Lótt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. * Val Arnar Arnasonar, leikara ,,Það er aðeins eitt sem ég fylgist nær undantekningalaust með í sjón- varpinu. Það er upplestur Páls Magnússonar á fréttum í dagskrárlok. Vegna atvinnu minnar missi ég af kvöldfréttunum bæði í útvarpi og sjón- varpi og ég verð því að láta mér nægja þennan fréttaútdrátt," segir Orn Arnason leikari. „Annars keypti ég mér vídeó um daginn og komst fljótt að því hvað það tæki er mikil búbót á heimili leikara. Nú læt ég taka upp alia þá þætti sem ég hefði annars misst af og horfi á þá eftir að Páll hefur boðið góða nótt á skerminum. Þetta eru aðallega bíómyndirnar sem ég læt taka upp fyrir mig, Skonrokk, hin ómissandi Nýjasta tækni og vís- indi, svo og einstaka fræðsluþættir að undanskildum væmnustu dýralífs- myndunum. Á rás 1 hlusta ég afskaplega lítið, nánast ekki neitt, nema leikrit og ýmsa áhugaverða upplestra. Rás 2 er hinsvegar í nokkru uppá- haldi hjá mér, svo sem vinsældalistarnir og næturútvarpið. Ég er ansi mikill nátthrafn nefniiega." D Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 5 Stefnumót viö Sturlunga. ) Messa í Dómkirkjunni. D Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. D Leikrit: ,,Krabbinn og sporðdrek- Jnn" eftir Odd Björnsson. í Miödegistónleikar. I Með bros á vör. ) Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.2(LUm vísindi og fræði. 17JP Síðdegistónleikar: ^pO Á tvist og bast. 18^0 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 2Q|IÖ Hljómplöturabb 2||30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonne- gut. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn. Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (RÚVAK) 23.05 Djasssaga: — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. £ Fimmtudagur 17. janúar 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar 2. 21.00-22.00 Nú má ég! Gestir ístúdíói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 24.00 Söngleikir. Rocky Horror Picture Show/Grease. Föstudagur 18. janúar 10.QIM2.00 Morgunþáttur. 1«)-16.00 Pósthólfið. 16Tk&17.00 Listapopp. VMIp-18.00 Lóttir sprettir. Hl' ~ 03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vífhir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Laugardagur 19. janúar 14.00-16.00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hl# MD0-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Knstín Björg Þorsteinsdóttir. Sunnudagur 20. janúar 10-15.00 Krydd í tilveruna. lÖTO^p.OO Tónlistarkrossgátan. 16iQÍP)8.00 Vinsældalisti hlustenda rás- arW SJONVARP Geld umrœða Síðastliðið þriðjudagskvöld var okkur sjónvarpsáhorfendum boðið upp á einn umræðuþáttinn enn í beinni útsendingu. Að þessu sinni var umsjónarmaðurinn ingvi Hrafn Jónsson á ferðinni með þátt sem hét hvorki meira né minna en „Boða ný útvarpslög dögun fjölmiðlabyltingar á íslandi?" Til liðs við sig hafði hann fengið Ragnhildi Helgadóttur menntamálaráð- herra og pólítíkusana Sigríði Dúnu Krist- mundsdóttur, Vilborgu Harðardóttur og Eið Guðnason. Frá Danmörku heyrðum við rödd Boga Ágústssonar fréttamanns, sem sagði frá reynslu Dana af tveimur nýjum sjónvarpsrásum. Hafi ég efast fyrr um vanhæfni stjórn- málamanna að fjalla um fjölmiðlamál eru þær efasemdir endanlega foknar út í veð- eftir Ingólf Margeirsson Ingvi Hrafn: Meira með eigin skoðanir en ó- hlutdrægar spurningar. ur og vind. Hugmyndir ofangreindra full- trúa flokkanna um leiðir og framtíðar- lausnir í ijósi hins nýja útvarpslagafrum- varps voru annaðhvort njörvaðar í lág- kúru fiokksstefnu eða héngu gjörsam- iega í lausu lofti, fjarri öllum veruleik. Sigríður Dúna þvældi sér og öðrum fram og aftur í pappírum frá Alþingi á milli þess sem hún drap á óraunsætt frumvarp Kvennaiistans um ný útvarps- lög sem m.a. felur í sér þriðju útvarpsrás- ina ætlaða félagasamtökum, og neyt- endaráð (eins konar útvarpsráð) með jafnri kynjaskiptingu. Eiður Guðnason hefur nýverið breytt um stefnu og talar nú um að framkvæma allar breytingar með varúð. Minna fór hins vegar fyrir varkárninni þegar Eiður hampaði krata- pólítíkinni í fjölmiðlamálum (öll fjöl- miðlaumræða flokkanna snýst auðvitað um valdapólítík) og þess vegna fyndið þegar Bogi Ágústsson talaði um flokks- bræður Eiðs á danska þinginu. Ragnhild- ur Helgadóttir menntamálaráðherra var gjörsamlega á skjön við alla umræðuna og ekki gat ég stillt mig um að skella upp úr þegar hún fór að tala um listrænar auglýsingar. Hins vegar var Vilborg Harðardóttir ekki jafnfyndin þegar hún bögglaðist við að gera grein fyrir því hvernig fjármagna ætti stöðvar án aug- lýsinga. Þá átti hún bágt. Þessum sirkus var stjórnað af hávaða- seggi beinna útsendinga, Ingva Hrafni Jónssyni sem gjammaði og reif kjaft á báða bóga. Á stundum hélt ég að hann mundi setjast í kjöltu Ragnhildar á móti hinum. Svona vinnubrögð eru náttúru- lega fyrir neðan allar hellur. Stjórnandi á að spyrja óhlutdrægra spurninga og leiða umræðuna en ekki básúna sínar eigin skoðanir yfir hausamótum gestanna eða grípa fram í fyrir þeim þegar þeir loksins fá orðið. ÚTVARP eftir Hallgrím Thorsteinsson Rúvak fœr sjálfsvitund Mikið var að einhver kom auga á einu réttlætinguna sem til var fyrir því að út- varpsrekstur var hafinn á Ákureyri á sín- um tíma. Það var ekki liðinn hálfur mán- uður frá því að Markús Örn Antonsson settist í stól útvarpsstjóra, að tilkynnt var að staðarútvarp skyldi hefjast eins fljótt og auðið væri á vegum Rúvak. Gott hjá Markúsi, en það er jafn óskiljanlegt eftir sem áður hvers vegna staðarútvarp er ekki löngu hafið þarna nyrðra. Upphaflega, þegar ákvörðun var tekin um að stofna sérstaka deild Ríkisútvarps- ins á Akureyri, hélt ég, eins og margir aðrir, að nú ættu Akureyringar að fá sitt eigið útvarp. Ásakanir, að sumu leyti réttmætar, höfðu lengi verið uppi um að „Útvarp Reykjavík" frá Skúlagötu væri aðeins það sem kallmerki stöðvarinnar sagði til um: Útvarp fyrir Reykvíkinga. En þegar Ingvar Gíslason, menntamála- ráðherra Framsóknarflokksins, hafði til- Jónas Jónasson. Mannvinur. kynnt hátíðlega að deildin hefði verið stofnuð og að deildarstjóri hefði verið ráðinn, húsnæðið ákveðið og seremón- ían haldin, þá litu menn bara hver á ann- an og sögðu: Ókei, hvað svo? Ráðherrann hefur reist þennan minnisvarða sinn í kjördæmi sinu, en hvar er stefnan? Hver er meiningin með þessu? Þar sem hvorki menntamálaráðherra né Ríkisútvarpið höfðu hugsað málið lengra en að seremóníunni, kom það í hlut Jónasar Jónassonar að finna fyrir- bærinu farveg. Það hefur Jónasi tekist á snyrtilegan hátt undanfarin ár, en einn og einn Rúvak-þáttur í dagskrá rásar 1 gat aldrei talist réttlæting á milljónafjárfest- ingu RÚV á Akureyri. Á sínum tíma var talað um að rás 2 yrði útvarpað frá Akur- eyri, en sem betur fer varð aldrei af því. Þetta var önnur framsóknarhugmynd og norskættuð í þokkabót. í tvö ár hef ég verið að hugsa um hver meiningin hafi verið með Rúvak. Jónas Jónasson hefur að líkindum verið jafn frústreraður og ég og spurt sjálfan sig hvað hann væri eiginlega að gera þarna. Hann hefur nú fengið svar við þeirri spurningu og var að vonum glaður í við- tali í kvöldfréttum í vikunni. Hugmyndir Jónasar um hlutverk staðarútvarps á Akureyri lýstu glöggum og heilsteyptum skilningi á verkefninu og þær lofa góðu. Hann vill miða Rúvak við þarfir Akureyr- inga. Það á að miðla upplýsingum um veður, færð, bæjarstjórnarpólitík og við- skipti á Akureyri og nágrenni fyrir Akur- eyringa og nágranna, upplýsingum sem öðrum landsmönnum koma sáralítið við. Tilraunin er stórmerkileg: Fyrsta raun- verulega staðarútvarpið á Islandi í meira en hálfrar aldar sögu útvarps í landinu. Jónas er mannvinur og hefur blessunar- lega skilning á því að útvarp á að vera það líka — vinur fólksins. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.