Helgarpósturinn - 04.07.1985, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 04.07.1985, Blaðsíða 13
STEIINIVARJ 2000 er íslensk uppfinning sem á sér enga hlið- stæðu. Þessi einstaka málning á rætur sínar að rekja til langrar reynslu íslendinga í að mála steinhús að utan, þekkingar og reynslu sem fengist hefur f baráttunni við alkalíefnahvörf í steinsteyptum mannvirkjum og óska íslenskra sérfræðinga um málningu sem gerir steinsteypu vatnsþétta án þess að hindra útöndun hennar. STEINVARI2000 hefurgengist undir umfangsmikla nýnæmis- rannsókn á erlendri tæknistofn- un. Niðurstaða hennar er sú að STEINVARI 2000 er nýjung sem Málning hf. getur fengið einkarétt til framleiðslu á. Þetta eru góðar fréttir fyrir starfsfólk Málningar hf., íslenskan iðnað og alla sem þurfa að mála steinsteyþt hús að utan. Fyrir veðrun Eftir veðrun SMmálning % r. 549 Sumarfœtur þuría létta og lipra strigaskó á góðu verði HA6KAUP Reykjavík • Akureyri • Njarðvík HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.