Helgarpósturinn - 05.09.1985, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 05.09.1985, Blaðsíða 11
Kam ýcclitm Fellagörðum • Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) Konur a öllum aldri! öðlist sjálfstraust í lífi og starfi Almenn námskeiö Karon-skólinn kennir ykkur: • rétta líkamsstöðu • rétt göngulag • fallegan fótabúrð. Karon-skólinn leiðbeinir ykkur um: • andlits- og handsnyrtingu • hárgreiðslu • fataval • mataræöi • hina ýmsu borðsiði og alla al- menna framkomu o.fl. Öll kennsla í höndum færustu sér- fræöinga. Allir tímar óþvingaðir og frjálslegir. Ekkert kynslóðabil fyrirfinnst í Karon-skólanum. Model námskeiö Karon-skólinn kennir ykkur: rétta likamsstöðu rétt göngulag fallegan fótaburð sviðsframkomu unniö með Ijósmyndara látbragö og annaö sem tilheyrir sýninga- störfum. Innritun og upplýsingar í síma ■ 38126 kl. 16-20. Kennsla hefst mánudaginn 9. september. Hanna Frímannsdóttir. NÝ SENDING FRÁ BELGÍU OG ÍTALÍU Blómasúlur kr. 2.790 og kr. 2.980,- Rókökóinnskotsborfl frá kr. 6.800,- Lampaborfl kr. 4.200,- RÓKÓKÓ HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA FRÁKL. 9—21. í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, prófadeild og almenn deild. Til prófadeildar telst nám á grunnskóla- stigi og framhaldsskólastigi: Aðfararnám, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. Fornám, samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóli sjúkraliða eða heilsugæslu- braut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla ís- lands. Viðskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Eftirtaldar greinar eru í boði á haustönn 1985 ef þátttaka leyfir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. Islenska fyrir útlendinga. Danska 1 .-4. flokk- ur. Norska 1.-4. fl. Sænska 1.-4. fl. Fær- eyska. Enska 1.-6. fl. Þýska 1.-4. fl. ítalska 1 .-4. fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1 .-6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænska samtals-fl. Franska 1.-4. fl. Latína. Rússneska. Portú- galska. Esperantó. Kínverska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeið. Stærðfræði. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrir- fram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Breiðholtsskóla, Gerðubergi og Árseli. Námskeiðsgjald fer eftir kennslu- stundafjölda og greiðist við innritun. Verklegar greinar: Sníðar og saumar. Sníð- ar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Post- ulínsmálun. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bóta- saumur. Leikfimi: Kennd í Árseli og Miðbæjarskóla. Athugið: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit að Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið og veröur það gert svo fremi að hægt sé. Innritun í prófadeild stendur yfir til 9. sept. Innritun í almenna deild fer fram 16. og 17. sept. kl. 16-20. Auglýst nánar síðar. Rókókóstólar kr. 9.470,- Slmabakkur kr. 8.990,- Simabakkir úr eik kr. 8.960,- Kommófla úr hnofu kr. 3.480,- Rókökókommófla kr. 9.440,- SjNýja JBóIsturgcrðiníS Garðshomi — Fossvogi. Símar: 16541 og 40500. HELGARPÖSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.