Helgarpósturinn - 05.09.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 05.09.1985, Blaðsíða 16
jólabókamarkaði eru farnar að leka út. Samtalsbækur verða að sjálf- sögðu ofarlega á baugi eins og endranær. Ein þeirra bóka verður eftir bókmenntagagnrýnandann Matthías Viðar Sæmundsson og mun innihalda viðtöl við fimm skáld. Þau eru Matthías Jóhann- esson, Álfrún Gunnlaugsdóttir, Thor Vilhjábnsson, Þorsteinn frá Hamri og Indriði G. Þorsteins- son. Upprunalega mun Matthías Viðar hafa ætlað að hafa Þorgeir Þorgeirsson í bókinni en hann heltist úr lestinni og var þá Indriði G. gripinn glóðvolgur og fenginn inn í staðinn. . . S.... _ hærra, að Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri VSÍ sé á förum frá sambandinu og hyggist hverfa til annarra starfa og hefur þá flug- bransinn verið nefndur. HP getur hér með skýrt frá því, að Magnús er ekki á förum frá V5I í bráð. Hins vegar má gera ráð fyrir því, að Magnús verði ekki lengi enn hjá VSÍ, því eins og hann lýsti sjálfur yfir einhvern tímann þá hyggst hann ekki verða „ellidauður" hjá vinnuveitendum. HP spáir því, að Magnús fari á ról einhvern tímann á næsta ári... SÝNINGAR Árbæjarsafn Sumarsýningin er farandsýning frá þjóð- minjasafni Grænlendinga og lýsir græn- lensku bátunum „qajaq" og „umíaq". Hún er hingað komin á vegum Útnorðursafnsins, en svo nefnist samstarf nokkurra menning- arsögulegra safna í Færeyjum, á Grænlandi og á íslandi. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins frá kl. 13.30 til 18 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Sumarsýning: Úrval verka Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Gailerf Borg Pósthússtræti 9 Daði Guðbjörnsson sýnir olíumálverk, dúk- ristu og steinþrykk 5.—16. september. Opið kl. 12—18 virka daga, 14—18 um helgar. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Sýning á fellistólnum Sóley eftir Valdimar Harðarson arkitekt. Sýndar verða ýmsar út- gáfur af stólnum auk Ijósmynda af frum- gerðum hans. Þá verða á sýningunni úr- klippur úr fjölda erlendra blaða og tímarita. Jafnframt verða sýnd verðlaunaskjöl sem Valdimar Haröarson hefur hlotiö vegna þessa stóls. Sýningin er öllum opin ókeypis. Virka daga er opið frá 10—18 og laugar- og sunnudaga frá kl. 14—18. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 ,,Óður til islands": Gunnar Karlsson sýnir olíumálverk og skúlptúr til 13. september. Opið kl. 13—18 alla daga, fimmtudaga til 22 en lokað mánudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún Sýning Septemhópsins í Austursal og í Vest- ursal sýnir Jón Reykdal. Opið kl. 14 — 22 alla daga. Listasafn ASÍ Grensásvegi16 Bjarni Jónsson sýnir Ijósmyndir í Listasafni alþýðu 7.-22. september frá kl. 14—22 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 11—17. Listmunahúsið Á laugardaginn kl. 14 opnar Karl Kvaran list- málari sýningu á verkum sínum í Listmuna- húsinu. Sýningin verður opin daglega frá kl. 10—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Sýningunni lýkur 22. september. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Erla Ólafsdóttur sýnir Ijósmyndir. Norræna húsið Á laugardag, 7. september kl. 14, verður opnuð sýning finnsku listakonunnar Ullu Sangervo-Lappalainen í anddyri Norræna hússins. Sýningin verður opin daglega kl. 14—19 til 19. september. Kl. 16:30 á laugardag flytur Sven Sandström prófessor í nútímalistasögu fyrirlestur um list, merkingu og upplifun. I sýningarsölum sýna Kaare Espolin John- sson og Knut Skinnarland frá Noregi mál- verk og höggmyndir til 10. september. Mun- iö líka Opna húsið á fimmtudagskvöldum. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Sýning á málverkum eftir Tuma Magnússon af ýmsu tagi frá þessu ári, unnum á íslandi og Englandi. Tumi hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum sam- sýningum heima og erlendis. Sýningin er opin frá 16—20 virka daga og frá 14—20 helga daga. Þjóðminjasafn íslands í Bogasal stendur yfir sýningin með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opiö kl. 13.30—16 daglega. Þrastarlundur v/Sog Sigrfður Gyða Sigurðardóttir sýnir olfu- og vatnslitamyndir, alls 23 verk. Sýningin stendur til 8. sept. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þoianleg O léleg Regnboginn örvæntingarfull leit að Súsönnu (Desperately Seeking Susan) ★★★ Framleiðendur: Midge Sanford og Sara Pillsbury. Leikstjórn: Susan Seidelman. Handrit: Leora Barish. Kvikmyndun: Edward Lachman. Aðalleikarar: Rosanna Arqueete, Madonna, Aidan Quinn, Mark Blum, Robert Joy, Laurie Metcalf. Þetta er flókið... Og þó ekki: Leikstjórinn setur þetta efni nefnilega fram af natni, djörfung og aukinheldur svolitlu kæruleysi. Þetta er holl mynd. Hún sýnir manni að enn eru nýjar leiðir fyrir hendi. Köld krumla kvik- myndaveranna fer hér ekki um. —SER. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hernaðarleyndarmál (Top Secret) ★ Framleiðendur: John Davison og Hunt Lowry. Leikstjórn og handrit: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker ásamt Martin Burke. Kvikmyndun: Christopher Challis. Tónlist: Maurice Jarre. Aðalleikarar: Val Kilmer, Lucy Gutteridge, Warren Clarke, Jeremy Kemp, Omar Sharif. . .• .samfellan lítil íTop Secret. Áherslan er öll á hvern brandara hverju sinni, þeir eru í engu byggðir upp, heldur skellt bláköldum framan í áhorfendafésin frammi í sal, sem að sönnu vita ekkert hvað bíður þeirra næst og allt þar til flippið endar. Leikendum myndarinnar er vorkunn... -SER. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vitnið (The Witness) ★★★ Handrit: Earl W. WallaceAA/illiam Kellery. Kvikmyndataka: John Seale. Tónlist: Maurice Jarre. Leikstjóri: Harrison Ford, Kelly McGills, Josef Sommer, Lukas Haas, Jan Rubes, Alexander Godunov og fl. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Löggan f Beverly Hills (Beverly Hills Cop) ★★★ Bandarísk, árgerð 1984. Aðalhlutverk Eddie Murphy. Þrælgóður að vanda. Leikstjóri Martin Best. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Atómstöðin íslenska kvikmyndin eftir sögu Halldórs Lax- ness. Enskur skýringartexti. (English subtitles.) Sýnd kl. 7.15. Indiana Jones Aðalhlutverk Harrison Ford. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fálkinn og Snjómaðurinn (The Falcon and the Snowman) ★★★ Fálkinn og Snjómaðurinn er bæði spenn- andi og skemmtileg mynd, og þaö er ekki síst að þakka afbragðsleik þeirra Penn og Suchet, að ógleymdu vönduðu handverki, sérstaklega klippingu. — IM. Sýnd kl. 9.15. Háskólabíó Rambó ★★ Framleiðandi: Buzz Feitshans. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Tónlist: Jeffry Gold- smith. Handrit: Silvester Stalloneúames Cameron eftir sögu Kevin Jarre. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Charles Napier, Steven Berkoff og fl. Rambó er geysilega vel gerð mynd, tækni- lega séð. Hún er vel tekin, vel klippt og hljóð- ið ásamt tónlist fyrsta flokks. Leikstjórinn Cosmatos skilar fyrirtaks handbragði. Fyrir þetta fær myndin fullan pott. Innihaldið og hugmyndafræðin við Rambó er hins vegar það ómerkilegasta sem hér hefur lengi sést... Ég vona bara að ég sé ekki sá eini sem fær óbragð í munninn þegar horft er á áróðursmyndina Rambó. — IM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nýja bíó Steggjapartý (Bachelor Party) Með grínurunum Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper og leikstjóranum Neal Israel. Framleiðendur Ron Moler og Bob Israel (Fblice Academy). Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Salur 1 Ár drekans (The Year of the Dragon) Þessi mynd var frumsýnd í New York 16. ágúst sl. og er nú frumsýnd á íslandi tæpum þrem vikum síðar. Mickey Rourke leikur lög- reglumann sem á í höggi við kínversku „mafíuna" í Kínahverfinu í Nýju Jórvík. Aðal Kínverjann leikur John Lone. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gullselurinn (The Golden Seal) Ný barnamynd frumsýnd. Sýnd kl. 3 á laugardag og sunnudag. Salur 2 Víg í sjónmáli (A Wiew to a Kill) ★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 3 Tvífararnir (Double Trouble) Mynd með Trinity-bræðrum: Terence Hill og Bud Spencer. Leikstjóri E.B. Clucher, sem geröi fyrstu tvær myndir bræðranna. Sýnd kl. 5 og 7 (3 um helgina). Löggustríðið (Johnny Dangerously) Grínmynd um löggur og bófa á 3. áratugn- um. Aðalhlutvork: Michael Keaton, Joe Pis- coto, Peter Boyle, Dom Deluise, Danny DeVito. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 Hefnd Porkýs (Porky's Revenge) Tónlist í myndinni er leikin af Dave Edmunds og George Harrison. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leik- stjóri: James Komack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 Rafdraumar (Electric Dreams) Laugarásbíó Salur A Gríma (Mask) Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. (The Last Picture Show). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Maðurinn sem vissi of mikið. (The Man Who Knew Too Much) ★★★ Framleiðandi og leikstjóri: Alfred Hitchcock. Handrit: John Michael Hays eftir sögu Charles Bennett/D.B. Wyndham Lewis. Kvikmyndataka: Robert Burks. Tónlist: Bern- ard Herrmann. Aðalhlutverk: James Stew- art, Doris Day, Christopher Olsen, Bernard Miles, Brenda de Banzie, Reggie Nalder, Daniel Gélin og fl. Maðurinn sem vissi of mikið er dæmigerð Hitchcock-mynd, hlaðin öllum þeim smá- atriðum, fínleika, húmor og spennu sem gamli meistarinn einn gat matreitt. — im. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club) ★★★ Framleiðendur: Ned Tanen og John Hughes. Leikstjórn og handrit: John Hughes. Tónlist: Keith Forsey. Aðalleikarar: Emilio Estevz, Paul Gleason, Anthony Michael Hall, Judd Nelson, Molly Ringwald, Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó Salur 1 Breakdance II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hljómleikar Harðar Torfasonar kl. 9 4. sept- ember. Þann dag er Breakdance í sal 2. Salur 2 Maðurinn sem gat ekki dáið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Blade Runner Sýnd kl. 5, 9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Tónabíó Minnisleysi (Blackout) ★★ Framleiðendur: Les Alexander og Richard Parks. Leikstjórn: Douglas Hickox. Handrit: David Ambrose, Richard Smith, Richard Parks og Les Alexander. Kvikmyndun: Tak Fujimoto. Tónlist: Laurence Rosenthal. Aðal- leikarar: Richard Widmark, Keith Carradine og Kathleen Quinlan. Eins og vera ber er áherslan öll á það atriði að viðhalda spennunni. Hér tekst það með ágætum og reyndar með nokkrum glans ef þaö er haft í huga að varla fleiri en tveir menn koma til greina sem fanturinn. Og því bara annaðhvort, eöa... — SER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó Salur A Starman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Líka kl. 3 um helgina. Salur B Micki og Maude Aðalleikarar: Dudley Moore, Richard Muligan, Anna Renking, Amy Irving. Leik- stjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3 um helgina. VIÐBURÐIR Lögvernd Ármúla 19 Fyrst um sinn verður skrifstofan opin á kvöldin frá klukkan 18 til 21 alla virka daga. Þar verða félagsmönnum veittar upplýsing- ar og ráðgjöf í ýmsum málum og reynt að hjálpa fólki við að ná rétti sínum. Algengast er að fólk leiti til Lögverndar vegna ýmissa vandamála sem upp koma í sambandi við húsnæðiskaup og vaxtamál og jafnvel okurlán í því sambandi. Samtökin munu meðal annars aðstoða félagsmenn við gerð samninga um íbúðarhúsnæði. Sími Lögverndar í nýju húsakynnunum er 685399. LEIKUST Rokk-söngleikur á faraldsfæti „Ekkó — Guöirnir ungu" veröur til sýnis á eftirtöldum stöðum kl. 20.30 (dagskráin verður birt hér í áföngum): 4. sept. Bolungar- vík. 5. sept. Hnífsdal, 7. sept. Hvamms- tanga, 8. sept. Blönduósi, 9. sept. Sauðár- króki, 10. sept. Siglufirði, 11. sept. Ólafsfirði, 12. sept. Dalvík, 13. sept. Akureyri og 14. sept. kl. 15:00. TÓNLIST Austurbæjarbíó Afmælistónleikar Harðar Torfasonar, leik- stjóra og lagahöfundar, verða haldnir í Aust- urbæjarbíói þann 4. sept. nk. Þar koma fram auk Harðar, sem í senn heldur uppá tuttugu ára sviðsferil og fertugsafmælið, þau Megas, Bubbi Morthens, Bergþóra Árna- dóttir og Kristln Ólafsdóttir. Þessir fimm listamenn teljast allir til kynslóðar íslenskra trúbadúra, en með fyrstu plötu sinni 1971 má segja að Hörður hafi rutt trúbadúrum braut hér heima. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og verður leikarinn Viðar Eggertsson kynnir á þeim. Sala aðgöngumiða í Austurbæjar- bíói og Bókabúö Lárusar Blöndal á Skóla- vöröustíg 2. langstærsta bifreiðastöð borgarinnar með flesta 7 farþega bíla Fljót og góð afgreiðsla. Stæði um allan bæ. ■ ■ Álfheimumó—"Reykjavík sími: 657-455 FJÖLBREYTT HELGARTILBOÐ Frá kr. 150,- Góður matur þarf ekki að vera dýr. Opið alla daga kl. 11 —22 FREE STYLE FORMSKUM L'OREAL Íl/U< 33«! nrrr'y'i r i . v ~ nýía lagningarskúmið SKUM í hánb? ** LORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.