Helgarpósturinn - 17.07.1986, Blaðsíða 23
amli Klúbburinn gengur
nú í gegnum gagngerar breytingar
og eru um þessar mundir eigi færri
en 50 manns að vinna þar innan
veggja. Nýir eigendur hafa tekið við
húsinu og fer þar fremstur í flokki
Vilhjálmur Ástráðsson, en meðal
annarra aðstandenda eru Gunnar
Arnason, framkvæmdastjóri dans-
skóla Hermanns Ragnars og Dani
nokkur að nafni Arne Andreasen.
Nýi staðurinn mun að sjálfsögðu fá
nýtt nafn og verður það íslenskt og
alþjóðlegt heiti í senn, Evrópa. Fyr-
irhugað er að opna staðinn 25. júlí,
þá geta gamlir Klúbbs-aðdáendur
barið gjörbreyttan staðinn aug-
um. . .
á Opið
1 ALLAIM l
>
HREVF/íl
STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA^N
oc
ISFUGL
ALLTAF EFSTUR!
Já við höfum lengi verið efstir og fyrstir
með ýmsar vinsælar og gómsætar
nýjungar eins og t.d.:
Hdgar^ingur
Veislukjúklingurínn
OKKAR
GRILLPARTY
KJCKLINGL R
Hjállettur
M BEINT ÚR FRYSTINUM -TILBÚIÐ ÁÍO MÍN.
BARBECUE^ BITAR
- og bráðlega er von á enn fleiri nýjungum
frá okkur.
Isfugl
Simi: 666103
Tilmæli til þeirra
sem íyrirhuga að stofna eða stækka
RAFORKUFREK
, FYRIRTÆKI
A SUÐURNESJUM
Af gefnu tilefni förum við þess á leit við alla þá er
fyrirhuga stofnun eða stækkun fyrirtækja á Suðurnesjum, sem
krefjast mikillar raforkunotkunar (ca. 200 kw eða þar yfir) að
senda Hitaveitu Suðurnesja skriflegar upplýsingar er greini frá
helstu áætlunum, s.s. fyrirhugaðri staðsetningu, afl- og
orkuþörf og tímasetningu. Ef um áfangauppbyggingu er að
ræða, þá sömu upplýsingar fyrir hvern áfanga.
Forsenda þessarar beiðni er sú að ljóst er að núverandi
raforkukerfi er senn fullnýtt og til þess að mögulegt sé að taka
tillit til óska einstakra stórnotenda, við umfangsmikla og
kostnaðarsama uppbyggingu raforkukerfisins, sem fyrirhuguð
er á næstu árum, er nauðsynlegt að þessar upplýsingar berist
fyrir 1. ágúst 1986.
HITAVEITA
SUÐURNESJA
BREKKUSTÍG 36, 260 NJARÐVÍK
HELGARPÓSTURINN 23