Helgarpósturinn - 17.07.1986, Blaðsíða 35
Þ
ótt Hafskip sé sokkið þýðir
auðvitað ekki fyrir athafnamennina
að baki skipafélagsins að gefast upp.
Því ekki að reyna himininn í stað
hafsins? Nú er búið að ganga frá
endurnýjun Arnarflugs og ljóst er
að fjölmargir hluthafar í Hafskip
hafa fært sig um set og gerst hluthaf-
ar í Arnarflugi. í stjórn Hafskips sat
Guðlaugur Bergmann í Karnabæ
og nú situr hann í stjórn Arnarflugs.
Stjórnarmaður í Hafskip var Sveinn
R. Eyjólfsson frá DV, en nú situr
Hörður Einarsson frá DV í stjórn
Arnarflugs, og jrað meira að segja
sem formaður. I stjórn Hafskips var
Endurskinsmerki
á allarhílhurðw
A
If tímaritamarkaðnum er
það helst að frétta að Lúxus Samút-
gáfunnar hefur lagt upp laupana
og kemur ekki oftar út. HP er samt
kunnugt um þreifingar innan útgáf-
unnar um útgáfu á öðru tímariti í
stað munaðarblaðsins, nær Mann-
lífi og Heimsmynd að efni. Óvist er
um frekari útgáfu Þjóðlífs og mun
ákvörðun þar um verða tekin eftir
fáeinar vikur þegar ljóst er hverjar
viðtökur verða við nýjasta hefti rits-
ins, sem kom á markaðinn í byrjun
júlí. Annað tölublað Stíls, sem átti
að koma út í byrjun mai, er enn í
biðstöðu og er allsendis óvíst að það
komi út nema í mjög breyttri mynd
frá því sem var á fyrsta tölublaðinu.
Það var óhemjudýrt í vinnslu, enda
meira vandað til útlits þess en Is-
lendingar eiga að venjast. ..
Davíð Scheving Thorsteinsson,
en hann er nú meðal hluthafa í Arn-
arflugi. Áfram mætti reyndar telja,
en þetta ætti að nægja til að stað-
hæfa sem svo, að hetjur hafsins séu
komnar á þurrt og gott betur, farnar
að fljúga langt fyrir ofan öll haf-
skip. ..
lyrs
I yrst við erum farnir að vitna í
hin blöðin hérna fyrst og fremst í
okkar blaði, er ekki úr vegi að
hampa greinarstúfi sem maður að
nafni Pétur sendi Velvakandi Mogg-
ans fyrr í vikunni. Manninum er
mikið niðri fyrir, eins og mönum er
gjarnt í þessum plássi málgagnsins.
Tilefnið er skoðanir Páls Berg-
þórssonar veðurfræðings á álykt-
unum útvarpsráðs um fréttaflutning
ríkisfréttastofanna af Guðmundar-
málinu svokallaða, sem ekki skulu
tíundaðar hér. Pétur er klár á því að
það sé hættulegt að opinberir starfs-
menn eins og Páll opinberi skoðanir
sínar og heldur áfram: ........hvað
með aðra opinbera embættismenn,
mega þeir vera pólitískir? Væri ekki
hættulegt ef t.d. veðurstofustjóri
væri einn slíkur? Gæti hann ekki,
leynt eða ljóst í lestri veðurfrétta,
gefið einhverri „stríðsóðri kerl-
ingu“ úti í heimi upplýsingar um, að
nú viðraði vel hér á landi fyrir eitur-
vopn eða atómsprengjur?.. .
Já, hart er í heimi hvat...
BÍLEIGEIMDUR
BODDÍHLUTIR!
Framleiðum trefjaplastbretti á eftirtaldar bifreiðar: Lada
1600, 1500, 1200 og Lada Sport, Subaru '77, '79, Mazda
323 '77, '80, Mazda 929 '76-'78, Mazda pickup '77-'82,
Daihatsu Charmant '78, '79. Brettaútvikkanir á Lödu Sport.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, sími 688233.
Póstsendum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Veljið islenskt.
I takt!
Ótrúlegt en satt!
FM 88 9» 9« 100 104» TO» MMi
ft KtO . ,e>x
AM 04 »0 70 90 100 130 1«0 KH* x
JUp
Sambyggt bíltæki — 2x8 wött. FM. Steríó. MW.
Aðeins 4.495,-
Og aftur komum við á óvart!
VuþeÆöb
*#M ®« «» «« 100 toa TO» MMr :
AM »4 »0 70 &0 ÍOO 130 180 KH* j
DC
Sambyggt bíltæki — 2x7 wött. „Auto Reverse". FM. Steríó. MW. Aðeins 6.995,-
Kassettutæki á ótrúlegu verði
AUTO EJECT / SYNTHESIZER
10U0 STEREQ M ETAl SOK
SFISHER.
TONE BALANCE MÆœíT MANUAL.
10 Ht L R f R
m MW LW
o o o
J O. D «?
0 4 5 6 MEMO
Sambyggt bíltæki. Auto Reverse. 2x16 wött. FM - stereo - lw - mw Aðeins kr. 9.950,-
Hátalarar í alla bíla - Verð frá 1.960,- parið. Tónjafnarar með 30 watta afli frá 4.350,-
Leitiö ekki langt yfir skammt. — Úrvalið er hjá okkur.
SJÓNVARPSBÚÐIN
Borgartúni 18
sími 62-25-55
HELGARPÓSTURINN 35