Helgarpósturinn - 17.07.1986, Blaðsíða 28
D
ansinn er 1 sókn. Það sést
kannski best á því að ákveðið hefur
verið að halda næsta íslandsmeist-
aramót í samkvæmisdönskum í
Laugardalshöll, en síðasta mót —
og reyndar það fyrsta í þjóðarsög-
unni — sprengdi utan af sér Súlna-
sal Hótel Sögu með þeim mann-
fjölda sem þar safnaðist saman af
áhuga fyrir þessari fótamennt. . .
u
r dansgeiranum er það ann-
ars helst að frétta að nýverið var
stofnað svonefnt Dansráð íslands
sem samanstendur af öllum dans-
kennurum á íslandi sem eru í öðru
hvoru fagfélaganna, Danskenn-
arafélagi íslands eða Félgi ís-
lenskra danskennara en einhver
aldursmunur mun vera milli með-
lima þeirra tveggja. Hermann
Ragnar Stefánsson var kosinn for-
seti ráðsins, sem mun beita sér fyrir
íslands hönd út á við, til dæmis í
keppni erlendis — og vinna dansin-
um frekari vinsældir innanlands, og
þá ekki síst, að því er HP heyrir,
með því að þrýsta á yfirmenn Sjón-
varps um sýningar á miklu fleiri
dansþáttum en verið hafa í þeim
fjölmiðli hingað til. Menn geta því
kannski farið að búast við því að
heyra Bjarna Fel. lýsa beinum út-
sendingum frá keppni Evrópu-,
Heims-, félagsliða-, bikarliða- og
meistaraliða í dansi á komandi
haust- og vetrarmánuðum...
Talsvert hefur borið á því inn-
an Ríkisútvarpsins að undanförnu
að búin hafi verið til ný hlutastörf og
í þau ráðið án auglýsinga þar
LAN DSBAN KASYNING
I00ÁRA AFM/BLI IANDSBANKA ÍSIANDS OG ÍSLFNSKRAR SEÐIAUTGÁFU
20.JULI I SEÐLABANKAHUSINU
28.JUNI
rr
tilefni lOOára afmælis Landsbankans og
fí| íslenskrar seðlaútgáfu hefur verið sett upp
-Ut vegleg sýning í nýja Seðlabankahúsinu við
Kalkofnsveg. Þarerm.a. rakin saga gjaldmlðils
á íslandi allt frá landnámsöld, fyrsta afgrelðsla
bankans endurbyggð, skyggnst inn í
framtíðarbankann, sýndar gamlar gullfallegar
vélar og fylgst með hvernig peningaseðill
verður tll.
rr
sýningunni verða seldir sérstakir
minnispeningar og frímerki, þarer vegleg
verðlaunagetraun og léttur útibúaleikur
og daglega eru sýndar kvikmyndir um
Landsbankann og sögu íslenskrar seðla- og
myntútgáfu.
Þá eru einnig sýnd saman opinberlega I fyrsta
sinn málverk í eigu bankans eftir marga bestu
listmálara þjóðarinnar.
Veitingasala erá sýningunni og leiksvæði
fyrir þörn.
ýningin er opin virka daga frá
kl. 16.00-22.00 ogfrá 14.00-22.00
um helgar.
Við hvetjum alla til þess að sjá þessa
stórskemmtilegu sýningu.
Aðgangur er ókeypis.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna f 100 ár
um. Þannig hefur HP frétt að Hall-
mar Sigurðsson leikstjóri sé orð-
inn fulltrúi Jóns Viðars Jónsson-
ar leiklistarstjóra útvarpsins og
Helgi Már Barðason dagskrár-
gerðarmaður á Rás 2 frá upphafi sé
orðinn fulltrúi Þorgeirs Astvalds-'
sonar forstöðumanns þeirrar deild-
ar stofnunarinnar. . .
M
■ W ■iklum sögum fer af
meintu okri bifreiðaumboðanna
þegar varahlutir eru annars vegar.
Því fékk starfsmaður Helgarpósts-
ins að kynnast persónulega nú á
dögunum. Hann er eigandi Fiat-bif-
reiðar, sem þurfti endilega að láta
kúplingsbarka slitna. Eigandinn
þurfti því að kaupa nýjan og hringdi
fyrst í Svein Egilsson hf., Fiatum-
boðið á íslandi. Réttur barki reynd-
ist vera til og kosta 655 krónur. Aður
en lagt var af stað hugkvæmdist
okkar manni að kanna verðið hjá
G.S. varahlutum hf. Þar kostaði
umræddur kúplingsbarki hins veg-
ar aðeins 340 krónur. Verðmismun-
urinn með öðrum orðinn nær tvö-
faldur...
BILALEIGA
REYKJAVÍK: 91-31815/686915
AKUREYRI: 96-21715/23515
BORGARNES: 93-7618
VÍDKiERÐl V-HÚN.: 95-1591
BLÖNDUÓS: 95-4.350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: 95-5884/5969
SIGI.UFJÖRDUR: 96-71498
HÚSAVÍK: 96-41940/41594
EGILSTADIR: 97-1550
VOPNAFJÖRDUR: 97-3145/3121
SEYÐISFJÖRDUR: 97-2312/2204
FÁSKRÚDSFJÖRDUR: 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRDl: 97-8303
interRent
MiÐSTOÐIN
Álrammar 15 stœrðir
Margir litir
Smellurammar 20 stœrðir
Plaköt mikið úrval
Innrömmun
c^ntíihodt—
28 HELGARPÓSTURINN