Helgarpósturinn - 17.07.1986, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 17.07.1986, Blaðsíða 29
í Reykjavík. Þó ekki þeirri sem var haidin fyrir um mánuði síðan held- ur þeim sem hafa verið haldnar áð- ur og flokkast með alþýðiegri lista- hátiðum. Sú hin nýjasta Listahátíð taidist af mörgum einum of snobb- uð. Sem kemur kannski til af fáum atriðum þeirrar hátíðar. En menn sannfærðust endanlega um hve lík- ar N’art hátíðin og fyrri Listahátíðir eru þegar Klúbbur N’art spurðist út. Klúbbur N’art er haldinn í tengsl- um við sýningu Stúdentaleikhússins á ,,De kommer med kista og henter mig“ í Félagsstofnun stúdenta en einmitt í þvi húsi verður Klúbbur N’art haldinn. Margir minnast þess með söknuði þegar Klúbbur Lista- hátíðar var haldinn í þeim húsa- kynnum. Þeir hinir sömu geta nú tekið gleði sína á ný. Nú óttast aftur á móti margir að búið sé að brjóta listahátíðina upp í tvennt, annars vegar fína hátíð með Picasso og co. og hinsvegar alþýðlega hátíð með sirkus og tjaldi. . . Ólafsson, en í síðarnefnda félaginu er stjórnarformaður Baldur Guð- A sínum tima stóð nokkur styrr á Alþingi um stofnun svo kall- aðra ávöxtunarsjóða. Síðan þá hafa verið starfræktir tveir slíkir sjóðir og hörð samkeppni þeirra á milli, Verðbréfasjóðurinn hf. með „Kjarabréf" og Hávöxtunarfélagið hf. með „Einingarbréí". Áö iyrr- nefnda félaginu standa ýmsir aðilar og meðal stjórnarmanna eru Guð- mundur H. Garðarsson, Gunnar S. Björnsson, Gunnar H. Hálf- dánarson og Guðmundur B. laugsson lögfræðingur og aðrir í stjórn Eggert Hauksson forstjóri og Sigurður B. Stefánsson hag- fræðingur hjá Kaupþingi. Bréf þess- ara félaga hafa hlotið allgóðar við- tökur hjá fjármálaspekýlöntum þessa lands og nú hyggst Hávöxtun- arfélagið taka afgerandi forystu, þvi í dag verða tvö ný bréf sett á mark- aðinn, Einingarbréf 2 og 3. Áhuga- samir braskarar eru hér með látnir vifa... Þ að vekur athygli hve mikinn keim N’art hátíðin ber af Listhátíð Eina ekta pizzahúsið —. ávallt í leiðinni. Njótið þægilegra veitinga í þægilegu umhverfi Einnig skyndiþjónusta — takið með ykkur pizzu heim eða pantið í síma 39933. as PIZZAHÚSIÐ GRgNSÁSVEGI 10 108 R. V.. . Miðasala og upplýsingar í Gallerí Borg vió Austurvöll. Opió viirfca daga kl. 16.00 ti 19.00 og um helgar kl. 15.00 til 17.00 Símar 24211 og 22035 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 17.-00 Hlaðvarpinn Hátíðin sett með opnun tveggja myndlistarsýnmga. íneðnsal: Sýnmg Ednu Cers Winberg frá Svíþjóð. Hún hefur tekið þátt i fjölda samsýnmga og verið með einkasýnmgar i Svíþjóðog Kanada. Flest verka hennar eru unnin i batik og sækir hún efmviðinn gjarnan i norræna goðafræði. íefrisal: ...gestsaugað." Sýndar myndir sem unnar hafa verið í ferð norrænna myndlistar- manna um ísland 3.-16. júli. 20:30 Iðnó Faría leikhópurinn frá Danmörku sýmr „GifturGuði" eða „Hin . Verkið fjallar hinsþekkkta, rússneska dansaraNijinski. Farla leikhópurinn starfar mnan Odmleikhússms sem verið hefur í fremstu röð nútimaleikhúsa um árabil. Aðgangur:400kr. 21:00 Tjaldrokk á Háskólavellinum Þukl - Vundervoolz og Sielun Vel/et sem er frægasla rokkhljómsveit Fmna i dag. Peir hafa spilað á tónleikum viða i Evrópu, m.a. i Englandi, Þýskalandi og Rússlandi. Aðgangur: 500 kr. LAUGARDAGUR 19. JULI 13:30 Skrúðganga frá Lækjarlorgi Skrúðganga með þátttöku leikhópsins Veitmammahvad égvil? og Ludvika Mini Cirkus frá Sviþ/óð. Ludvika Mini Cirkus er hópur barna sem sýnir fimleika, trúðaleik og ýmsar listir fjölleikahússins. Gengið verður að samkomut|ald- mu þar sem gangan endar með sýnmgu Ludvika MmiCirkus. Aðgangur 250 kr. 15:00 Hlaðvarpinn Hugarpel til forna Fyrrihluti. Fyrirlestur og umræður á vegum Yggdrasil sem eru norræn áhuga- samtok um fornnorræna menningu.seidlistog „ shamamsma “. Sænski alls- herjargoðinn Thure Claus heldur fyrirlestur. Fyrn hlufinn fjallar um áhugaverðar heimildir um fornnorræna menningu, seið og notkun hans 17:00 BorgarskáliEimskipsvfðSigtiin STORSYNING Norræn listasveifla Opnuð samsýnmg norrænna myndlistarmanna. Um 50 lista- menn sýna i 1500m2 húsnæði Borgarskála. Þar verða auk þess tónleikar, dans og leiksýningar. Sjá nánar í dagskrá 20:30 Iðnó Faría: „GifturGuði." Onnursýnmg. 21 .-00 Tjaklrokk - Centaur - Greifamir og Aslon Reymers nvaler sem er átta manna rokksveit frá Svíþjóð. Tónlist þeirra er dillandi blanda af Suður-Amerískum toktum, jassi og rokki Aögangur: 500 kr. SUNNUDAGUR 20. JULI 15:00 Tjaldið Ludvika Mmi Cirkus. Önnur sýning. 15Æ0 Hlaðvarpinn Hugarþeltil forna. Siðari hluti. Goðsagmr. Ásatrú og nútima- maðurinn. Fyrirlestur og umræður á vegum Yggdrasil 17:00 Borgarskáli „Bouffons". Láfbragðsleikur íýkjustil „ burlesque mime “, sammn og fluttur af Michaela Grant og Ása Kalmér úr Mimensemblen frá Sviþjóð. Aðgangur: 200 kr 20:30 Iðnó Farfa: „Giftur.Guði." Þnðjasýnmg 21:00 Kjarvalsstaðir Píanótónleikar. Sænsk-griski píanó- dúettinn Ulf og Lefki Lmdahl kynna norræn tónskáld og leika verk þeirra fjórhent á pianó. Ulf og Lefki Lmdahl hafa leikið viða, bæði sem pianódúett og einleikarar með sinfón íuhljóm - sveitum. Aðgangur: 300 kr. 21:00 Tjaklið Jasstónleikar. Masqualero, kvinfetl Arild Andersen frá Noregi. Arild Andersen er emn þeirra sem tóku að Dagskrá spila ný|a tegund jasstónlistar á sjöundaáratugnum. Hannhefurm.a leikið með Stan Getz og Chick Corea Aðgangur:700 kr. MANUDAGUR 21. JULI 21:00 Hlaðvarpinn Valdabarátla á Sturlungaöld og heimsmynd nútimans. Danski rithofundurinn Jon Hoyer flytur fyrirlestur 20:30 Féfagsstofnun stúdenta Stúdentaleikhúsid frumsýmr Sjónleikmn „De kommer með k'ista og henter meg “ Höfundur og leikstjóri: Magnús Pálsson Aðgangur: 300 kr 21:00 Tjaldið Tónleikar. Flutt verða verk eftir LárusH. Grimsson. Tvoþeirrscru frumflutt á N'ART 86. Flytjendur: Guðm Franzson á klarínett Þóra Stína Johansen á sembal og synthesizer. Wim Hoogewerl á gítar. Hl|óðst|órn: Lárus H. Grimsson Aðgangur:300 kr Hljómskálagarðurínn Foriedraákall. Yggdrasil leiða afhofn sem helguð er forfeðrum okkar. ÞRIÐJUDAGUR 22. JULI 20:30 Tjaldið Mimensemblen frá Svíbjóð sýmr ., Utangarðsmaðurmn". Verkið er byggt á skáldsögu Hermans Hesse, Steppenwolt. Þessu magnaða sýnmg hefur hvarvelna hlotið frábærar viðtokur. I henm nýtur sin vel hinn sérstæði leikstill þessa hóps þar sem saman fléttast látbragösleikur, tónlist, dans og sterk likamleg tjáningarform Aðgangur:500kr. 21:00 Borgarskali Spunaleikur f rá Kramhúsmu. Þóra Stina Johansen flylur verk fyrir sembal og synthesizer eftir Kaya Saariaho fra Finnlandi Aðgangur: 200 kr. MfÐVIKUDAGUR 23. JULI 9:00-18 Hlaðvarpinn Hvernig magna skalskeið. Námskeiðávegum Yggdrasil. 21:00 Kjarvalsstaðir MogensEllegárdUá Danmörku leikur á accordeon. Ellegárd hefur hlotið heimsfrasgð fyrir leik sinn á þetta hljóðfæn sem er harmonika með smástigum skölum á báðum borðum Mörg merkustu tónskáld Norðurianda hafa samið verk fyrir Ellegárd. Aðgangur:400kr. 21:00 Tjafdið Mimensemblen: „ Ufangardsmaðurinn". Önnur sýning 21:00 Borgarskáli Dómkónnn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. „Hendursundurleitar". Leikrænt dansverk fyrir fimm dansara og einn leikara eflir Láru Stefánsdóttur. Verk þetta var samið sérstaklega fynr N'ART ‘86. Flytjendur eru dansarar úr islenska dansflokknum ásamt FIMMTUDAGUR 24. JULÍ 21:00 Tjaldið Mimensemblen: „Utangarðsmaðurinn". Þriðja íýnmg. 21.00 Hlaðvarpinn Einleikurásaxofón Lauri NykoppUd Finnlandi. Hann hefur komið áður hingað til lands og haldið tónleika og vakti þá verðskuldaða alhygli fyrir sérstæða tónlist sína. Aðgangur:300kr. 21:00 Féiagsstofnun stúdenta Stúdentaleikhúsid: „Dekommer með kista og henter meg." Önnursýnmg 22:30 Hljómskálagarður Fndarathofn a vegum Yggdrasil FÖSTUDAGUR 25. JÚLI 20:30 Borgarskáli PorquetlasUá Finnlandi sýna „Pacific Inferno". S|ónleikur/dans saminn út frá sögu Michel Tournier um Frjádag. Leikstill Porquettas er m|ög sérstakur og þykir yfirstíga alla venjulega tungumálaöröugleika. Aðgangur:400kr. 21KX) TjakJrokk-BjarniTryggvason- Fölu frumskógardrengimir og Aston Reymer hvaler. Aðgangur: 500 kr. LAUGARDAGUR 26. JULI 15:00 l&nó Reviuleikhúsid: „Skottuleikur". Leikstjóri og höfundur Brynja Benediktsdóttir. Þetta barnaleikrit sem fjallar um þrjár nútímaskottur, var sýnt síðastliðinn vetur i Breiðholts- skólaogvíðaumland. Aðgangur:250 kr. 17.-00 Borgarskáli „ Subito". Sviðsverk fyrir saxofón. slagverkogdansara. Flytjendur Cecilia Roos frá Sviþjóð Steingrímur Guðmundsson Elsie Petrén frá Sviþjóð Aðgangur:200 kr. 20:30 Borgarskáli Porquetlas:„ Pacific inferno". Önnursýning 21:00 Kjarvalsstaðir SvedenborgarkvartettinnUá Svíþjóð. Pessi ungi strengjakvartett hefur þegar vakið mikla athygli tyrir skemmtilegt efmsval og persónulega túlkun. Aögangur. 300 kr. 21:00 Tjaldrokk Roddm - Bubbi Morthens - Sielun Veljet. Aðgangur: 500 kr. SUNNUDAGUR 27. JULI 15:00 Tjaldið LOKAHÁTÍÐ Ludvika Mim Circus. Siðasta sýning. Leikhópurinn Veitmamma hvad ég vil? mætir með furðuverur sinar og ferlíki. Flugdrekahátid. Ungir sem aldnir eru hvattir til að mæta og skreyta himininn með flugdrekum sinum. Efni til flugdrekasmiða má fá við tjaldið alladaga hátíðarinnar. 20:30 Borgarskáli Porquettas: „Pacific inferno". Síðastasýning. 21:00 Tjaldið Jasstónleikar. Trió Niels-Henning Örsted-PedersenUá Danmörku. Með honum leika Kenneth Knudsen og Palle Mikkelborg. Aðgangur: 800 kr. HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.