Helgarpósturinn - 15.04.1987, Síða 24

Helgarpósturinn - 15.04.1987, Síða 24
IÐ ER KABARETT HELGARREISUR FLUGLEIÐA UM LAND ALLT AKUREYRI Sjáðu söngleikinn Kabarett á sýningu hjá Leikfélagi Akur- eyrar, renndu þér á skíðum í Hlíðarfjalli og gleymdu ekki Sjallanum um kvöldið. HÚSAVÍK Bær við ysta haf. Af Húsavíkurfjalli sést norður í Grímsey og suður á Vatnajökul. Frábært gistihús og góð aðstaða til heilsuræktar. HORNAFJÖRÐUR Hér rennur stærsti jökull Evrópu saman við himinhvolfin í ólýsanlegri tign, og endurvarpar sjólarljósinu. EGILSSTAÐIR Annars vegar gróðursælt Héraðið með hæstu tré landsins í Hallormsstaðaskógi, hins vegar sæbrött fjöllin niðri á Fjörðum. REYKJAVIK Aldrei fjölbreyttari matstaðir né meiri gróska í listalífinu. Ótal leiksýningar, málverkasýningar og tónleikar að ógleymdri sjálfri óperunni. „Allt vitlaust“ á Broadway, Þórskabarett í Þórscafé. ÍSAFJÖRÐUR Hér er líka frábært skíðaland og hrikaleg náttúrufegurð. Áður fyrr svo afskekkt, að menn héldu að Vestfirðingar væru göldróttir. VESTMANNAEYJAR Með sérstæðustu ferðamannastöðum í allri Evrópu. Nýrunnið hraun og bátsferðir í hella sem að fegurð gefa ekki eftir þeim á Caprí. FLUGLEIÐIR UPPLÝSINGAR í SÖLUSKRIFSTOFU FLUGLEIÐA, HJÁ UMBOÐSMÖNNUM OG FERÐASKRIFSTOFUM Í^Hinn elsti starfsmaður Rásar 2 Ragnheiður Davíðsdóttir hefur nú sagt upp störfum hjá Ríkis- útvarpinu. Ragnheiður stjórnaði einum vinsælasta þætti Rásarinnar, Gestagangi sem fluttur var á fimmtudagskvöldum síðastliðin tvö ár. Þar með er enn höggvið í raðir vinsælla útvarpsmanna sem hverfa frá stofnuninni og eru nú aðeins tveir af starfsmönnum Rásarinnar eftir af þeim sem hófu þar störf við upphaf hennar, Jónatan Garðars- son og Helgi Már Barðason. At- hygli hefur vakið að Gestagangur hvarf af sjónvarsviðinu fyrirvara- laust og þættir á svipuðum nótum komu í staðinn í umsjón nýrra aðila. Þykir mörgum sem þarna sé verið að slá enn eina feilnótuna hjá Ríkis- útvarpinu, enda aldrei vænlegt að leggja niður vinsæla þætti og breyta aðeins breytinganna vegna. Svo á líka hafa í huga að nýjar útvarps- stöðvar spretta nú upp eins og gor- kúlur og er líklegt að einhverjir renni nú hýru auga til Ragnheiðar, enda þjálfaðir útvarpsmenn ekki á hverju strái... SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VESTURLANDI * Meöal helstu áhersluatriöa: * Samgöngur veröi stórbœttar * Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga veröi gerö skýrari meö þaö fyrir augum aö auka ábyrgö og áhrif heimamanna á eigin málefni * Húsnœöiskerfiö veröi treyst — eign fyrir alla * Námslánin veröi hagstœöustu lán í þjóöfélaginu * Gengisstefna og fjármálastefna hins opinbera miöist viö aö tryggja sem best aö tekjur af atvinnustarfsemi haldist heima í héraöi FRIÐJÓN ÞÓRÐARSON VALDIMAR INDRIÐASON STURLA BÖÐVARSSON SIGRÍÐUR ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.