Helgarpósturinn - 15.04.1987, Page 34
BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN ÖS
veitir eftirtalda þjónustu:
tjöruþvott, djúphreinsun teppa
og sœta, mótorþvott, mössum
bónum og límum ó rendur.
Opiö virka daga kl. 8—19.
Opiö laugardaga kl.
10-16.
Bón- og þvottastööin Ós, Langholtsvegi 109 Sími 688177
MEÐLÆTI
FRÍTT
Hangikjöt á heildsöluverdi.
Heildsöluverd á hangikjötslœrum
Kr. 389- pr. kg.
Hangikjötsframpartur
Kr. 307.- pr. kg.
ATH. Med þessu verbi
er útkoman frítt meblœti.
KJOTMIÐSTOÐIN
686511
Nýbýlavegi 12 Slmi 44011.
200 Kópavogur
Þjóðlíf sem að hluta til má rekja til
nýrra hluthafa sem gengu inn í út-
gáfustjórnina nýverið og má þar
helst nefna spúttnikkinn frá Svörtu
og hvítu, Björn Jónasson fram-
kvæmdastjóra. HP heyrir að Pjóðlíf
breyti um áherslu á næstunni og
verði gert að fréttaskýringartímariti
í líkingu við Time og Newsweek og
tíðni útgáfunnar verði mun örari en
áður. Eftirleiðis komi blaðið út ekki
sjaldnar en mánaðarlega. Ritstjórn-
arfulltrúi hefur verið ráðinn á Þjóð-
líf og heitir hann Ómar Friðriks-
son og starfaði um tíma sem blaða-
maður á HP. Annar gamall HP mað-
ur, Björgvin Ólafsson, útlitsteikn-
ari hefur og verið ráðinn til að flikka
upp á ásjónu blaðsins, sem kemur
næst út í breyttri mynd í apríllok.
Meðal greinarhöfunda í því tölu-
blaði heyrum við að verði Ög-
mundur Jónasson fréttamaður
Sjónvarpsins í Skandinavíu með
aðsetur í Köben, en hann skrifar
um breytingarnar í Sovétríkjun-
um, sem hann sá reyndar sjálfur
berum augum þegar hann fylgdi
Steingrími Hermannssyni, for-
sætisráðherra, austur að Volgu-
bökkum í síðasta mánuði á vegum
Sjónvarpsins...
E nn er fyrrum starfsfólk Rásar
2 að ganga til liðs við Bylgjuna.
Valkyrjan Valdís Óskarsdóttir,
ljósmyndari með meiru, er nú t.d.
komin til starfa við Snorrabrautina.
Hún verður með næturdagskrá á
FM 98.9 ...
Sjálfvirkur
Þœgileg vély
sem borgar sig fyrir alla þá,
sem líma
mikið af tölvu
miðum
á umslög.
Um leið og þú tekur síðasta miðann
í röðinni skammtar vélin næstu röð
fram og þannig koll af kolli.
PI.isl.os liF
KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900
34 HELGARPÓSTURiNN