Helgarpósturinn - 15.04.1987, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 15.04.1987, Blaðsíða 25
BRIDGE Parísarsónata Eins og kunnugt er fór fríður (les: fjölmennur) flokkur héðan á Evrópumótið í tvímenning í París. Af sex pörum náði eitt í úrslit; Ásmundur Pálsson og Karl Sigur- hjartarson. Önnur pör voru nokk- uð fjarri, nema Hermann og Ólafur sem voru ,,uppi“, allt fram undir síðustu setu. Það sem greindi íslensku pörin fyrst og fremst frá meginlandsspil- urunum var kerfi þeirra. Öll ís- lensku pörin studdust við sterkt lauf, en „Standard" óð uppi á mót- inu, með fjórlita-opnanir í önd- vegi. Þegar við bættist að tölvufor- ritið var svo bernskt að það rám- aði tæpast í „sterka laufið" var ekki mikils að vænta. Spil 3, AV á hættu, gjafari S: ♦ 9765 <?- OD4 + DG98643 ♦ KD8 OAG8762 ❖ 976 + K ♦ G2 KD93 ♦ AKG85 + 107 1 þessari setu mættum við bræð- ur ítölsku pari sem endaði í 3. sæti. Sagnir: S V N A Longi- Ó.L. Di Maio H.L. notti 1-H! pass 1-S pass 2-T pass pass ? Það þurfti meiri dirfsku en ég átti til að vaða nú inná með 2-H, sérstaklega eftir þá skýringu N að suður ætti í flestum tilvikum lengra hjarta. 50 var lítil sárabót fyrir 110 í 2-hjörtum AV. Ásmundur Pálsson og Karl Sig- urhjartarson skoruðu grimmt í 2. umf. og hífðu sig upp um 80 sæti og komust örugglega í úrslit 64 para. Spil 6. A gefur. AV á hættu: ♦ D653 <7 A6 ♦ G94 + AKG8 + KG94 KG4 O AD106 + 64 ♦ A82 OD87 OK532 + D52 Eftir tvö pöss opnaði V á 1-spaða. Ásmundur í N doblaði. Karl stökk í 2-grönd sem Ásmund- ur hækkaði. Út kom lauf. Karl drap í blindum. Þá lauf á drottn- ingu og lítill tígull. Vestur stakk upp drottningu og skipti í hjarta- gosa, hleypt á drottningu. Tígull á gosa og síðan tvisvar lauf. Vestur ♦ A1043 <? 1054 O 1032 + A52 + 107 109532 O 87 + 10973 kastaði hjörtum sínum. Þá hjarta- ás og nú varð V að sjá af spaða. Karl spilaði þá spaða á ás og meiri spaða og vestur hlaut að gefa yfir- slaginn, á spaða eða tígulkóng. 430 gaf nálega topp. Eitt athyglisverðasta spilið úr undankeppninni var spil 19 í 2. umferð. lslensku pörin höfðu öll rásnúmer 8, en frægustu pörunum var úthlutað no. 1 í báðar áttir í „Mitchellnum". í þessari setu mættust pör 1 og 8. Skoðum spilið og árangur íslendinganna. S gefur tu: ♦ 107 <? 1072 OD87432 + 107 ♦ A8642 PAD5 O- + AD654 ♦ K5 V KG96 OAKG106 + 32 Spilið var örlagaríkt fyrir Pál Valdimarsson og Magnús Olafsson sem héldu á AV spilunum gegn Chemla og Perron. Eilítið hik í sögnum þeirra, sem á EKKI að AV á hætt ♦ DG93 0 843 O 95 + KG98 koma að sök þegar spilað er með skermum, varð til þess að þægur keppnisstjóri tók af 5-spaða þeirra félaga og breytti í 5 tígla doblaða. 300. Því miður áfrýjuðu þeir ekki. Hermann og Ólafur sátu einnig AV gegn Austurríkismönnunum Berger og Meinl. Eftir grandopn- un (15-17) í suður þróuðust sagnir uppí það að austur gaf kröfupass yfir 5-tíglum, en vestur guggnaði. Ragnar og Valgarð sátu NS. Vak- ið var á tígli. Fucik og Terraneo, Austurríki, börðust upp í 5-spaða. Ragnar bjargaði ótal stigum með þeirri ákvörðun sinni að fórna í 6-tígla. 500 gaf ríflega meðalskor. Þórarinn og Þorlákur í AV glímdu við Hollendingana Kirch- hoff og Tammens. Vakið var á tígli og sögnum lauk með 5-spöðum. 650 og góð skor fyrir AV. Ásmund- ur og Karl voru með NS spilin. Ásmundur gaf grand við tígulopn- un Karls. 2 spaðar inná, 2-grönd og 3-T í S. 110 og toppur! En toppinn í spilinu fékk Grikk- inn G. Hnaris sem varð sagnhafi í 6 spöðum í vestur! Út kom tígull og slemman vafðist ekkert fyrir honum. Tíglarnir trompaðir. Lauf tekið tvisvar. Tromp á ás og meira tromp. 1430! LAUSN Á KROSSGÁTU GÁTAN Ef föstudagurinn er langur, hvað er annar í páskum þá? Svar: • ■ 'uuun6epe>)sed uui|_) SKÁKÞRAUT 49 H.V. Tuxen Skakbladet 1961 50 Sveinn Halldórsson Áður óbirt Mát í þriðja leik Lausn á bls. 10. Dregið hefur verið úr réttum lausnum á verðlaunakrossgátunni sem birtist á þessum stað í blaðinu fyrir tveimur vikum. Lausnin sem leitað var eftir var sjö stafa orð yfir vinsælt umræðuefni þessa dagana, pólitík. Vinningshafinn að þessu sinni er Dómhildur Glassford, Heiðarbrún 47 í Hveragerði. Hún fær senda bók- ina Allt önnur Ella, sem er viðtais- bók Ingólfs Margeirssonar ritstjóra við Elínu Þórarinsdóttur og út kom fyrir síðustu jól. Frestur til að skila inn lausn verð- launakrossgátunnar hér að neðan er til annars mánudags frá útkomu þessa tölublaðs. Lausnin að þessu sinni er kunnur málsháttur, fimm orda. Verðlaunin að þessu sinni eru bókin Nútímafólk eftir sálfræðing- ana Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal. Góða skemmtun. HRoKj 6LEÐJ SÝÐúf? HRYllr EIHKRR rd'RLtf I30RÐ/ RIK SKofjj UR SrJoTuR ~ -TARMOWSK' fjfífJDt STS-/P7 /7 F/P/ II TÆ.TAN f OV/55U PfíS 5/ 'OSfíÐ/ HÚÍHIÍB VEVFÐ FoRj 2.0 GRlDRo kVENp, KfíPPfí Ns------ tre 'HlfíT/D gbr/r PRESj ur ' GRÖDUR 5 P/K 5fímHL. 9 'OFúfí 3RÚK 8 Bl'oÐ P/PUK HLfí UPP ANNflfy SfíRN 7“ I T3b/< Sjfl UKl Gui VGR HE/T/Ð 6 ' HEY BfíGOHH Z E/N5 HATJt> SP'/RF umifít)/ /Z SKJOLfí StR/THR BÚVfípfl 5 VfíRfí LfLSr/ GSR/R. Gí?//V 18 STR/r R'/PP Tu1<Th(jj L/rfí/R SKflP AR SPOR /9 'OV/ETT UR Srnfí BRELlPp HLJÓP VIT$TolR VfíÐfl Fy/?/sz SöG/v S'fíLflB KVÖL/N VOLfí 7 KYRRÐ 'OV/LJ UG ■ 1 > T/'mrj B/L/D 9 /o // /z /3 /R /5 /6 E)L- VER 7 RRóTr HL/oBfí /V 3E/MS KfíPP KoGUR /O DRfíUG UR /3 F/Tfffí / x5 D'o RUGG RR 5 iE>u BEuE mfíNN S/O/ 2/ 15 /T '8 /9 2o 2/ K lt-4 HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.