Helgarpósturinn - 07.01.1988, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 07.01.1988, Blaðsíða 11
þýðuleikhúsinu á síðasta ári en í því lék einmitt Viðar Eggertsson, forsprakki og driffjöður Egg-leik- hússins . . . L I ú er Egg-leikhúsið að fara að hugsa sér til hreyfings, en það hefur ekki verið með sýningar hér- lendis um langan tíma, ekki síðan það sýndi Eilu hér um árið við góð- ar undirtektir. Um miðjan janúar stendur til að frumsýna nýtt íslenskt verk eftir Valgeir Skagfjörð og er þetta einleikur. Með eina hlutverkið fer Erla B. Skúladóttir, sem einnig er þekkt úr útvarpinu, nánar til tek- ið síðdegisþáttum rásar 1. Leikstjór- inn verður okkar ágæti bókmennta- rýnir Ingunn Ásdísardóttir en um búninga og leikmynd sér Gerla. Þetta er annað verk Valgeirs sem tekið er til sýningar á skömmum tíma, Stöð 2 sýndi nýlega, bæði frumraun hans og sína, einleikinn Sá yðar sem syndiaus er. Eftir því sem fregnir herma verður þetta há-' degisleikhús í stíl við Eru tígrisdýr í Kongó sem gekk svo vel hjá Ál- lögtaksmenn virðast margir hverjir einskis svífast til að fá greidd laun sín fyrir útkallið. í Skeifunni í Reykjavík var lengi starfrækt fyrir- tæki, sem síðar fluttist út fyrir borg- armörkin. Lögtaksmenn létu það ekkert á sig fá, spásseruðu niður á næstu hæð í annað fyrirtæki og báðu stúlku sem þar var við af- greiðslustörf að taka við úrskurðar- beiðninni úr þeirra höndum og koma henni síðan til fyrirtækisins. Urðu svo hvumsa þegar stúlkan neitaði að fara suður í Kópavog fyrir þeirra hönd og ruku út — fúlir á svip yfir dónaskapnum. . . . I nóvember síðastliðnum keypti Herluf Clausen húseignina á Hofs- vallagötu 1. Þetta hús byggði Vil- hjálmur Þór Sambandsforstjóri á fimmta áratugnum. Árið 1984 keypti Björgólfur Guðmundsson, þá forstjóri Hafskips, húsið af erf- ingjum Vilhjálms. Nú hefur Herluf Clausen keypt húsið af Björgólfi. Kaupverðið hefur ekki fengist upp- gefið, en sögur herma að það sé um 20 milljónir króna. Björgólfur fékk íbúð Herlufs á Hólavallagötu 5 sem hluta af greiðslunni, en sú eign mun ekki kosta nema brot af verði eign- arinnar á Hofsvallagötu... GENERAL JEPPAEIGENDUR, ATHUGIÐ Ný vetrardekk fyrir Bronco - Blazer GMC - Pajero - Patrol - Wagoneer - Trooper - Cherokee General, 33-12,50X15, kr. 10.200 General, 32-11,50X15, kr. 9550 General, 31 -10,50X15, kr. 8.400 General, 30-9,50X15, kr. 7.890 General, 29-950X15, kr. 7.435 General, 235/75X15, kr. 6.900 General, 225/75X15, kr. 6.700 General, 215/75X15, kr. 6.120 LANDSBYGGÐARÞJONUSTAN Póstkröfur sendar samdægurs • • HJMAMSmat H/P SKEIFUNNI 5. SÍMAR 68-96-60 OG 68-75-17. Þú borgar alltaf sama gjaldið, hvort sem þú ert einn eða með fleirum í bílnum! Hreyfill býöur sætaferðir til Keflavíkur Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn I Heyfilsbfl. Hringdu f okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtfma. Við vekjum þig með hressilegri símhringingu, óskir þú þess. HREVFÍLL 68 55 22 Munið að ný filma fylgir framköllun. Nýir móttökustaðir: Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti. Veiðihúsið, Nóatúni Sportbúðin, Völvufelli Bóka- og ritfangahúsið, Gerðubergi Gleraugnadeildin, Austurstræti Gleðilegtnýtt árl mnnmm LANDSBYGGÐAR ÞJ ÖNUSTA Sendum ókeypis filmupoká. m HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.