Helgarpósturinn - 07.01.1988, Blaðsíða 38

Helgarpósturinn - 07.01.1988, Blaðsíða 38
AMERISKI FOTBOLTINN Komid aö úrslitakeppninni í þessum pistli œtla ég ad taka upp þrádinn þar sem frá var horfid í umfjöllun minni um ameríska fót- boltann, sem á ört vaxandi vinsœld- um ad fagna hér á landi eins og í ödrum löndum þar sem hann er sýndur í sjónvarpi eda leikinn. Sýn- ingar á leikjum úr NLF, atvinnu- mannadeildinni í Bandaríkjunum, hafa legiö nidri um hátídirnar á Stöd 2 en munu hefjast aftur um helgina og þá vœntanlega med leik úr lokaumferð deildakeppninnar sjátfrar. Nú er sem sagt Ijóst hvaöa liö komast í úrslitakeppnina sem fram fer í janúar og er með nokkuð öðru sniði en í t.d. ameríska körfu- knattleiknum og íshokkíinu. Skoð- um nú lokastöðuna í boltanum og spáum í framhaldið. Eins og ég hef áöur greint frá er keppnin í ameríska fótboltanum spiluð í tveimur deildum sem hvorri um sig er skipt í þrjá riðla. Liðin spila alls 16 leiki áður en að úrslita- keppninni kemur. Reyndar voru að- eins spilaðir 15 leikir á þessu keppn- istímabili vegna verkfalls leik- manna sem stóð í um mánaðartíma. Að loknum þessum 16 leikjum, sem liðin spila á þann hátt að þau mæta liðunum í sínum riðli bæði heima og heiman og síðan völdum andstæð- ingum úr öðrum riðlum í báðum deildum sem valdir eru með tilliti til styrkleika síðasta árs, hefst úrslita- Dan Fouts kallar ekki allt ömmu sína í stjórnandahlutverkinu. keppnin. í úrslitakeppnina komast sjálfkrafa þau lið sem vinna sinn rið- il og síðan spila þau tvö lið í hvorri deild sem hafa besta stöðu án þess að vinna riðil um sæti á meðal þeirra 8 bestu. begar lokastaðan er skoðuð kemur í ljós að í American- deildinni eru það Indianapolis Colts, Cleveland Browns og Denver Broncos sem vinna sína riðla og fara sjálfkrafa í úrslitin. í National-deild- inni eru það Washington Redskins, Chicago Bears og San Francisco 49ers sem vinna riðlana. í Ameri- can-deildinni spila Houston Oilers og Seattle Seahawks um sæti á með- al riðlasigurvegaranna en í Nation- al-deildinni eru það New Orleans Saints og Minnesota Vikings sem keppa um aukasætið. Þegar kemur að undanúrslitum í hvorri deild eigast við það lið sem hefur besta stöðu og það sem hefur versta og síðan hin tvö sem eftir eru. Þannig getum við gefið okkur að gamni að Saints vinni Vikings í aukaleik National-deildarinnar. Saints, sem eru 12-3 þ.e. búnir að vinna 12 leiki en tapa 3, mæta þá Chicago (11-4) en 49ers (13-2) spila gegn Washington (11-4). Sigurvegar- ar þessa leikja spila síðan um Jim McMahon. Chicago tapar varla leik er hann er viö stjórnvölinn. koma honum síðan til annarra leik- manna eða halda honum sjálfir. En hverjir eru bestu stjórnendurnir? Bandaríska íþróttablaðið „Inside Sports" birti skoðanakönnun um þetta efni á síðum sínum rétt eftir upphaf þessa keppnistímabils og þar voru það þeir Dan Marino hjá Miami Dolphins og John Elway hjá Denver Broncos sem voru í efstu sætunum. Marino aðeins stigi á und- an Elway. í þriðja sæti var síðan stjórnandi toppliðsins San Francisco 49ers, Joe Montana. Næstir þar á eftir komu síðan Phil Simms frá New York Giants og Dan Fouts frá San aði leikmaður í ameríska fótboltan- um með um fjórar milljónir króna á hvern leik. Þá má ekki gleyma bar- áttumönnum eins og Foust sem áð- ur er nefndur, Bernie Kosar hjá EFTIR ÞÓRMUND BERGSSON Nú á næstu dögum fá íslendingar tækifæri til að ná sér eftir þessi áföll þegar við spilum gegn Dönum á World Cup í Svíþjóð. Hugsanlega mætum við einnig Svíum í þessari keppni. Einn af okkar ástsælustu handknattleiksköppum, Þorbergur Aðalsteinsson, lét hafa það eftir sér í Morgunblaðinu fyrir stuttu að við ættum að geta bakkað yfir Danina eins og ekkert væri. Vonandi reynist Þorbergur sannspár því eftir tapið í Danmörku fyrir stuttu væri það sannarlega gleðilegt fyrir landann að sjá skóför á Dönunum eftir að þeir hafa verið teknir í bakaríið. Góður árangur á þessu sterkasta móti ársins væri sannarlega gleði- efni eftir jójó vetrarins það sem af er. San Francisco 49ers viröast sterkastir. Hverjir eru bestu stjórnendurnir? saman þeir metrar sem hann hefur komist í öllum leikjum sínum. Payton er búinn að vera á sprettin- um í ein 12 ár og hefur aðeins misst úr einn leik. Hann hefur líka skorað flest snertimörk allra með því að hlaupa með boltann innfyrir enda- línuna og er dags daglega kallaður „Sweetness" vegna þess hversu glæsilega og ljúflega hann hleypur í gegnum varnarlínur andstæðing- anna. HVERJIR ERU BESTIR Við íslendingar höfum á undan- förnum árum gjarnan talið okkur vera með næstbesta, ef ekki besta handknattleikslið á Norðurlöndum öllum. Aðeins Svíar hafa verið taldir verðugir andstæðingar. Nú hefur svo borið við að við höfum tapað fyrir Norðmönnum, Dönum og Fær- eyingum!! í handknattleik á síðasta mánuði — þetta er staðreynd. Að sjálfsögðu hafa menn keppst við að finna skýringu á þessum voðalegu atburðum og hallast helst að því að þetta sé þreyta, að okkar bestu menn leika ekki með eða ástæðan sé hreinlega vanmat. Allt þetta er satt að einhverju marki en við meg- um ekki gleyma því að það gleður landann ekkert eins mikið og sigrar á frændum vorum frá Norðurlönd- unum og því ætti það að vera kapps- mál að vinna alla þá leiki sem spil- aðir eru gegn öðrum Norðurlanda- þjóðum hvort sem það eru æfinga- leikir eða á mótum. National-deildarmeistaratitilinn og sigurvegarinn í þeim leik spilar gegn sigurvegaranum í American- deildinni um „Heimsmeistaratitil- inn" eða Super-Bowl eins og hann kallast í Ameríku. Þó ég voni nú persónulega að Chicago vinni Super-Bowl bendir allt til þess að það verði San Francisco 49ers sem standa upp sem meistarar, en liðið hefur leikið frábærlega í allan vetur og vann m.a. Chicago 41-0 í næstsíð- ustu umferð deildakeppninnar. Ólíkt því sem gerist í öðrum hóp- boltaíþróttum veltur leikurinn veru- lega á einum manni, nefnilega stjórnandanum. Það eru þeir sem fá alltaf boltann í upphafi sóknar og Cleveland sem er mjög ungur en frá- bær á góðum degi og Bobby Her- bert hjá „spútnikliðinu" New Orle- ans Saints ásamt Neil Lomax hjá St. Louis Cardinals sem rétt misstu af möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Fyrir utan stjórnendurna hjá lið- unum eru það sennilega hlaupar- arnir og útherjarnir sem hljóta mesta frægð og umfjöllun fyrir af- rek sín. Hver veit nema ég renni fljótlega yfir aðrar stjörnur í boltan- um, en vissara er þó að minna alla á frægasta hlaupara allra tíma sem nú er að leggja skóna á hilluna. Hann heitir Walter Payton og spilar með Chicago. Hann hefur hlaupið lengst allra með boltann séu lagðir Walter „sweetness" Payton. Meistari hlauparanna. Diego Chargers. Allt eru þetta nöfn sem þeir sem hafa áhuga á amerísk- um fótbolta ættu að leggja á minnið. Nú þegar úrslitakeppnin er að hefj- ast hefur þessi röð sennilega snúist eitthvað við hjá þeim er kusu. í mín- um huga er Montana örugglega sá besti og þeir Elway og Marino rétt á eftir ásamt öðrum sem ekki komust í hóp þeirra efstu hjá Inside Sports s.s. Jim McMahon hjá Chicago Bears, sem verið hefur meiddur mestallt tímabilið en Chicago tapar varla leik með hann á vellinum; Jay Schroeder hjá Washington hefur komið ótrúlega vel út á þessu keppnistímabili og sömuleiðið Jim Kelly hjá Buffalo sem er hæst laun- 38 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.