Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Qupperneq 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Qupperneq 11
21 1821-22 22 gékk makf feirra enn hraparlegar til grunna. I Mexíko edr Nýa Spáni feck herfor- íngi uppreiftar manna, Iturbíde ad nafni, mjög haftariegan framgáng. Á íkömmuin tíma vann hann meftan hlura landfins er hann nefndi Keifaradamid Mexiko, til hvörs Keifara hann lét úthiópa Konúngin af Spáni, Ferdinand ^da, ef hann vildi yfirgefa íiit Kóngsríki og flytia fígtil nýa Spáns; Ef hann ej vildi taka mót því tilbodi íkyldi hvör Jieirra konúnglegu prinfa er næftr ftöd tii erfda, og Jiad vildi |)ýdaz, verda keifarj hins nýa ríkís. pann ayda September hélt Itúrbíde, ædfti foríngi og hershöfdíngi Jiefs af honum íkapada Keifaradæmis, inn- reid fina í höfudftadinn Mexikó, eprir ádur gjördu famkomulagi í Cordova (J»ann 24da Augufti) vid hinn Konúnglega hers- höfdíngiaOdonjú, fem adfonnuvard med- Jimur hinsnýíkipadaædfta ftiórnarráds(hvörs forfeti Iturbíde var) enn dó haftarlega fám dögum feinna (Jiann 8da October) og nockrir meintu ad eitur hefdi dregid hann til bana. Sá partr af eyunni St. Dómingo (edr nú ívo kalladri Haiti) fem enn tilheirdi S p á n i, fagdi fig undan pefs ftiórn og qvadft vera fiálfs fíns ordin, um árslokin 1821. Nú hermir ryktid ad fvartir menn hafi fidan gjört J>ar upphlaup mót upphlaupi og bylt peim hvítu úr völdum, hvörsvegna líkindi féu til ad J>efsi hluti eyarinnar algjorlega íameiniz ' blámanna- og blendínga - rík- B inu J>ar, fem enn pá hefur fvokallada frí- landsftiórn undir Boyers forfetu. Fyrr- verandi undirfátar Henriks konúngs reyndu á Jiefsu tímabili (eins og ádr var á giíkad) ad briótaz undan hans valdi, enn fú tilraun misluckadiz ad Jiefsu finni. Nordur-Ameríku frílönd blómg- vuduz enn í frid og ró, ívo Iíklegt er ad J>au med tídinnni nái J>eim Jiroíka fem vorr- ar heimsálfu ftærftu ríki hafa hlotid. I Affríku var fyrrumgetid andlác Napoleons Bonaparte á Sr. Helena ftórtidinda meft. par á eyunni var hann greptradr, og er hún J>annig eitt hid íkírafta vitni um óftödugleika jardneíkrar lukku 0g hégóina heimfins dírdar. I Marokkó var- adi upphlaupid mót kcifaranum á fama hátt fem fyrri; ad íönnu dó J>efs forfprakki Ibrahim, úr fárum, enn í hans ftad var annar Prins, ad nafni Seid, kofinn af upp- reiftarmönnum til Jieirra foríngia, og var hansflokkrej ennj>á gjöreyddr feinaft pegar tilfréttiz. Á Gvíneu ftröndum, vid eig- nir Konúngs vors J>ar, hádu Danir bardaga vidblámenn, öndverdlega í Februarío, til ad uppgötva og hindra heimuglegt msnfal edr præla - verdflun í peirra um- dæmi; vard íá ófidr J>annig fullkomlega af- tekinn. I E g y p t a 1 a n d i framhéit fá vold- ugi Pafcha edr landftiórnari Alí vernd finni yfir kriftnum verdflunar- og ferda-mönnum úrNordrálfu, og ftyrkti Jiarhjá á allanhátt vidleitjii vífindamanna til ad grenílaz eptir

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.