Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Page 20

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Page 20
39 1821-<22 40 tveggia daga fnarpan bardaga feint í No- vember, og viku feinna, J>ann ita Decem- ber> kaftalann |>ar i grend; hvört |>eir tyrkneíku landftiórnarar höfdu flúid, J>eir voru teknir til fánga med miklum audicfum og ádr J>ar famanhrúgudu ránsfé. pannig hlióda feinuftu fregnir fiá flálfum Grickium vidvíkiandi útréttíngum peirra um ársmót- inn — enn adrar fréttir bera fídan ad Kaftal- inn í Arta aldregi hafi af J>eim tekinn verid, heldr einúngis ftadurinn, úr hvör- ium J>eir fidan hafi ordid ad flýa. Tídindi úr Tyrkiríi og Gricklandi eru ívo margvís- leg, ófamhlióda og óftödug, opt rángsnúinn af einberri partiíku annars hvörs flockfins, ad miög bágt er , ádr lángt frá lídr, ad greina í J>eim fatt frá lýgi. Samt er J>ad víft ad heríkipa-floti Tyrkia hlaut margan ófigur í vidíkiptum vid Gricki á fumrinu 1821. Hid nýa griíka flagg (med fuglinum Phoenix á einnri enn raudum geislandi krofsi á annari fídu) drottnadi ad kalla á nálægum fió og hindradi mjög kornflutnínga til Miklagards -á tyrk- neíkum íkipum. Flotans ædfta rád og mik- ill porri ftrídsíkipanna hafdi adfetur fitt á eyunni Hýdra; nockrir ftórríkir griíkir kaupmenn J>ar og á ödrum tveimur fmá- eyum Speza (edr Spezía) og Pfara vördu miklum huta audæfa finna til hans utgjörda og vidurhalds. Ein hin fyrfta fig* urvinníng Grickia til fiós íkédi vid Tene- dos edr Mitylene um midfumars leiti, hvar mörg íkip Tyrkia voru hrend edr tek- inn, og J>eir í allt miftu 1000 manns. Annan figur, enn pó nockra minni, unnu Grickir J>an ^da Júlii vid Samos — og hinn pridia J>ann 11 October nálægt Za n- te, mót miklu ourefli hins tyrkneika flota af hvörium J>eir tóku edr eýdilögdu prettán íkip. Tyrkiar leitudu hælis daginn cptir á ión-íku eyunum og fengu gódar vidtökur af eníkum, enn f>araf reis ad nockru leiti J>ad upphiaup innbyggiaranna J>eim á móri er eg adr hefi umgetid. Fáein ádrtekin fmáíkip fluttu Tyrkiar J;ó fídan til Miklagards og pórtuz J>ví hafa figri ad hrófa. Fángar J>eirra voru |>á med aumkunarlegum pjnt- íngum af dögum tekair og nockrir fögdu jafnvel, ad griíkir fiómenn er neyddirhöfdu verid til ad |>ióna á íkipum Tyrkia, væru J>annig, undir fyrrtédu yfiríkini, qvaldir og myrdtir, til ad telia Miklagards 'íkríl trú um framgáng ftrídsflorans og töku margra griíkra íkipa. Hid fama var fagt um marga kriflna. menn úr furftadæmunum fem af- teknir voru hópum í’aman í Miklagardi — ad þeijr nefnilcga ej hefdu verid teknir í bardögum , heldr fátakir og fridlegir bænd- ur fem cckert hefdu ril faka unnid, enn J>annig fallid fem offurlömb grimmilegs gorts og dæmalausrar illmenníku. I Febtúaríó fóku Tyrkiar ad búa flota finn (fem ad ftærd íkipanna'er miklu öfl- ugri enn hinn g-.ifki, er J>ó máíké hefr flsiri fmáíkip og vophada báta) í nýan letd-

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.