Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Page 26

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1821, Page 26
51 1821-<22 52 Af útkomnum ritum hér í Kaupmanna- höfn vidvíkiandi norrænutn fornfrædum, á J>efsu tímabili, man eg hér hellft til ad greina: Annan part af Profeísor Rahbeks nordifke Fortællinger (1821) fein inniheldr daníkar útleggíngar af meftum hluta Laxdælu, afFæreyí ngaföguog af ymfum íslendíkum fögu fáttum (?.f Karli Vefæla, Brandi hinum örfa, Egli frá Vendilíkaga og Audunni veftfyrd- fka) og af fráíögn Niálu um kriltnibod á Islandi. — Etatsrád, Prof. og Dr. Thor- lacius útgaf, fem Programma til konúngíins fædíngardagsþá11 Bldd-Egils (úr Knýtlínga fögu) med laríníkri útlcggíngu. Annar partr hinnar döníku útleggíngar af Sæmundar-Eddu útkom um nýársleitid. paumörgufmárit ernúogfyrr prentud voru um þennan tíma med og mdt fornfrædum vor- um, í J>ví ádr uppkomna ftrídi ut af hæfi- legleika norrænnrar godfrædis og fögudikta til eptirmindana í málara edr bílæra- frnida ínilliverkum — eru ad meftu Iciti upptalinn í Herra Conferenzráds Dr. M. Stephenfens klauftrpdfti fyrir Martii rránud {>. á. Eins og margir frægir út- lendir rithöfundar hafa ádr norad íslendíkar fögur og eddurit í íkrifum fínum og dikt- unum (t. d Profefsor Öhlenfchl eger og vorheidursfélagiFríherrade laMotteFdu- qúe), he£r hid nafnkdnda daníka þidJíkáld Hra. Lector B. S. Ingemann á nafthdnu án famid fagurt forgajfpil út af kriftmbod- inu á Islandi er nefniz K a m p e n fo r Va 1« hall E nnig hefr eitt hid frægafta og lærd- afta íkáld í öllum heimi nú á dögum, Baro- net Sir Walter Scott í Skotlandi, notad fér á líkan hátt af norrænum fornfraedum í ný-útkominni fnilhlegri íkémtunar-fögu hans um Hialtlendínga og Orkneyínga, nefn- dri the Pirate (víkíngurinn edr fióreifar- inn). Á jdladaginn 1821 kom hún út i Edinborg; í midium Janúaríd voru |>riú ýmis- leg íkodunarfpil, hvartil efnid var tekid úr henni, fýnd í gledileika-húfum í Lund- unum, og fegar fyrir mánadar tíma er fyrfti partr útkominn af fidrum prentudum út- leggíngum á pýdfku af fyrrgreindri fögu. Ádr hefr Sir W. Scott útlagt mikin hluta af Eyrbyggiafögu (líklega eptir Etats* ráds og Riddara Thorkelins latíníku út* leggíngu) á engelíku, og þarmed lióslega lýnt pad gdda álit er hann hefur á vorum fornmannafógum. Félags vors adgjördir og áfigkomulag er J)annig úfliftad í rædu forfeta deildarinnar í Kaupmannahöfn, hildinni á almennum fundi Jinnn 30 Martii 1822 og í J>areptír fylgiandi reikníngum: ”A J)cfsum afmælisdegi vorrar félagí deildar ber mér í fám ordum ad útlifta Jtefí nærveranda áíigkomulag og minnaz undir- eins |>els metktlcguftu vidburda og fyritækia

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.