Helgarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 11
flokksins, Júlíus Hafstein, lifir ekki á nefndarlaunum einum sam- an, þó hann sé mikill nefndarmaður. Hann, ásamt eiginkonu sinni Ernu Hauksdóttur, á einnig og rekur fyr- irtækið Snorra hf. sem flytur inn sjúkrarúm og aðrar vörur fyrir sjúkrahús, m.a. Borgarspítalann. Eitthvað virðist þó reksturinn ganga brösuglega, ef marka má tilkynn- ingar í Lögbirtingablaðinu. t>ar sést að Gjaldheimta Reykjavíkur fer fram á uppboð á húseigninni Garðastræti 6, en jjinglýstur eig- andi er Snorri hf. Ógreidd skuld nemur 587.603 krónum. Þá fer Gjaldheimtan einnig fram á uppboð á heimili þeirra hjóna vegna ógreiddra skulda að upphæð 473.249 krónur. Svo eitthvað gengur kjörnum fulltrúa okkar Reykvíkinga illa að standa í skilum við sameiginlega sjóði okkar borg- arbúa, jafnvel þó það stöðvi hann ekki í að greiða atkvæði sitt, þegar kemur að útgjöldum úr þessum sömu sjóðum. . . KÉRASIASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. H'Ö'F-U-Ð’LA'U'S’N'I'R Innlegg meistara Megasar í íslenskt tónlistar- og menningarlif hafa alltaf verið merkt og stefnumark- andi. íslenskir gagnrýnendur völdu „Loftmynd" bestu plötu ársins 1987. Nú er komin ný plata frá Meg- asi, Höfuðlausnir. Enn og aftur sannar Megas sérstöðu sína meðal íslenskra tónlistarmanna. Hilmar Öm Hilmarsson, Guðlaugur Óttarsson og söngtríóið Rose Mcdowall, Björk og Inga Guðmundsdætur aðstoða Megas á þessari einstæðu plötu. TÓNLEIKAFEÐ MEGASAR » 26. maí/fimmtud. Seyðisfjörður 27. mai/föstud. Egilsstaðir 28. maí/laugard. Vopnafjörður 29. maí/sunnud. Þórshöfn 30. maí/mánud. Kópasker 31. maí/þriðjud. Húsavík 1. júní/miðvikud. Grenivík 2. júní/fimmtud. Akureyri 3. júni/föstud. Grímsey ‘ 4. júní/laugard. Siglufjörður 5. júni/sunnud. Sauðárkrókur 6. júní/mánud. Skagaströnd 7. júní/þriðjud. Hólmavík 8. júní/miðvikd. Súðavik 9. júni/fimmtud. ísafjörður 10. júni/föstud. Boiungarvik 11. júni/laugard. Þingeyri 12. júni/sunnud. Bíldudalur 13. júní/mánud. Patreksfjörður 14. júní/þriðjud. Stykkishólmur 15. júní/miðvikud. Ólafsvík 16. júni/fimmtud. Akranes SÉNDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS Sími 91-12040 5% staðgreiðsluafsláttur í öllum deildum. Opið laugardag frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Jón Loftsson hf. Hringbraut fA A A A A A ~ o auLfio, _ ~ JUUUQj = _ _j LjiiaQjj uefiyuuMUUÍ viinT 121 Sími 10600 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.