Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. des. 1962 MORCVNBLAÐIB 7 Ef efni ocj fiágangur bóka heliir nokkuð að segja þá er það HIN M E I R I sem þér getið valið án þess að þurfa að vera í nokkr- um vafa um hvort þér eruð nú að gera það rétta í vali á sígildu ritverki og fagurri bók. hið stórmerka þjóðsagnarit Sigurðar Nordals og Þórbergs Þórðarsonar. ■■ ■ ' ----- f Fyrir 200.00 krónur d mdnuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÖKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON Hafnarstræti 4, sími 14281. Verið vel klæddir um jólin sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síð- ur, innbundið í ekta „Fab- lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. f bókinni rita um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnillinga Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijós- hnöttur með ca. 5000 borga og staðanöfnum, fljótum, höfnum, hafdjúpum, haf- straumum o. s. frv., fylgir hókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofu- prýði. VIÐB ffiTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 4.800,00, ljóshnött- urinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðar lega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr-. 480,00. Karlmannaföt (42 stærðir) kr. 2375.— Unglingaföt kr. 1985.— Drengjaföt frá kr. 1160.— ..........□ ★ □................. Einnig stakir jakkar og stakar buxur í miklu úrvali. Undirrit...., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með af- borgunum — gegn staðgreiðslu. Nafn.......................................... Heimili ...................................... ......................... Sími ...............

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.