Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtu'dagur 20. des. 1962 ir voru sáu að hverju þeirra skrúfaði fyrir frárennslið, stakk sér hann kom að samve sínum var hann Hann gerði hann varð í stað og að anda ofan í hann því lofti; sem hanin átti eftir í liunguim sínum. Hinn sundilaugarvörð- urinn, sem verið hafði á bakk anum kom nú félagia sínum- iiillli Garrett stakk sér til sunds í lauginni, en vissi ekki að verið i var að tæma hana. Blástursaðferðin í fyrsta sinn notuð undir vatnsborði tfl hjálpar og þeir skiptust á um að standa upp og anda að sér lofti og blása því í lungu hins meðvitundarlausa félaga síns þar til þeim tðkst að lyfta honum upp á yfirborð laug- arinnar. >á héldu þeir áfram blástursaðferðinni og félagi þeirra raknaði við. Lífi hans var borgið. Þetta tok átta mínútur, en menn geta ekki lifað í kafi án lofts nema rúma mínútu. Sundlaugarverðirnir sýndu mikið snarræði, þegar þeir bjorguðu félaga sínum, því að blástursaðferðin hefur aldrei verið notuð áður undir vatns borði svo vitað sé. Að loknu afrekinu sagði annar björgunarmannanna, Bil'l Kniglht: — Ég álít, að lík aimleg hreysti Garrets haifi ráðið miklu um hvað vel tókst til. Rauði krossinn er nú að rannsaka hvort hsegt sé að nota blástursaðferðina neðan- sjávar, en þetta er eins og áður segir, í fyrsta skipti, sem það er gert. Annar sundlaugarvörðurinn skrúfar fyrir frárennslið, en hinn kemur félaga sínum til hjálpar Sundlaugarverðirnir skiptast á um að nota blásturs- aðferðina við félaga sinn. Þeir eru konunglegir! LA.T L AXJ kæliskápar mm Crystal Queen og Crystal Prince o. kornerup hansen Síml 12606. Suðurgðlu 10. í Úr ritdómi: ; Því gleymi ég aldrei f haust kom út á vegum Kvöldvökuútgáfunnar, ásamt fleiri bókum, bókin: ÞVÍ GLEYMI ÉG ALDREI. Eru það söguþættir merkra manna af minnisstæðum og merkum at- burð úr lífi þeirra. Atburðum, sem ekki gleymast. — Öllum þáttunum, í þessari bók, er það sameiginlegt, að þeir bera glögg persónu-einkenni höfundanna, eru frábær- lega vel stílfærðir og segja frá ógleymanlegum atburðum. — Kemur það í ljós, þegar tækifæri gefst, hve mikill fjöldi manna býr yfir góðri frásagnargáfu og leikni til að segja frá merkum atburðum úr lifi sínu. Ber þarna að sama brunni og þegar fróðleiksfúsir og þjóðhollir menn fóru að safna þjóðsögum á íslandi. Kom þá í ljós að mikiU f jársjóður þjóðlegra sagna lifði óskáður á vörum alþýðunnar. Sá fjár- sjóður glataðist ekki, fyrir árvekni og fómfýsi, þjóðhoUra fræðimanna og þess vegna eru nú íslenzkar þjóðsögur í fremstu röð íslenzkra bókmennta. Kvöldvöku útgáfan á Akureyri á því þakkir skyUð fyrir útgáfu bókarinnar — Því gleymi ég aldrei. Stefán Jónsson, námsstjóri. Úr ritdómi: Lára miðill — Allt frá því Ari fróði og Snorri Sturluson rituðu fræði sín með fjaðrapenna í rökkri langra skammdegis- kvölda og fram til síðustu daga hafa íslenzkir guðfræðing- ar hugsað og skrifað um aUt milli himins og jarðar og einnig það, sem kalla mætti ofar og undir jörðu. Þeir hafa margir verið hinir mestu fræðibrunnar og djúphyggnustu speking- ar í senn. — Mér finnst þessi bók, eins okkar bezta núlifandi spek- ings sr. Sveins Víkings, um Láru miðil, vera þáttur þeirrar viðleitni að byggja þennan kvist andlegs gróanda undir lög- mál þeirrar leitar, sem þroskaviðleitni nútímans sættir sig við. Stílsnilld Víkings og ófreskigáfa Láru mun sjá svo nm, að engum leiðist imdir lestrinum. Hvorttveggja er snar þátt- ur í erfð okkar, bama íslands. Og það er áhuginn á slikum fræðum líka, meðan við höfum enn ekki sogazt á kaf í þjóðahaf milljónanna, hemaðarhyggju og stjórnmálaþrefs, sem fylgir Ulum aldarhætti án hugsjóna og hugsýna. Árelius Nielsson. Úr ritdómi: íslenzkar Ijósmæður ÍSLENZK LJÓÐMÆLI I. Æviþættir og endurmlnningar. Séra Sveinn Víkingur bjó tU prentunar. Kvöldvökuútgáf- an h.f., Akureyri. — Þessi bók, sem hér um ræðir, bregður upp mörgum, ógleymanlegum myndum um störf ljósmæðranna og islenzkt þjóðlíf og menningarháttu á þeim tíma er þær lifðu á. Hin elzta þeirra, er þók þessi fræðir um, var fædd um áramótin 1827—1828 og sumar þeirra lifa enn þá, en allar eru þær fæddar á öldinni, sem leið. Allir þættir þessarar bókar era vel sagðir og gæddir lífl og sumir með ágætum. Hún er laus við væmni og mælgi. Allir þeir, sem lesa hana, munu óska, að framhald hennar komi út sem fyrst, að minnsta kosti ekki síðar en fyrir önnur jól. Ég tel bók þessa einhverja fróðlegustn, lærdómsríkustu og skemmtUegustu ævisagnabók, sem ég hefi lesið. Þorsteinn M. Jónsson. KVÖLD V ÖKUÚTGÁF AN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.