Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. des, Í962 MORGUNBLAÐIÐ 11 Gunnar Bjarnason ráðunautur ritar: Fréttabréf úr Úlpum Kæri Matthías! Loksíns færðu frá mér lof- aðar línur. Rauða skírteinið þitt gaí mér ekki samstundis þann blaðamanns-hæfileika að geta skrifað um ævintýrið meðan það skeður, eins og þegar Vignir t. d. skrifar ferðasögur á öræfum uppi með ritvélina á hnakknefinu; Haukur Hauksson lýsir við- ureign við laxinn, áður en hann rotar hann; eða hitt, sem er landskunnugt, er blaða menn birta ritdóma um er- indi daginn áður en þau eru flutt. Ég hef það eins og fugl- inn, safna í sarpinn og læt efnið meltast. Carte de Journaliste Hins vegar hef ég sennilega ágætt blaðamannsútlit, því að ég hef getað safnað ýmsum upplýs- ingum og gert fyrirspurnir án þess að sýna rauða skírteinið. Þetta hefur þótt nokkru miður, því að myndin hans ólafs Magn- ússonar af mér er svo skrambi góð, að ég tel mér vegsauka að og vil því gjarnan hafa á lofti. Skírteinið varð mér þó í eitt skipti t.ð gagni í spaugilegu at- viki. Þegar ég kom í passaskoð- unina í Grossenbrode á bílnum mínum á heimleið, fann ég ekki passann minn, sem hafði lent of- an í tösku í vasa á sparifötum. Ekki mátti stöðva umferðina, svo að ég greip rauða skírteinið og veifaði því borginmannlega framan í þýzku landamæralög- regluna, sem opnaði samstundis fyrir mér öll port með bugtum og beygingum. Hafa þeir haldið, að ég væri háttsettur diplomat. Þetta bréf mitt til blaðsins er um heimsókn til Svisslendings, sem ég hygg að landar mínir hafi gaman af að lesa um, enda hefur hann athyglisverða sögu að segja um viðskipti sín við ís- lendinga. Varmahlíð—Ziirich f fyrrasumar var ég staddur í miðjum Skagafirði, eitt af þess- um mildu og lognmjúku sumar- kvöldum, sem einkenna hið fagra hérað. Skyndilega fylltist kvöldkyrrðin æsandi hófadyn. f hlaðið á Varmahlíð reið Páll Sig- urðsson með nokkra tugi gæð- inga og ferðamannahóp, sem hann hafði fylgt sunnan Kjal- veg. Éig var kynntur fyrir einuan ferðamanninum. „Ueli Prager frá Zúrioh“. Hann fór yfir fjöJl- in með konu sinni, dóttur 9 ára ©g unglingspilti, sem hann bauð með í ferðina til íslands. Maður þessi hafði vakið athyigli fyrir diugnað og iþróttamannslega fraimkomu í hvívetna. Dóttirin 9 óra vakti þó ekki minni athygli vegna fraimmistöðu sinnar á langri og strangri ferð í mis- Jöfnu veðri, þar sem dagleiðir rumar voru ura 80 kílómetrar. Að kvöldi eins dagsins, rétt áð- ur en komið var að náttstað, grét sú litla. Þá var Freneline þreytt ★ Ég gekk réttu ári seinna, eða um miðjan ágúst í sumar síðla dags út úr byggingu tekníska há skólans í Zúrioh þar sem ég hafði verið að hlusta á fyrirlestur þýsks prófessons um nýjungar í kennslutækni í búnaðarskólum. Úti var steikjandi hiti, svo ég gekk inn á Hotel Tanne og fékk mér kaffisopa. Ég skoðaði í veskið mitt og fann nafnspjald með naíninu „Ueli Prager, Zúr- ich.“ Þar sem hvorki var þar að sjá heimilsfang eða simanúmer, spurði ég þjóninn, hvort hann kannaðist við nafnið. Hann hélt nú það og að augnabli'ki liðnu lagði hann á borð mitt miða með öllum upplýsingum. Ég hringdi. Prager svaraði. Um kvöldið hringdi hann heim til mín og bað mig að hitta sig kl. 8 næsta kvöld á matsölustaðnum Möven Pick í Dreikönigstraze. Máfurinn grípur Þetta kvöld heimsótti ég sviss- nezkan arkítekt, sem Sneider heitir. Hann á 4 íslenzka hesta. Það var ævintýri líkast að hitta hann. Hann hafði fyrir ári selt húseign sína í Zúrich og keypt sér 2 ha af landi fyrir uta-n borgina. Þarna hafði hann byggt sér eitt hið fegursta og nýtízku- legasta íbúðarhús, sem ég hef séð. Var húsið tveggja hæða, en þak nam við jörð, og áfast við það var vel gert byrgi og garður fyrir íslenzku reiðhest- ana. Sneider hafði fengið slíka ofurást á hestum sínum, sem hann skrapp daglega á bak ti'l skiptis og reið ýmist á fetgangi eða á fullri stökkferð um skóga og akra. Hann lagði í þennan hefur mætur á, og því á haim fáa öfundawnenn, þrátt fyrir vel gengnina. „Á hverju græðir Prager mest? spyr ég. „Hann á stóra heild- verzlun með matvæli, en mest ber á hinum vinsælu matsölu- húsum hans, sem hann kallar MövenPiok. Hann byrjaði á þessu í stríðinu, og nú stofnsetur hann árlega einn eða fleiri í borgum landsjns. Þessir matsöl'Ustaðir eru allir þekktir fyrir að hafa allt 1 fyrsta flokki bæði mat- væli og útbúnað, en eru þó ti'l- tölulega ódýrir. Menn geta þar inni .nærri valið sér alit, sem menn óska sér, þjóðarrétti ýmissa landa, dýra rétti og ódýra Allra stétta menn koma þangað til að snæða, en talið er, að þar líði engum vel, nema hann hafi í sér nokkra siðmenningu. Þessu andrúmslofti hefur Prager tek- izt að halda á matsölustöðum sínum án þvingunar og án ok- uns. Menn telja, að þetta sé að þakka persónuleika hans og smekk." Næsta krvöld gekk ég inn í skemmtilega lýstan og skreytt- an sal á Mövenick (Máfurinn- grípur) Uela Pragers. Hann var þar fyrir og leiddi mig að fögru Gunnar Bjarnason og Ueli Prager ræða um búskap og viðskipti greiða að fara með mér og sk-oða búgarð, sem ég á og rek hér ut- an við borgina? Þetta var fastmælum bundið. Bónði og sloteigandi Býli Ueli Pragens liggur fag- urlega í fjaltehlíð fyrir sunnan 8» WmHW Slot Prager-fjölskyldunnar, reist af þýzkum herforingja, sem lenti í illindum við Vilhjálm n Þýzkalandskeisara. Sumir telja að ofsinn í illindunum hafi átt rætur að rekja til bcrlínskrar blómarósar. Vilhjálmur tapaði styrjöld og dó afsettur í Belgíu, eins og heimssagan greinir, en herforinginn undi skammt hag sínum í Silvaplana, seldi föður Uela Prager slotið og fór til Arg- entínu. Engin saga fer af berlínsku stúlkunni, sem báðir þessir voldugu menn litu hýru auga. — Nú ætlar Onassis að reisa þarna nýja fjallalyftu. ,,Hins vegar hækkar landverð I Sviss jafnt og þétt, og ég gæti selt búgarðinn nú þegar fyrir milljónir franka, — en það er ekki auðvelt að kaupa svona fagran búgarð nærri Zúrioh.“ Undarleg þróun mála, þar sem velferðin ríkir. Lóðir og náitt- úrufegurð er keypt fyrir milij- ónir, en komakurinn verður lít- ils virði, Qg á honum stritar verkamaðurinn í svita andJits síns, hvorki hann, akurjörðin eða plógurinn fá nokkum arð. „Undarlegt er þetta lögmál“, segi ég við Prager. Hann svaraí: „Hér er aðeins á ferðinni hið al- gilda lögmál framleiðslu og við- skipta. Sveitamennirnir virðast vHja strita svona. Þeir em of margir og framleiða of mikið miðað við þarfirnar í þessu landi Svo flytjum við inn leigu-verka- fólk í iðnaðinn frá Ítalíu og Fraikklandi." Ég stig út úr bifreiðinni við hótel mitt. „Kærar þakkir fyr- ir góðan dag.“ „En, heyrðu ann- ars“, segir Prager, „ég þarf um næstu heltgi suður til Silvaplana í Engadin-dalnum. Það er verið að hefja framkvæmdir á landar- eign, sem ég á þar. Langar þig með þangað?“ „Jú, takk.“ Vikan leið. Snemma á sunnu- dagsrriorgni fór ég með Prager suður til Silvaplana og St. Mor- itz. Þótt nú væri hásumar og engan snjó að sjá, var Engadin dalurinn morandi af skemmti- ferðafólki, og hið fræga skíða- hótel í St. Moritz var yfirfullt. Ég fór í skíðalyftu upp á fjalis- tindinn Piz Nair fyrir ofan St. Moritz og sá þaðan yfir Alpa- fjöll. Það var mikilfengleg sjón. Skíðalyftan gengur án afláts kostnað til að geta umgengizt þá og notið þeirra tii fuils. Maður- inn er mjög vel þekktur arkí- tekt og talinn vell-auðugur. Um kvoldið spurði ég Sneider. „Hvers vegna þekkja allir hér Uela Prager?" Hann svaraði og sagði, að foreldrar hans hefðu verið þekktustu hóteleigendur í Zúricih um langan tima, sérstak- lega fyrir glæsilegan rekstur á hótelinu Carlton Elite, en sjálfur hefði hann snemma getið sér orð fyrir íþróttir. Hann var um tíma mjög þekktur skiðagarpur síðan einn af beztu keppnis-reið- mönnuim landsins bæði í kapp- Haupum (racing) og hindrun- arhlaupum. Átti hann sjálfur gæðinga sina og keppti víða með þá bæði í Sviss og enlendis. En á seinni áruim hefur hann getið sér orð fyrir dugnað í m.arg- víslegum atvinnurekstri og þátt- töku í fjáraflafyrirtækjum. Hann er glæsilegur sportmaður og ljúf menni, sem svissneska þjóðin Slœm reynsla af við- skiptum við Islendinga veizluborði. Ég spyr hann, hversi vegna hann kalli matsölustaði sína þessu sérkennilega nafni, sem sé heil setning. Hann segir, að gestir sínir eigi að vera eins frjálsir og máfarnir, sem grípi mat sinn í hafinu, forðabúr hans sé einnig haf af fjölbreytni og hann leggi sérstaka stund á rétti úr sjávarafurðum. Brátt kom í ljós, að hann hafði boðið mér í afmælisveizlu sina. Hann var 46 ára, jafnaldri minn. „Til hamingju með afmælisdag inn, skál“ Margt ræddum við, mest um fsland, hesta og búskap. Mitt í samræðum segir Prag- er. „Viltu, Gunnar, gera mér þann Zúrich. Landstærðin er um 60 hektarar. Hann á 60 nautgripi og 200 svín. Svínahúsið er nýtt og svínahirðirinn danskur. Út- búnaður er allur fullkominn og ótrúlega fátt fólk, sem vinnur að framleiðslunni. Þriðja aðalfram- leiðslugrein búsins er kirsjuberja vín. íbúðarhúsið er ríkmannlegt. Þar býr móðir hans. Sjálfur býr hann með fjölskyldu sinni í stóru og fögru húsi við Genfar- vatn. Prager segir, að búskapurinn beri sig ekki vel. Vérð á vinnu fer ört hækkandi, en afurðaverð ið lágt og stendur kyrrt. „Fárm- irvg is a bad busiervss" (búskap- ur er bág verzlun) segir hann. myrkranna milli yfirfull af fólfl Gríski miljónungurinn Onass byggði þessa háfjaHalyftu fyr nokkrum árum, og héldu men: að hún mundi „setja hann á hai inn,“ en reyndin hefur orðið ön ur. Lyftan gefur miljónagróð Erindi Pragers til Silvaplana vs 1 sambandi við framkvæmda< ætlanir Onassis um að bygg aðra fjallalyftu í Silvaplana, sei er 5 km sunnan við St. Morit Endastöðin verður á landi Pra) ers, og var eign sú meiri e landareign. Þar stóð hið fegursl slot, sem faðir Pragers hafi keypt árið 1910 af þýzkum ger eral. Hafði sá lent i illindum vi Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.