Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 23
Fimmtuðagur 20. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 23 Rússneskar fjósmyndavélar eftir Guðnuxnd Daníelsson DWÍKI.SSON sker/ð þetfa allt Mjög auðvelt er að hreinsa nýju EVA brauð- og áleggs vélarnar. Aðeins þarf að þrýsta á hnapp og hnífur- inn er laus. Alla aðra hluti vélarinnar má hreinsa með Tuttugu og átta samtöl við menn af öllum stéttum, þ. á m. þjóðkunna menn eins og Bjama á Laugarvatni, sr. Sig- urð í Holti, Sigurð Ó. Ólafsson alþm., sr. Árelius Nielsson, Gunnar Dal skáld, dr. Stefán Einarsson o. fl. o. f 1, rökum klút. Hnífurinn úr ryðfríu stáli. iifciiii'iii'iVifi'iririii'i Með því að nota EVA brauð- og áleggsvélarnar getið þér skorið allan mat s.s. kjöt, brauð, grænmeti, álegg o. fl. á auðveldan hátt og tryggið um leið, að sneiðarnar verði jafnar og fallegar Stilla má þykkt sneiðanna eftir vild. EVA-brauð og áleggsvélarnar þurfa að vera til á öllum heimilum. — Fást í Reykjavík hjá: Verzl. B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7 „Þegar maður situr á hús- tröppunum heima hjá sér og horfir út á þetta markaðstorg, upplýst neonljósum skamm- degisins, þá er hressandi að sjá þar á ferð menn, sem ebki vekja á sér sérstaka athygli með hjákátlegum til- burðum, heldur af því að þei* eru meiri að vallarsýn og hafa heilbrigðara yfirbragð en allur fjöldinn. Slíkur mað- ur er skáldið, rithöfundurinn og skólastjórinn Guðmundur Daníelsson. Það er eitthvað hraustlegt og hressilegt við allt, sem hann lætur frá sér fara, hvort sem það eru persónurnar, sem hann hefur sjálfur skapað í sögum sín- um, raunverulegar manneskj- ur, sem hann hefur birt viðtal við í blaði sínu, Suðurlandi, eða amerískir athafnamenn, sem haga sér eins og drengir á fermingaraldri. Þessa tvo síðari flokka hefur hann tek- ið til meðferðar í síðustu bók sinni, Verkamenn í Víngarði en það nafn er mjög vel val- ið, þvt að hér er eingöngu um það fólk að raeða, sem er eða verið hefur vinnandi að marg- víslegum störfum, en ekki bara verið kynjablóm í grasgarði mannlífsins. Þetta er engu að síður merkilegt fólk, með margsháttar reynslu og mismunandi lífsviðhorf, sem fróðlegt er að kynnast." „Það, sem ég vildi sagt hafa umbúðalaust, er það, að þessi bók Guðmundr vex að gildi eftir því sem árin líða, því að hún verður allmerkilegt heimildarrit um starf manna og hugsunarhátt, er tímar fram líða.“ Verzl. Hamborg, Laugavegi 22 Járnvöruverzl. Jes Zimsen, Hafnarstrætl 21 Verzl. Liverpool, Laugavegi 18 A. Verzl. Biering, Laugavegi 6. Heildsölubirgðir ARNI CEST5SON RAIIÐA MOSKVA Aðalstræti 1. Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Öldin átjánda I-II árin 1701—1800 Öldin sem leið I-II árin 1801—1900 Seljum allar okkai íorlagsbækur með hagstæðum afborgunar- kjörum Öldin okkar I-II árin 1901—1950 Bókin er prýdd fjölda mynda, Verð kr. 220,00. Lifandi saga liðinna atburða IÐUNN lifandi saga þjóðarinnar í 250 áir. Náma fróð- Samtíma fréttablað leiks og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Yfir 1500 myndir — mesta safn íslenzkra mynda, sem til er í nokkru ritverki. „ALDIRNAR" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á islenzku, jafneftirsóttar af konum sem körlum, ungum sem öldnum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.