Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. des. 1962 MORGVNBIAÐIÐ 19 'v' öÖv V" : " I Úr ritdómum: „Fram er komin, að mínu áliti, fallegasta bók, sem enn hefur verið gefin út á tuttugustu öldinni á lslandi“. — Barbara Árnason (Vísi 22. nóv.). „Bókin er í fáum orðum sagt ein af bókadýrgripum okkar, ein þeirra bóka, sem heimilin vilja eiga og vernda, sem menn geta alltaf lesið og skoðað sér til ánægju“. — Vilhj. S. Vilhjálmsson (Alþýðubl. 27. nóv.). „Meðal ánægjulegustu bóka fyrir þessi jól’‘. — Andrés Kristjánsson, (Tíminn, 29. nóv.). „Meistaraverk í máli og myndum .... Hið heilsteyptasta og bezta lista- verk, perla í íslenzkri bókaútgáfu” — Þorsteinn Thorarensen (Vísir 30. nóv.). „Hundrað ár í Þjóðminjasafni er afrek sem vert er að lofa, hvort sem litið er á ytri búnað eða innihald". — Guðm. Daníelsson (Morgunbl. 2. des.). „Það er skemmst frá að segja, að bókin Hundrað ár í Þjóðminjasafni er konungsgersemi.“ — Kristján frá Djúpalæk (Verkamaðurinn 30. nóv.). 1 i MEIST ARAVERK í mr MALI OG MYNDUM LANCOME SNYRTIVÖRUR EINGÖNGU! LANCÖME *' íe parfumetir c/e Parfs Aðeins hjá: Oculus — Sápuhúsinu og Tízkuskóla ANDREU. VOLKSWAGEN ER EINMITT FRAMLEIDDUR FYRIR YÐUR Volkswagen er ætíð ungur. „BREYTINGARNAR“ til þess eins „AÐ BREYTA TIL“ hefii aldrei verið stefna Volkswagen, — og þessvegna getur Volks- wagen elzt að árum en þó haldist í háu endursöluverði. Engu að síður er Volkswagen í fremstu röð, tæknilega, því síðan 1948 hafa ekki færri en 900 gagnlegar endurbætur farið fram á honum. Samt sem áður er hann í grundvallaratriðum óbreyttur og með samskonar útlit og hann er næstum þvi eins mikils virði og nýr Volkswagen. Heildverzlunin HEKLA HF. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. J'J-J Í/J ■m tr /r 'í-f. •T-7'ÞjB’J'I'E I Wm \W99* sm M-T-Þ ■PT- /■r. m Æ < 94 ■/•» '■!/ rXT’. IJ5 t mmm mmm monna bíll!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.