Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADID r Éaugardagur 5. okt. 1963 Lítið einbýlishús a5 Blómvangi, Mosfells- I sveit til leigu. Sími um | BrúarlcAid. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu 1 er langtum ödyrara að augiysa 1 í Morgunblaðinu en öðrum 1 blöðum. | Útlenzkur viðskiptafræðingur óskar 1 eftir vinnu, helzt við ensk- 1 ar bréfaskriftir, verðreikn- 1 ing o. fl. Margt kemux til 1 greina. Tilb. sendist Mbl., 1 merkt: „Útlenzkur — 3114“ 1 Keflavík Ungt par barnlaust óskar 1 eftir eins til tveggja herb. 1 íbúð. Upplýsingar í síma 1 1238. f Tækifæriskaup í dag kl. 2—6 e. h. Ferða- I ritvél sem ný. Broekhaus 1 lexikon. 2 körfustólar. — I Hvassaleiti 153, III. hæð til | hægri. — Sími 3-82-14. Konur Kópavogi Kona óskast í vinnu háltan 1 daginn. Upplýsingar að 1 Þinghólsbraut 30, Kópa- 1 vogi. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. » Reykjavíkur Apotek. íbúð óskast Maður í góðri vinnu óskar 1 eftir 2ja—3ja herbergja 1 íbúð. Uppl. í síma 50841. 1 Ungt par, sem bæði vinna úti, óska I eftir að fá leigð 1—2 herb. | og eldhús eða eldunarpláss. 1 Alger reglusemi. Uppl. í 1 síma 35656. i Nýtt til sölu Drengjafrakkar og buxur á 4—7 ára. Uppl. í síma 22857. Sem nýtt reiðhjól til sölu Tegund DBS. — Ægissíðu 95. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Uppl. í söluturninum Alfheimum 2. Stúdent úr máladeild óskar eftir vinnu, ca Vfe daginn. Margt kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Máladeild — 3777“ Píanó Vandað notað píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 37503. ísskápur Stór og vandaður ísskápur, sjálfvirk þvottavél og vara hlutir í Oldsmobile ’54, selst allt mjög ódýrt. Uppl í síma 15937. f dag er laugardagur 5. október. 278. dagur ársins. Árdegisflæði kl. G,28. Síðdegisflæði kl. 18,47. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna son. —- Næturvf’rður vikuna 28. sept. — 5. okt. er í Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknir í HafnarfirSi vik- una 28. sept. — 5. okt. er Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Or8 iífsins svara i sima 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n Mímir 59631077 !4 Fjkst FRíTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin ár- lega kaffisala félagsins verður í Silf- urtunglinu á sunnudaginn kemur, 6. oktober. Félagskonur og aðrar eru vinsamlegst beðnar að gefa kökur og hjálpa til við kaffisöluna, svo sem venja hefur verið. Berklavörn, Reykjavík. í tilefni af 25 ára afmæli SÍBS, verður kaffisala í húsi félagsins að Bræðraborgarstíg 9, á Berklavarnar- daginn, sunnudaginn 6. okt. Félagar, sem ætla að gefa afmælis- kökur, eru beðnir um að koma þeim á Bræðraborgarstíg 9, fyrir hádegi á sunnudag. Kvenfélagið Keðjan. — Fundur verður haldinn að Bárugötu 11 þriðju daginn 8. okt. kl. 8,30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánud. 7. okt. í fundarsal kirkj- unnar. — Skemmtiatriði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Konur! Munið bazarinn, sem verður haldinn á mánudagskvöldið kl. 8,30 í Kirkjubæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Berklavörn, Hafnarfirði. Kaffi- salan er á sunnudag og hefst kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu. Kökugjöfum veitt viðtaka sama dag frá kl. 11 til 12 og eftir kl. 1. — Rangæingar: Vetrarstarf félagsins hefst í SkátaheimiUnu við snorra- braut í dag. Inngangur um aðaldyr. Spiluð verður félagsvist, 3ja kvölda kepni. Sigurjón Jónasson sýnir mynd ir úr Rangárþingi. Hefst kl. 21. Allir Rangæingar velkomnir. Skemmtinefnd in. jl. 1Éá 'iMl ?????????? ??????????????????????? Sturlungafylki í Skáta- félagi Reykjavíkur byrja starf sitt á morgun 6. þm. með því að allir ylfingar, skátar og nýliðar, sem bú- settir eru á svæðinu sunn- an Suðurlandsbrautar og austan Kringlumýrarbraut ar láta innrita sig í tjaldi, sem staðsett verður á Háa- leitsiiæðinni við Grensás- veg. Þarna munu skátar sýna skátastörf og leiki, enn- fremur munu skátarnir hafa þarna kakó eins og um útilegu væri að ræða. Ársgjald verður 25:00 krónur fyrir ylfinga og 50:00 krónur fyrir skáta yngri en ló ára, sem greið- ist við innritun. Innritun- in verður frá kl. 2—6. KALLI KÚREKI •* •'a t 4 4. 4. 4» livort kafarar séu ekki niðursokknir við starf "* sitt. iiiiiiiii Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21:00. Fer tU NY kl. 22:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík, Askja er á leið til Klaiped- Messur á morgun Dómkirkjan. — Messa kl. 11. — Séra Óskar J. I>orláksson. Háteigsprestakall. — Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. — Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall. — Messað kl. 2. — Séra Árelíus Níelsson. Grindavík. — Messað kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni ungfrú Valgerður Sig- urðardóttir og Haukur Sighvats- son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Bárugötu 20. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messað kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja. — Messað kl. U. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Mess- að kl. 2. — Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Hvað er kirkjan? Neskirkja. — Messað kl. 2 e. h — (Ath. breyttan messutíma). Barna- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. — Sém Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. — Messa kl. 2. — Séra Gunnax Árnason. Mosfellsprestakall. — Messað ad Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sig- urðsson. Reynivallaprestakall. — Messað a3 Saurbæ kl. 2. — Séra Kristjáa Bjarnason. Kálfatjörn. — Messað kl. 2. — Séra Garðar I>orsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl* 2 e.h. Haustfermingarbörn eru beðin a<J koma til messunnar og viðtls á eftir. Séra Emil Björnsson. Keflavíkurkirkja. Messað kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. Elliheimilið Messað kl. 10 Ólafur Ölafsson, kristniboði predikar. Heim- I ilispresturinn. ÍSLAIMD í augum FERÐAMA.'MMS — Ég hitti stúlku og hún sagði mér símanúmerið sitt, en ég gat ekki hringt, af því að mér er ómögulegt að bera fram nafnið hennar. Œeoavo ume g&yee havéstayeo thémghtat . BAZT BKOA1L EYS ÆAMCH, AHX/OUSLY HOPMG- THS OL- T/MER WOULDARZWB W/TH THE CATTLEH/OWEY'-' rTHATOL' CRjDOK'S SOtOE WIThT 0ART, YOU NEVER ' TH'nOÍÆY, THAT'S CEETAIO.M SAW TH DAY YOU YOU Œ.T iV BACtC , OEl'LL VwEEEMAN EíOOU&M/ TAXEITOUTO’ YOUE ------------- Teiknari; FRED HARMAN THSN WHY W0UL0 HE TR.Y fOZUS,IF HEKNEWWE _ DlDM’T HAVE TH’MONEY? MAY8E TH* OL'-TIMER'S HQgSE BU5TEP A LES-r/ Kalli og Litli Bjór hafa gist hjá Bart Bromley í von um að sá gamli kæmi með peningana. — Þessi gamli lúsablesi hefur stung ið af með peningana, en þú skalt fá að skila þeim aftur, þótt ég verði að kreista þá út úr skroknum á þér með valdi. ÆmZi* — Þú ert ekki maður til þess, Bart. — Ég ætla að athuga, hvort nokk- ur hafi séð hann í bænum. Ég ætla líka að segja lögreglustjóranum frá þessu. — Komdu, Litli Bjór. — Kalli, kannske ræninginn hafi komizt á slóð gamla mannsins. — Hvers vegna hefði hann þá reynt að ræna okkur, ef hann hefði vitað að sá gamli hafði peninganæ Það getur verið að hesturinn han3 gamla skröggs hafi fótbrotnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.