Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 17
/-.augardagur 5. okt. 1963 MORCUN BLAÐIÐ 17 Vélbáturinn Gullborg KE. 21 er til sýnis og sölu í Skipasmíðastöð Ársæls Sveins- sonar, Vestmannaeyjum, til mála getur komið að skipta á bátnum og íbúð í Reykjavík. — Upplýs- ingar gefur Svavar Antoníusson, sími 331, Vest- mannaeyjum og Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12, Reykjavík, símar 14120 og 20424. Bátur til sölu Vélbáturinn Emma II VE 1, 42 smálestir að stærð, er til sölu með eða án veiðafæra, Sömuleiðis fiski- hús. Allt í 1. flokks standi. Verð og skilmálar mjög hagstæðir. Nánari upplýsingar gefur: EIRÍKUR BJÖRNSSON, sími 152, Vestmannaeyjum. FIIULEIKADEILD Æfingatímar flokkanna fram að áramótum. Æfingarnar byrja frá og með 7. október. — FRÚARFLOKKAR: Austurbæjarbarnaskólinn, mánud., og fimmtud. kl. 8—9 e.h. Miðbæjarbarnaskólinn: mánud. og fimmtud. kl. 9,30—10,15 e.h. Kennari: Gunnvör Björnsdóttir. — Upplýsingar í síma 14215 frá kl. 1—4 daglega. Kennt verður með píanóundirleik í Austurbæjar- barnaskólanum. ÖLDUNGAFLOKKUR: Austurbæjarbarnaskólinn: mánud. og fimmtud. kl. 7—8 e.h. DRENG J AFLOKKUR: Miðbæjarbarnaskólinn: þriðjud. og föstud. kl. 8,55—9,30 e.h. Námskeið i áhaldafimleikum I Iþróttahúsi Háskólans: þriðjudaga og föstudaga kl. 9,15—10,15 e.h. Kennarar á námskeiSinu verða beztu fimleika- menn KR. — Nýir félagar velkomnir. — Verið með frá byrjun. — Geymið töfluna. Stjórnin. Iðnaður Af sérstökum ástæðum er lítið iðnfyrirtæki með eða án góðs 90 ferm. húsnæðis til sölu. Miklir fram tíðarmöguleikar. Lysthafendur leggi nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl., merkt: „3894“ eigi síðar en 12. þ.m. Keflavík Viljum ráða skrifstofumann og bifreiðar- stjóra til starfa á Keflavíkurflugvelli sem fyrst. — Umsóknir sendist Olíuverzlun ís- lands h.f., Hafnarstræti 5, Reykjavík. Bílalökk Orginal litir fyrir HiIIman, Singer og Commer. — Einnig fyrir Zhephir 4 og Zhephir 6. Raftækni hf. Langholtsvegi 113. — Sími 34402. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tima i sima 1-47-72 CRB RIKISINS fcllíD.uíTr M.s. Esja fer austur um land 1 hring- ferð 10. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, — Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land í hring- ferð 10. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, í>órs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgrfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið dalsvíkur og Djúpavogs. — Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herjólíur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 9. þ. m. Vöru- móttaka til Hornafjarðar á þriðjudag. Ríkisskip. Tapað Sl. sunnudagskvöld tapaðist kvengullúr frá Austurbrú að Þjórsárgötu í Skerjafirði, — í strætisvögnum, leið 13 eða 5. Finnandi hringi í síma 20430. Fundarlaun. Félagslíf Fcrðafélag íslands ráðgerir gönguferð á Kóngs fell og Þrihnúka á sunnuaag- inn. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, — símar 19533 og 11798. Sunddeild KR Sundæfingar okkar hefjast eftir helgina í Sundhöll Reykjavíkur. Æfingatímar eru sem hér segir: Sund mánudaga Og mið- vikudaga kl. 18.45 og föstu- daga kl. 19.30. Sundknattleikur er á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 21.50. Nýir meðlimir eru vel- komnir. _______ Stjórnin. Skrifstofustúlka getur fengið atvinnu nú þegar við venjuleg skrifstofustörf. Tilboð auðkennt: „Ástundun — 1944“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Handbremsubarkar fyrir Chevrolet og Ford, árgerð 1950-1962. Raftækni hf. Langholtsvegi 113. — Sími 34402. SauTiium eftir máli karlmannaföt og stakar buxur. Úrvals efni, hagstætt verð. _ Verzlunin SEL Klapparstíg 40. Svampfoðraðir nylonfrakkar á karlmenn, léttir, hlýir, regnheldir. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. Karlmannaföt Nýkomin karlmannaföt úr enskum ullar- efnum og terylene. — Mikið úrval. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. 11 1 1 ■■■■■% Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Skipaútgerð ríkisins Sendisveinn óskast strax. Sindrasmiðjan hf. Borgartúni. ~ — — ——• 1 1 ■ijjll fÍÉ 1 Kennsla hefst 7. október, k ifr m iL ii II 11 Skírteini verða II1 I ii ‘II afhent \ dag r 1 * 1 ] !p|| f laugardag kl. 3-6 Innritun í síma 3-21-53. BALLETSKQLI Sr AGÖTU 34 4. SKUL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.