Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 9
MORGUN 8LADIÐ 9 Laugardagur 5. okt. 1963 Efnalaug Til sölu er ein stærsta efnalaug borgarinnar. — Lysthafendur leggi nöfn sín inná afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Efnalaug — 3781“. Framfíðarstarf Viljum ráða forstöðumann fyrir kjötbúð vora í Borg- arnesi. Hlutaðeigandi þyrfti helzt að hafa réttindi, sem kjötiðnaðarmaður, eða hafa góða starfsreynslu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Húsnæði til leigu Tvær samliggjandi stofur, ca. 50 ferm., fyrir fundi, félagsstarfsemi eða kennslu, eru til leigu að Lauf- ásvegi 25. — Aðstaða til veitinga er fyrir hendi. — Upplýsingar í síma 12764 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Húnvetningafélagið í Rvík. 6 herb. íbuð til sölu er ný, mjög vönduð, sólrík 6 herb. enda- íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Bóistaðarlilíð. — Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Flugfreyjur Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa frá og með næstkomandi áramótum. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. — Gqð almenn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna er lágmarksskil- yrði, en æskilegast að umsækjendur tali að auki ann að hvort frönsku eða þýzku. Gert er ráð fyrir að þriggja til fjögurra vikna undirbúningsnámskeið hefjist í næsta mánuði. Umsóknarcyðublöð fást í skrifstofum félagsins Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 og skulu hafa borizt ráðningardeild Loftleiða fyrir 20. þ.m. Sundhettur SUNDBOLIR og SUND- SKÝLUR drensja í fjöl- breyttu úrvali. Barnaíatabúðin Skólavörðustíg 2. Mótatimbur Lofthitun Til sölu ca. 3400 fet af móta- timbri, 1x6” og nokkur hundr- uð fet af 1x4” og 2x4”. Vil kaupa lofthitunartæki. Uppl. í síma 14328 milli kl. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld. Sendisveínn óskast hálfan eða allan dag- inn. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Reglusöm stúlka utan af landi í fastri atvinnu óskar eftir herbergi og helzt kvöldmat. Barnagæzla. 2—3 kvöld í viku kemur til greina. Uppl. í síma 16821 e. h. Kvenmaður óskast sem gæti lagt fram nokkurt fé í gott íðnfyrir- tæki, sem lán gegn góðri tryggingu eða gerist meðeig- andi. Þyrfti helzt að vera vön að sníða og hafa einhverja þekkingu á saumastofurekstri. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3'895“. Terylene i kjóla, pils og buxur. Einnig úrval af skyrtuefnum. Verzl. Snót Vesturgötu 17. Mb. ÖRN VE. 321 er til sölu nú þegar vegna forfalla eigandans. — Báturinn er 12 tonn að stærð með nýrri Ford vél, dragnótar- og línuspili. Veiðarfæri fylgja. — Selst á asnngjörnu verði með mjög hagkvæmum greiðslu- skilmálum. — Upplýsingar gefur: BRAGI BJÖRNSSON, lögfræðingur, Vestmannaeyjum, sími 878. Sendisveinastörf 2 duglega og iáðvanda sendisveina 13—15 ára vantar okkur nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Fálkinn hf. Laugavegi 24. Úlgerðarmenn - Iðnaðarmenn Mjög góð aðstaða til útgerðar eða iðnaðar á tveim stöðum við Faxaflóa til sölu. Indriði Björnsson. Símar 20144 og 20930. Til sölu Af sérstökum ástæðum eru til sölu öll verkfæri til bílaviðgerða ásamt beygivél til smíða á púströrum fyrir bifreiðar. Kennum á vélina. — Upplýsingar í: RÖRASMIÐJUNNI S.F. Sætúni 4. — Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. FundarboB SKIPSTJÓRA- og STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN, Bárugötu 11, Reykjavík, heldur félagsfund að Bárugötu 11, laugard. 5. okk í kl. 14. DAGSKRÁ: 1. ALDAN 70 ára. 2. Kjarasamningar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Kennslo Enska — Danska Kennsla hafin að nýju. Upplýsingar í síma 14263. Kristin Oladóttir. Peningamenn: Ef þér viljið ávaxta sparifé yðar á öruggan hátt, þá leggið nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Hagkvæm viðskifti — 3763“. 0 5 manna fjölskyldubifreið. • BJARTUR • ÞÆGILEGUR • VANDAÐUR • SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIfi PRINZINN VERÐ kr. 124.200.— Argerð 1964 FALKIIMIM HF. Laugavegi 24. — Reykjavík. ÖRUGG VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.