Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 11
,1 Laugardagur 5. oM. 1963 MORGUNBLADID 11 KSÍ KRR Landsmót 2. flokks MELAVÖLLUR: í dag, laugardaginn 5. október kl. 4, fer fram úrslitaleikurinn í landsmóti 2. flokks milli Keflavík — KR Dómari: Einar H. Hjartarson. Línuverðir: Jón Kristjánsson og Róbert Jónsson. Mótanefnd. Austin-verkstæðið Súðavogi 30. — Sími 37195, óskar eftir að ráða nokkra bifvélavirkja. Sendisveinn óskast strax. — Upplýsingar á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Röskur sendisveinn óskast hálfan eða alian daginn. Vald Poulsen hf. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í Hafn- arfirði mánudaginn 7. oktober n.k. kl. 20,30. FUNDAREFNI: Bæjarmál. Frummælendur: Hafsteinn Bald- vinsson, bæjarstjóri og Stefán Jóns son, forseti bæjarstjórnar. Stjórnin. Keflavík Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Skírteini afhent í Ungmennafélagshúsinu í dag laugardaginn 5. oktober frá kl. 2—7 e.h. — Kennsla liefst þriðju- daginn 8. október. Vit seljum bilana Opel Kadet, árg. 1963. Sam- komulag um greiðslur. Rer.o Dauphine, árg. 1963, fæst gegn ríkis-, eða fast- eignatryggðum bréfum. Chevrolet Pick-up árg. 1954, kr. 45—50 þús. Chevrolet árg. 1955—’63. Fiat árg. 1954—’60. Zim 6 manna í góðu standi. Samkomulag. Dodge sendiferðabill árg. ’53. Kr. 25 þús. Volvo árg. 1955—’62. Crval af góðum jeppum og flestum gerðum vörubíla. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Bifreiáasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Samkomur Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði A morgun sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 2 e. h. Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion Öðinsgötu 6A. A morgun hefst samkomu- vika. Verða vakningasam- komur hvert kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía A morgun sunnudag: Sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Allir á sama tíma kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8.30. K.F.U.M. og K. \ etrarstarf félaganna hefst á morgun sunnudaginn 6. okt. Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skóli við Amtmannsstíg og drengjadeild K.F.U.M. Langa- gerði 1. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi og Kirkjuteigi. Kl. 3.00 e. h. Telpnadeild K.F.U.K. við Amtmannsstíg. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Síra Jónas Gíslason talar. Söngur og hljóðfærasláttur. — Fórnar- samkoma. — Ailir velkomnir. t$TANLEY3 Nýkomin handverkfæri og lamir frá STANLEV í rniklu úrvali. ( LUDVIC STORH 1 1 V 1 Bílasola Matthíasar Höfðatúni 2. — Simi 24540. Hefur bílinn Verkfræðingur eða húsameistari óskast til starfa við meistaraskóla Iðnskólans í Reykjavík. — Upplýsingar í skrifstofu skólans milli kl. 11 og 12 næstu daga. Skólastjóri. Afgreiðslustúlka óskast strax til starfa á flugbarnum á Reykjavíkurflug- velli. — Upplýsingar hjá starfsmannahaldi í sima 16-600. Forstöðukonustaðan við leiksólann í Austurborg er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í skrifstofu Sumargjafar í Fornhaga 8 fyrir 20. október 1963. Stjórnin. Nýr, með 150 ha. diesel-vél. Hóflegt verð. Hag- stæð lán áhvílandi. VERÐBRÉFA- SALAN JSKIPA- ILEIGA IvESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Skrifstofustúlka oskast Stórt og þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til alhliða skrifstofustarfa. — Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgr. MbL merkt: „Ábyggileg — 3898“. tingur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Er vanur ýmsum viðgerðum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Viðgerðir 3899“. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf, í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru, fara fram um land allt í október — nóvember 1963. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfrem ur er heimilit að sækja um próftöku fyrir þá nem- endur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af náms- tíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni við- komandi prófnefndar fyrir 10. október, ásamt venju legum gögnum og prófgjaldi kr. 800,00. Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 2. október 1963. Iðnfræðsluráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.